Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 118

Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 118
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 94 Buxnadragtin í staðinn fyrir jólakjólinn Flestir eru farnir að huga að jólaklæðnaðinum enda er nóg af hátíðarhöldum í vændum. Í ár fær gamla góða buxnadragtin uppreisn æru sem sparidress. Dragtin býður upp á marga möguleika en hægt er að skipta út efri og neðri parti og nota skyrtu eða bol innan undir. Góð leið til að halda fj ölbreytileikanum í fataskápnum í veisluhöldunum fram undan. Á tískupöllunum í vetur var mikið um munstraðar dragtir með samstæðum buxum og jökkum. PRABAL GURUNG PAUL&JOE PRADA ERDEM MIU MIU Viber Um stórhátíðir eins og jólin vill maður vera í góðu sambandi við fjölskyldu og vini nær og fær. Síminn er jafnan notaður til þessa ef ætt- ingjarnir eru sérlega langt í burtu og komast ekki heim yfir hátíðarnar. Viber er frábær viðbót við símann því það er internet-sími í snjallsímanum. Samtölin við góða vini í útlöndum verða strax mun ódýrari en ef hringt er í gegnum hefðbundið símkerfi. Viber virkar í raun eins og farsími nema hann notar 3G eða þráðlausa nettengingu til að tengjast umheim- inum. Hægt er að hringja símtöl og myndsímtöl og senda textaskilaboð. Viber-appið er hægt að fá í lang- flestar gerðir nettengdra síma. APP VIKUNNAR Skýringar: App fyrir Apple-tæki App fyrir Android-tæki App fyrir Windows Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka. Einstaklega þægilegir Geta minnkað bjúg Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel Innihalda bambus-koltrefjar Geta minnkað vandamál tengd blóðrás Geta minnkað þreytu og verki í fótum Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi Hamla vexti örvera og minnka lykt Endingargóðir og halda sér vel Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur www.portfarma.is Gefðu betri líðan í jólagjöf Dr. Comfort heilsusokkar Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum. Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn sitji enn betur. Innihalda Bambus-koltrefjar. Hællinn er formaður eftir fætinum og er sérbólstraður. Netofið efni ofan á ristinni til að auka loftun. Saumlaus bólstrun í kringum tærnar og undir tábergið. venjulegir X-vídd ökkla tátiljur hnésokkar Nýtt Í stiklu fyrir kvikmyndina Prom- ised Land eftir leikstjórann Gus Van Sant má heyra lagið King and Lionheart með hljómsveitinni Of Monsters and Men óma undir. Myndin skartar stórleikurum á borð við Matt Damon, Frances McDormand, Hal Holbrook og John Krasinski í aðalhlutverkum og var hún forsýnd í Los Ange- les á fimmtudag. Myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum hinn 28. desember og bíða margir spenntir eftir henni enda svíkur Damon sjaldan aðdáendur sína. - sm Óma í stiklu Promised Land NANNA Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.