Fréttablaðið - 08.12.2012, Qupperneq 110
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 86
Léttar veitingar og jólaglaðningur.
Allir velkomnir.
Aðgangur kr. 500 - frítt fyrir félagsmenn
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur í aðdraganda jólanna
Kærleiks- og kyrrðarstund í safnaðarheimili Laugarneskirkju við
Kirkjuteig 105 Reykjavík.
Dagskrá:
Fróðleikur úr fortíðinni - Ingi Þór Jónsson, formaður NLFR
Kærleikur og virðing - Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur
Stólajóga og slökun - Guðrún Ásta Gunnarsdóttir, jógakennari á HNLFÍ
Mánudagskvöldið 10. desember kl. 20:00
Berum ábyrgð á eigin heilsu
Kærleiks og kyrrðarstund
Opna – Velja – Njóta
EINSTÖK GJÖF
FYRIR ALLA
sími 577 5600 info@oskaskrin.is www.oskaskrin.is
Óskaskrín henta fullkomlega í harða pakka fyrir þá sem
vilja upplifa og njóta, þá sem velja sjálfir, þá sem eiga allt.
Það er einfalt að velja rétta gjöf – gefðu upplifun í öskju,
gefðu Óskaskrín.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind
PIPA
R\TBW
A
SÍA
123272
Glæsileg armbandsúr
frá þekktum framleiðendum
fyrir dömur og herra.
Fallegt úr
er fullkomin gjöf
Í fyrsta sinn á Íslandi
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
LAUGARDAGUR
9. DESEMBER 2012
Sýningar
14.00 Bergljót Sveinsdóttir opnar
sýningu á vatnslitamyndum í Bókasafni
Kópavogs.
19.30 Hulda Hlín Magnúsdóttir opnar
sýningu á stórum málverkum og teikn-
ingum í Vinnslunni á Norðurpólnum,
Sefgörðum 3. Aðgangseyrir er kr. 1.000.
Hátíðir
11.00 Jólahátíð verður haldin við
Gömlu höfnina í Reykjavík. Smáhýsum
við Slippinn verður breytt í jólamarkað
og alls kyns uppákomur verða í gangi.
Umræður
10.30 Oddný Steina Valsdóttir bóndi
og varaformaður sauðfjárbænda og
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson bóndi
og varaþingmaður mæta á laugardags-
spjall Framsóknar í Reykjavík. Rætt
verður um lausagöngu búfjár og árásir
í sauðfjárbúskap. Spjallið fer fram að
Hverfisgötu 33.
Kvikmyndir
15.00 Ævisögulega heimildarmyndin
Imagine John Lennon verður sýnd í
Kamesi Borgarbókasafnsins, Tryggva-
götu 15. Myndin er frá árinu 1998 og
sett saman úr 240 tímum af myndefni
úr hans eigin mydasafni. Íslenskur texti
er á myndinni.
Uppákomur
12.34 Fjölbreytt
menningardagskrá
er í boði á Jóla-
dagatali Norræna
hússins. Upp-
ákomur hvers dags
eru gestum huldar þar
til gluggi dagatalsins verður opnaður
í upphafi atburðarins. Listamaðurinn
Hugleikur Dagsson gerði dagatalið í ár.
20.00 Árleg jólagleði Kramhússins
verður haldin í Gamla Bíói. Dans úr
öllum áttum og kærkomin gleði- og vít-
amínssprauta á aðventunni. Aðgangur
er ókeypis fyrir 12 ára og yngri en kr.
1.800 fyrir aðra.
Kynningar
14.00 Bókmenntakynning MFÍK verður
haldin í MÍR salnum, Hverfisgötu 105.
Sjö höfundar kynna verk sín.
Dagskrá
14.00 Haldin verður dagskrá tengd jól-
unum og aðventunni í Ásmundarsafni
í Laugardalnum. Dagskráin er tileinkuð
sögu fyrstu byggðar í Laugardal.
Dans
13.30 Nemendasýning hjá yngri hópum
Dansskóla Jóns Péturs og Köru fer fram
í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Allir
velkomnir og aðgangur ókeypis.
15.00 Nemendasýning hjá eldri börn-
um og unglingum úr Dansskóla Jóns
Péturs og Köru fer fram í Valsheimilinu
að Hlíðarenda. Allir velkomnir og
aðgangur ókeypis.
22.00 Dansskóli Jóns Péturs og Köru
bíður fullorðnum til jólaballs í Vals-
heimilinu að Hlíðarenda. Aðgangur er
ókeypis.
Tónlist
15.00 Jólatónar á aðventu verða
haldnir í Guðríðarkirkju. Kórar Árbæjar-
kirkju, Guðríðarkirkju og Grafarvogs-
kirkju syngja jólalög ásamt organistum
kirknanna.
16.00 Aðventutónleikar kvennakórsins
Léttsveitar Reykjavíkur verða haldnir í
Langholtskirkju. Einsöngvari er Hulda
Björk Garðarsdóttir og yfirskrift tón-
leikana er Föngum í dag! Miðaverð er
kr. 2.800.
16.00 Karlakór Kjalnesinga heldur jóla-
tónleika ásamt Kristjönu Stefánsdóttur.
Tónleikarnir fara fram í Fella- og Hóla-
kirkju og er miðaverð við inngang kr.
3.000.
18.00 Jólatónleikarnir Jólatónar á
aðventu verða haldnir í Grafarvogs-
kirkju. Kórar Árbæjarkirkju, Guðríðar-
kirkju og Grafarvogskirkju syngja
jólalög.
20.00 Jónas Sig og Ritvélar framtíðar-
innar halda útgáfutónleika á Græna
Hattinum, Akureyri. Seinni tónleikar
verða haldnir klukkan 23.00. Miðaverð
er kr. 2.500.
21.00 Bræðurnir Óskar og Ómar Guð-
jónssynir, ásamt hljómsveit Óskars og
Ife Tolentonu, halda tónleika í Pakkhús-
inu á Höfn í Hornafirði.
21.00 Útgáfutónleikar Pascal Pinon
vegna annarar breiðskífu þeirra, Two-
someness, verða haldnir í Fríkirkjunni.
Dúettinn er skipaður tvíburasystrunum
Jófríði og Ásthildi Ákadætrum. Arn-
ljótur Sigurðsson og Klarinettkór Tón-
listarskóla Reykjavíkur sjá um upphitun
og miðaverð við hurð er kr. 2.000.
23.00 Hljómsveitin Homo and the
Sapiens skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da,
Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000.
Bækur
12.00 Kynning á bókinni Álfagarðurinn
verður í Álfagarðinum í Hellisgerði.
Bókin er eftir Ragnhildi Jónsdóttur
sjáanda, ásamt huldukonunni Púldu
og álfkonunni Ömbu og fjallar um fjöl-
breyttar tegundir náttúruvera í Hellis-
gerði.
Leiðsögn
20.00 Hjónin Helga og Viðar verða á
veitingahúsinu Energia í Smáralind og
leiða fólk um sýningu sína, YÖNTRUR.
Fyrirlestrar
13.00 Kristín Einarsdóttir aðjúnkt í
þjóðfræði við Háskóla Íslands heldur
fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands.
Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Hreinsun,
átak og áramótaheit. Aðgangur er
ókeypis.
Dans
14.00 Dansskóli Jóns Péturs og Köru
bíður börnum og unglingum til jólaballs
í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Aðgang-
ur er ókeypis.
Upplýsingar um viðburði sendist
á hvar@frettabladid.is