Fréttablaðið - 08.12.2012, Side 110

Fréttablaðið - 08.12.2012, Side 110
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 86 Léttar veitingar og jólaglaðningur. Allir velkomnir. Aðgangur kr. 500 - frítt fyrir félagsmenn Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur í aðdraganda jólanna Kærleiks- og kyrrðarstund í safnaðarheimili Laugarneskirkju við Kirkjuteig 105 Reykjavík. Dagskrá: Fróðleikur úr fortíðinni - Ingi Þór Jónsson, formaður NLFR Kærleikur og virðing - Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur Stólajóga og slökun - Guðrún Ásta Gunnarsdóttir, jógakennari á HNLFÍ Mánudagskvöldið 10. desember kl. 20:00 Berum ábyrgð á eigin heilsu Kærleiks og kyrrðarstund Opna – Velja – Njóta EINSTÖK GJÖF FYRIR ALLA sími 577 5600 info@oskaskrin.is www.oskaskrin.is Óskaskrín henta fullkomlega í harða pakka fyrir þá sem vilja upplifa og njóta, þá sem velja sjálfir, þá sem eiga allt. Það er einfalt að velja rétta gjöf – gefðu upplifun í öskju, gefðu Óskaskrín. PI PA R\ TB W A • S ÍA www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind PIPA R\TBW A SÍA 123272 Glæsileg armbandsúr frá þekktum framleiðendum fyrir dömur og herra. Fallegt úr er fullkomin gjöf Í fyrsta sinn á Íslandi HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2012 Sýningar 14.00 Bergljót Sveinsdóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum í Bókasafni Kópavogs. 19.30 Hulda Hlín Magnúsdóttir opnar sýningu á stórum málverkum og teikn- ingum í Vinnslunni á Norðurpólnum, Sefgörðum 3. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Hátíðir 11.00 Jólahátíð verður haldin við Gömlu höfnina í Reykjavík. Smáhýsum við Slippinn verður breytt í jólamarkað og alls kyns uppákomur verða í gangi. Umræður 10.30 Oddný Steina Valsdóttir bóndi og varaformaður sauðfjárbænda og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson bóndi og varaþingmaður mæta á laugardags- spjall Framsóknar í Reykjavík. Rætt verður um lausagöngu búfjár og árásir í sauðfjárbúskap. Spjallið fer fram að Hverfisgötu 33. Kvikmyndir 15.00 Ævisögulega heimildarmyndin Imagine John Lennon verður sýnd í Kamesi Borgarbókasafnsins, Tryggva- götu 15. Myndin er frá árinu 1998 og sett saman úr 240 tímum af myndefni úr hans eigin mydasafni. Íslenskur texti er á myndinni. Uppákomur 12.34 Fjölbreytt menningardagskrá er í boði á Jóla- dagatali Norræna hússins. Upp- ákomur hvers dags eru gestum huldar þar til gluggi dagatalsins verður opnaður í upphafi atburðarins. Listamaðurinn Hugleikur Dagsson gerði dagatalið í ár. 20.00 Árleg jólagleði Kramhússins verður haldin í Gamla Bíói. Dans úr öllum áttum og kærkomin gleði- og vít- amínssprauta á aðventunni. Aðgangur er ókeypis fyrir 12 ára og yngri en kr. 1.800 fyrir aðra. Kynningar 14.00 Bókmenntakynning MFÍK verður haldin í MÍR salnum, Hverfisgötu 105. Sjö höfundar kynna verk sín. Dagskrá 14.00 Haldin verður dagskrá tengd jól- unum og aðventunni í Ásmundarsafni í Laugardalnum. Dagskráin er tileinkuð sögu fyrstu byggðar í Laugardal. Dans 13.30 Nemendasýning hjá yngri hópum Dansskóla Jóns Péturs og Köru fer fram í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. 15.00 Nemendasýning hjá eldri börn- um og unglingum úr Dansskóla Jóns Péturs og Köru fer fram í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. 22.00 Dansskóli Jóns Péturs og Köru bíður fullorðnum til jólaballs í Vals- heimilinu að Hlíðarenda. Aðgangur er ókeypis. Tónlist 15.00 Jólatónar á aðventu verða haldnir í Guðríðarkirkju. Kórar Árbæjar- kirkju, Guðríðarkirkju og Grafarvogs- kirkju syngja jólalög ásamt organistum kirknanna. 16.00 Aðventutónleikar kvennakórsins Léttsveitar Reykjavíkur verða haldnir í Langholtskirkju. Einsöngvari er Hulda Björk Garðarsdóttir og yfirskrift tón- leikana er Föngum í dag! Miðaverð er kr. 2.800. 16.00 Karlakór Kjalnesinga heldur jóla- tónleika ásamt Kristjönu Stefánsdóttur. Tónleikarnir fara fram í Fella- og Hóla- kirkju og er miðaverð við inngang kr. 3.000. 18.00 Jólatónleikarnir Jólatónar á aðventu verða haldnir í Grafarvogs- kirkju. Kórar Árbæjarkirkju, Guðríðar- kirkju og Grafarvogskirkju syngja jólalög. 20.00 Jónas Sig og Ritvélar framtíðar- innar halda útgáfutónleika á Græna Hattinum, Akureyri. Seinni tónleikar verða haldnir klukkan 23.00. Miðaverð er kr. 2.500. 21.00 Bræðurnir Óskar og Ómar Guð- jónssynir, ásamt hljómsveit Óskars og Ife Tolentonu, halda tónleika í Pakkhús- inu á Höfn í Hornafirði. 21.00 Útgáfutónleikar Pascal Pinon vegna annarar breiðskífu þeirra, Two- someness, verða haldnir í Fríkirkjunni. Dúettinn er skipaður tvíburasystrunum Jófríði og Ásthildi Ákadætrum. Arn- ljótur Sigurðsson og Klarinettkór Tón- listarskóla Reykjavíkur sjá um upphitun og miðaverð við hurð er kr. 2.000. 23.00 Hljómsveitin Homo and the Sapiens skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Bækur 12.00 Kynning á bókinni Álfagarðurinn verður í Álfagarðinum í Hellisgerði. Bókin er eftir Ragnhildi Jónsdóttur sjáanda, ásamt huldukonunni Púldu og álfkonunni Ömbu og fjallar um fjöl- breyttar tegundir náttúruvera í Hellis- gerði. Leiðsögn 20.00 Hjónin Helga og Viðar verða á veitingahúsinu Energia í Smáralind og leiða fólk um sýningu sína, YÖNTRUR. Fyrirlestrar 13.00 Kristín Einarsdóttir aðjúnkt í þjóðfræði við Háskóla Íslands heldur fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Hreinsun, átak og áramótaheit. Aðgangur er ókeypis. Dans 14.00 Dansskóli Jóns Péturs og Köru bíður börnum og unglingum til jólaballs í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Aðgang- ur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.