Fréttablaðið - 08.12.2012, Page 92

Fréttablaðið - 08.12.2012, Page 92
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 68 Draugapar – öðru nafni vofuapar – eru sannkallaðar furðuskepnur. Þeir eru pínulitlir, búkurinn og hausinn saman ekki nema tíu til fimmtán sentímetrar, og með langar lappir, en augun í þeim risavaxin; hvort um sig er um sextán millimetrar í þvermál og jafnstórt og heilinn í þeim. Draugaparnir, sem finnast hvergi nema á eyjum í Suðaustur-Asíu, hafa valdið vísindamönnum heilabrotum í hundrað ár. Þeir vita nefnilega ekki almennilega hvernig ber að flokka þessa einkennilegu prímata. Ýmist eru þeir sagðir af sömu ættkvísl og hálfapar á borð við lemúra eða í sérstökum systurflokki þeirra dýra sem á íslensku heita einfaldlega apar. Margt virðist benda til þess að þeir hafi kvíslast frá öðrum prímötum mjög snemma í þróunarsögunni. Það er fleira sem gerir draugapana einstaka í dýraríkinu. Þökk sé óvenjulegri hryggsúlu geta þeir snúið höfðinu í 180 gráður eins og uglur. Það hjálpar þeim auðvitað að verjast árásum að geta horft allt í kringum sig án þess að hreyfa sig úr stað. Þeir hafa einnig ofurnæma heyrn, ekki ósvipaða og leðurblökur. Þessi litlu næturdýr, sem eru af nokkrum lítils háttar ólíkum tegundum, hafa mikinn kraft í löngum löppunum og geta stokkið tí- til tuttugufalda eigin lengd í loft upp. Þegar draugapi kemur í heiminn eftir hálfs árs með- göngu er hann þegar loðinn og með opin augu. Innan sólarhrings er hann farinn að príla í trjám. Að síðustu má nefna að draugapar eru einu prímatarnir sem eru alfarið rándýr. Þeir stökkva fyrst og fremst á skordýr og éta en veiða sér líka af og til fugla, snáka, eðlur og leðurblökur til matar. Staða allra tegundanna er viðkvæm og sumar eru í bráðri útrýmingarhættu. - sh DÝR VIKUNNAR DRAUGAPI KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Passar íþróttaviðburður í álform? (7) 5. Rök fjörga lappa um regnríka tíð (12) 11. Hér er peli, segir fatlafól (11) 12. Tóku óhapp í auðlind (8) 13. Frá blöndu yfir í fyrirgefningu (7) 14. Ragna Smára gerir örlitlar breytingar (10) 15. Klaufdýr að berja rykrottur (7) 16. Fyrr í að rugla stálið sem súr bítur ei (7) 19. Tölum gegn andófi (8) 22. Hér molnar eðlileg röð bókstafa (6) 26. Fjölskylda dregin og fóstruð til frambúðar (8) 28. Sé klúra fara í káetu (5) 31. Örlög gátta má rekja til ramma þeirra (9) 32. Kem upp um sveip í afa (8) 33. Fjölfjórflúoretýltölvan er með ónýtt minni (13) 34. Íhaldslengja er frænka þorsksins (8) 35. Önd eggja fyrir himneska söngvana (7) 36. Bara ég og þessi sígræni (5) 39. Þetta skar var brenglun frækinnar (7) 41. Kóreskur smellur enn á smala (10) 42. Bæði löggan og leigubílstjórarnir stóla á keyrslukrotarana (9) 43. Hemja fellingu í bága við hegðunarreglur (7) 44. Gamall skítur úr íslenskum víkingi (9) LÓÐRÉTT 1. Óbrengluð sporkaka hylur báða fætur (8) 2. Bruðlandi þjóð kveður sinn sólundarsöng (8) 3. Kontóristi er kvikindi í harðri kápu (8) 4. Tvöfalda girni (10) 5. Blóðþyrstar hengja greifa í vír (9) 6. Blæðingar ávaxta í höfuðfötin (9) 7. Út fyrir víðáttu án innihalds (8) 8. Almanak náði ei lengra, útheimtir gáta þrengra? (8) 9. Messa fær vinsælt korn út úr þessu rugli (8) 10. Auga stúlku er bleikt sem flagahnoðri (10) 17. Drep þá sem fjærst eru á bílasafnsbænum (9) 18. Kennd kysi sjálfstæði (9) 20. Skrækir ku vera byggingar fyrir músík (8) 21. Mynda dreifinguna fyrir milliveginn (13) 23. Einn er tindafjöldi (8) 24. Bitvargur, harðnað harpix, sjór og síða– votlendið sameinar allt þetta (11) 25. Hræ visna vegna húðhnúða (8) 27. Óróleiki í duglegri (6) 29. Brekkusjór er á milli Sveifluháls og Vatnshlíðar (11) 30. Próf sýnir að þær eru alvöru (10) 36. En hvað með einiberjasnafs spyr ekki nokkur manneskja (5) 37. Janni er ruglaður bardagakappi (5) 38. Dóttir Matthíasar og Lovísu (5) 39. Gáir til veðurs og sér fimm rómverska orma í ruglinu (5) 40. Snyrtir slompaðar (5) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist vinsælt byggingarform. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 12. desember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „8. desember“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Ár Kattarins frá Forlaginu. Vinn- ingshafi síðustu viku var Jónína Þ. Stefánsdóttir, Kópavogi og getur hún vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. Lausnarorð síðustu viku var S J Á L F B O Ð A L I Ð A R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Á B E R A N D I S V A N A S Ö N G U R T N L U M F R Á E T D L L Ó L Í K I N D A T Ó L I A X A R S K A F T A S T M V S L R O S Ú S U M B L I E A F R O T T U G A N G E L I N D U B U F F A U Á L A G I L D S L I N N M Ú R A Ð A R K T A L T A L A Ð I K A N A D A A S S A A S Í K Á T A R R R R É T T A R R Í K I L D Ó K R I Á Þ L A U N H E L G A R F R Á B I Ð U R F E M N Y É Æ A Ó U P P S T Í G A N D I S T Æ R I L Á T U R T S R D T A T S I K L B I D U A K L E S S U K E Y R I E N D U R S E L J A B R N A D N A I R Ó B O T G U L I N D Ý R I Ð T X S T I R Ð A Augnstórt rándýr með haus á við uglu Menntastoðir brúa bilið – næsti hópur byrjar 14. janúar Ofanleiti 2 - 103 Reykjavík - Sími: 580 1800 - www.mimir.is Mímir-símenntun býður upp á margvíslegar námsleiðir í fullorðinsfræðslu Skráning stendur yfir núna í síma 580 1800 Langar þig í háskóla en hefur ekki stúdentspróf? Skoðaðu Grunnmenntaskólann – næsti hópur byrjar 8. janúar Fórstu ekki í framhaldsskóla? Er lesblinda í þinni fjölskyldu? Aftur í nám styrkir stöðu lesblindra – næsti hópur byrjar 4. febrúar Náms- og starfsráðgjöf er þér að kostnaðarlausu Raunfærnimat í verslunarfagnámi og í skrifstofugreinum er þér að kostnaðarlausu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.