Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 116
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 92
BÍÓ
★★ ★★★
Silver Linings Playbook
Gríðarsterk mynd með mikinn
karakter. - hva
★★ ★★★
Killing Them Softly
Skrýtinn, hægfara og hrottalegur
krimmi, en skilur lítið eftir sig. - hva
MYNDLIST
★★ ★★★
Fjarlægð
Sigurður Guðjónsson
Áhrifarík myndbandsverk Sigurðar tala
til skynfæranna, hvert út af fyrir sig.
Meiri myrkvun hefði þjappað verkunum
meira saman í heildræna upplifun. - þb
LEIKHÚS
★★ ★★★
Ævintýrið um Augastein
Verk þar sem hin forna jólastemning
skilar sér vel en heldur langdregið á
köflum. - eb
TÓNLIST
★★ ★★★
Enter 4
Hjaltalín
Hjaltalín hugsar hlut-
ina upp á nýtt á
frábærri plötu. - tj
★★ ★★★
Skúli mennski ásamt
Þungri byrði
Blúsinn í fangið
Plata sem er vel yfir meðallagi frá mjög
frambærilegum blúsara. Blúsaðdáendur
ættu að gæða sér á skífunni hið snar-
asta. - bt
★★ ★★★
Okkar menn í Havana
Sigurður Guðmundsson
og Memfismafían
Flott latín-plata gerð með Tómasi R.
og kúbverskum tónlistarmönnum. - tj
★★ ★★★
Halldór Haraldsson
Chopin & Liszt
Fallega yfirveguð, en einnig tilfinninga-
þrungin túlkun á Chopin og
Liszt.
★★ ★★★
Raggi Bjarna
Dúettar
Skemmtileg plata og frábær kvikmynd
í kaupbæti. - tj
★★ ★★★
Nóra
Himinbrim
Metnaðarfyllri og kraftmeiri Nóra. - tj
★★ ★★★
Egill Ólafsson
Vetur
Róleg og gamaldags plata undir sterkum
áhrifum þjóðlagatónlistar. - tj
★★ ★★★
Hylur
Agnar Már Magnússon
Þægilegur, vandaður en fremur tilþrifa-
lítill geisladiskur. - js
★★ ★★★
Dans á rósum
Dans á rósum
Ballhljómsveit rifjar upp gamla slagara.
- tj
TÓNLEIKAR
★★ ★★★
Hörð efni – verk eftir
Atla Ingólfsson
Caput-hópurinn
Dulmögnuð, spennandi verk eftir Atla
Ingólfsson voru skemmtileg áheyrnar.
- js
BÆKUR
★★ ★★★
Stuð vors lands
Dr. Gunni
Vandað og
vel unnið
yfirlits rit
yfir íslenska
tónlist.
Sérstaklega
skemmti leg bók. - kóp
★★ ★★★
Íslendingablokk
Pétur Gunnarsson
Fádæma vel skrifuð saga, leiftrandi af
húmor, mannskilningi og hlýju en með
grafalvarlegum undirtóni. - fb
★★ ★★★
Kuldi
Yrsa Sigurðardóttir
Spennandi og áhrifamikil drauga saga. - jyj
★★ ★★★
Aukaspyrna
á Akureyri
Gunnar Helgason
Bók fyrir börn sem
hafa brennandi
áhuga á fótbolta,
en fyrir hina getur
áherslan á það
sem gerist inni
á vellinum orðið
þreytandi til lengdar. - bhó
★★ ★★★
Húsið
Stefán Máni
Fín og vel fléttuð saga, flottur glæpon
og enn flottari lögga gera Húsið að
einni bestu íslensku glæpasögu þessa
árs. - fb
★★ ★★★
Vígroði
Vilborg Davíðsdóttir
Vandlega unnin og vel skrifuð saga um
aðdraganda þess að Auður djúpúðga
nam land á Íslandi en geldur þess að
vera millikafli sögunnar og stendur illa
ein og sér. - fb
★★ ★★★
Sjálfstæðisflokkurinn:
Átök og uppgjör
Styrmir Gunnarsson
Frekar þunn tilraun til að endur-
skrifa sögu íslenskra stjórnmála
þannig að Geir Hallgrímsson sé í
aðalhlutverki. Veitir þó áhugaverða
innsýn inn í hugarheim höfundar. - þsj
TÖLVULEIKIR
★★ ★★★
Call of Duty: Black Ops II
Activision
Virkilega vel gerður og spennandi fyrstu
persónu skotleikur sem heldur spilaranum
föngnum allt frá fyrstu mínútu. - bþj
Guðríðarkirkja laugardaginn 8. desember kl 15:00
Grafarvogskirkja laugardaginn 8. desember kl 18:00
Árbæjarkirkja, Aðventukvöld Sunnudaginn
9. desember kl 20:00
Kórar Árbæjarkirkju,
Guðríðarkirkju og
Grafarvogskirkju
flytja saman hugljúf jólalög
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS | VERSLANIR VODAFONE | VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000
FJÓRAR SJÓNVARPSSTÖÐVAR FRÍTT MEÐ ÁSKRIFT
AÐ STÖÐ 2 OG STÓRAUKIÐ NETFRELSI
EINSTÖK HEIMILDARMYND FRÁ
SUNNUDAG KL. 19.30 Á STÖÐ 2
STEVE JOBS
OG APPLE ÆVINTÝRIÐ
KL. 20.25
THE MENTALIST
KL. 21.15
HOMELAND
KL. 22.10
BOARDWALK EMPIRE
KL. 23.15
60 MINUTES
FRÁBÆR DAGSKRÁ Á STÖÐ 2 Á SUNNUDAGSKVÖLD
DÓMAR 1.12.2012 ➜ 7.12.2012