Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 61
| FÓLK | 3HELGIN Hússtjórnarskólinn í Reykjavík heldur opið hús í dag, laugardag, milli kl. 13.30-17.00. Aðstandendur núverandi nema, eldri nemendur og allir þeir sem eru áhugasamir um rekstur skólans eru hjartanlega velkomnir. Hússtjórnar- skólinn hefur haft þann sið undanfarin ár að opna skólann tvisvar á ári, í lok annar í desember og á vorin. Margrét D. Sigfúsdóttir, skólastjóri Hússtjórnar- skólans, býst við miklum fjölda gesta enda hafa opnu húsin verið vel sótt undanfarin ár. Engin formleg dagskrá er að hennar sögn heldur er gestum velkomið að rölta um og skoða skólann auk þess sem nemendur og kennarar verða á staðnum. Núverandi nem- endur sýna handavinnu sína, vefnað og allt handverk sem þeir hafa unnið í vetur. Auk þess munu þeir klára handa- vinnuverkefnin sín á laugardaginn en lokaskil á þeim til prófs eru á morgun sunnudag. Alls stunda 24 nemendur nám við Hús- stjórnarskólann í Reykjavík. Mikill meirihluti nemenda undanfarin ár er konur en í fjórtán ára skólastjóratíð Margrétar hafa einungis þrír karlmenn sótt nám í skólann, þar af einn á þess- ari önn. Boðið verður upp á veitinga- sölu þar sem hægt verður að kaupa kaffi, heitt súkkulaði með rjóma og ljúffengar kökur. Hússtjórnarskólinn er á Sólvallagötu 12. MARGRÉT D. SIGFÚS- DÓTTIR, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík. MYND/GVA HANDAVINNA OG HEITT SÚKKULAÐI Í OPNU HÚSI Uppbyggingin á svæðinu við gömlu höfnina hefur verið mikil undan-farin ár og samstaðan góð meðal atvinnurekenda á svæðinu. „Við hittumst einu sinni í mánuði og spjöllum saman um hvað við getum gert í sameiningu til að gera svæðið áhugaverðara. Út úr því kom vorhátíðin sem við vorum með síðasta vor og svo núna jólahátíð,“ segir Þurý Hannesdóttir hjá Special Tours við gömlu höfnina. Ýmislegt verður að sjá og skoða við höfnina ásamt skemmtilegum uppákomum á svæðinu. Meðal þess helsta á dagskránni eru tónleikar á Café Haítí þar sem hljómsveitin Belle Ville flyt- ur franska tónlist frá 1930, tríóið Ómagar flytur frumsamin lög, tenórar munu hefja upp raust sína á veitingastaðnum Mar, Hvalasetrið býður upp á smákökur og heitan jóladrykk og Cinema verður með sögustund með myndskreytingum um jólavættirnar. Á Slippbarnum verða svo djasstónleikar og jólahlaðborð. „Það má heldur ekki gleyma því að svæðið hér við höfnina nær alveg að Hörpunni og síðan út á Granda, þar sem Sjóminjasafnið verð- ur með jólaratleik. Það er gönguleið með- fram ströndinni og hægt að labba í báðar áttir.“ Kjörið er því að fá sér göngutúr og líta við á fleiri stöðum í nágrenni gömlu hafnarinnar. Ferðaþjónustufyrirtækin sem staðsett eru við Slippinn verða með jólamarkað í miðasöluhúsunum. „Þar munu hönnuðir og handverksfólk selja verk sín; prjóna- og saumavörur, skartgripi, jólavörur, kerti, leikföng og fleira auk Mæðrablóms- ins. Búið er að skreyta öll húsin hér og bátana og setja upp jólatré svo hér er orðið ótrúlega jólalegt.“ Vert er að kynna sér gróskuna á þessu svæði og upplifa alvöru jólastemningu við hafnarsvæðið. Nánari upplýsingar og ítarlega dagskrá er að finna á heimasíðunni www.visi- treykjavik.is/christmas. ■ vidir@365.is JÓLAHÁTÍÐ VIÐ GÖMLU HÖFNINA SMÁKÖKUR OG JÓLADRYKKIR Gamla höfnin í Reykjavík, bátarnir og næsta nágrenni, er komin í jólabúning. Í dag verður þar efnt til jólahátíðar með skemmtilegri dagskrá, handverki, hönnunarmarkaði og fleiru. JÓLALEGT Þurý Hannesdóttir segir margt skemmtilegt vera að gerast við gömlu höfnina um helgina. HÖFNIN „Það er gönguleið meðfram strönd- inni og hægt að labba í báðar áttir.“ Kósí prjónakjóll Litir: Svarblátt með gráu, rautt með svörtu Verð aðeins 9.900 kr. Flottu peysurnar komnar aftur Litir: Svart með gráu, grátt með dökkgráu, off white með beige Verð aðeins 6.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.