Fréttablaðið - 08.12.2012, Side 116

Fréttablaðið - 08.12.2012, Side 116
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 92 BÍÓ ★★ ★★★ Silver Linings Playbook Gríðarsterk mynd með mikinn karakter. - hva ★★ ★★★ Killing Them Softly Skrýtinn, hægfara og hrottalegur krimmi, en skilur lítið eftir sig. - hva MYNDLIST ★★ ★★★ Fjarlægð Sigurður Guðjónsson Áhrifarík myndbandsverk Sigurðar tala til skynfæranna, hvert út af fyrir sig. Meiri myrkvun hefði þjappað verkunum meira saman í heildræna upplifun. - þb LEIKHÚS ★★ ★★★ Ævintýrið um Augastein Verk þar sem hin forna jólastemning skilar sér vel en heldur langdregið á köflum. - eb TÓNLIST ★★ ★★★ Enter 4 Hjaltalín Hjaltalín hugsar hlut- ina upp á nýtt á frábærri plötu. - tj ★★ ★★★ Skúli mennski ásamt Þungri byrði Blúsinn í fangið Plata sem er vel yfir meðallagi frá mjög frambærilegum blúsara. Blúsaðdáendur ættu að gæða sér á skífunni hið snar- asta. - bt ★★ ★★★ Okkar menn í Havana Sigurður Guðmundsson og Memfismafían Flott latín-plata gerð með Tómasi R. og kúbverskum tónlistarmönnum. - tj ★★ ★★★ Halldór Haraldsson Chopin & Liszt Fallega yfirveguð, en einnig tilfinninga- þrungin túlkun á Chopin og Liszt. ★★ ★★★ Raggi Bjarna Dúettar Skemmtileg plata og frábær kvikmynd í kaupbæti. - tj ★★ ★★★ Nóra Himinbrim Metnaðarfyllri og kraftmeiri Nóra. - tj ★★ ★★★ Egill Ólafsson Vetur Róleg og gamaldags plata undir sterkum áhrifum þjóðlagatónlistar. - tj ★★ ★★★ Hylur Agnar Már Magnússon Þægilegur, vandaður en fremur tilþrifa- lítill geisladiskur. - js ★★ ★★★ Dans á rósum Dans á rósum Ballhljómsveit rifjar upp gamla slagara. - tj TÓNLEIKAR ★★ ★★★ Hörð efni – verk eftir Atla Ingólfsson Caput-hópurinn Dulmögnuð, spennandi verk eftir Atla Ingólfsson voru skemmtileg áheyrnar. - js BÆKUR ★★ ★★★ Stuð vors lands Dr. Gunni Vandað og vel unnið yfirlits rit yfir íslenska tónlist. Sérstaklega skemmti leg bók. - kóp ★★ ★★★ Íslendingablokk Pétur Gunnarsson Fádæma vel skrifuð saga, leiftrandi af húmor, mannskilningi og hlýju en með grafalvarlegum undirtóni. - fb ★★ ★★★ Kuldi Yrsa Sigurðardóttir Spennandi og áhrifamikil drauga saga. - jyj ★★ ★★★ Aukaspyrna á Akureyri Gunnar Helgason Bók fyrir börn sem hafa brennandi áhuga á fótbolta, en fyrir hina getur áherslan á það sem gerist inni á vellinum orðið þreytandi til lengdar. - bhó ★★ ★★★ Húsið Stefán Máni Fín og vel fléttuð saga, flottur glæpon og enn flottari lögga gera Húsið að einni bestu íslensku glæpasögu þessa árs. - fb ★★ ★★★ Vígroði Vilborg Davíðsdóttir Vandlega unnin og vel skrifuð saga um aðdraganda þess að Auður djúpúðga nam land á Íslandi en geldur þess að vera millikafli sögunnar og stendur illa ein og sér. - fb ★★ ★★★ Sjálfstæðisflokkurinn: Átök og uppgjör Styrmir Gunnarsson Frekar þunn tilraun til að endur- skrifa sögu íslenskra stjórnmála þannig að Geir Hallgrímsson sé í aðalhlutverki. Veitir þó áhugaverða innsýn inn í hugarheim höfundar. - þsj TÖLVULEIKIR ★★ ★★★ Call of Duty: Black Ops II Activision Virkilega vel gerður og spennandi fyrstu persónu skotleikur sem heldur spilaranum föngnum allt frá fyrstu mínútu. - bþj Guðríðarkirkja laugardaginn 8. desember kl 15:00 Grafarvogskirkja laugardaginn 8. desember kl 18:00 Árbæjarkirkja, Aðventukvöld Sunnudaginn 9. desember kl 20:00 Kórar Árbæjarkirkju, Guðríðarkirkju og Grafarvogskirkju flytja saman hugljúf jólalög FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS | VERSLANIR VODAFONE | VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 FJÓRAR SJÓNVARPSSTÖÐVAR FRÍTT MEÐ ÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 OG STÓRAUKIÐ NETFRELSI EINSTÖK HEIMILDARMYND FRÁ SUNNUDAG KL. 19.30 Á STÖÐ 2 STEVE JOBS OG APPLE ÆVINTÝRIÐ KL. 20.25 THE MENTALIST KL. 21.15 HOMELAND KL. 22.10 BOARDWALK EMPIRE KL. 23.15 60 MINUTES FRÁBÆR DAGSKRÁ Á STÖÐ 2 Á SUNNUDAGSKVÖLD DÓMAR 1.12.2012 ➜ 7.12.2012
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.