Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 128

Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 128
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| SPORT | 104 Ólafur Stefánsson hefur samið við handboltaliðið Lakhwiya Sports Club í Doha í Katar. Ólafur, sem er 39 ára, mun fara til Katar í janúar og leika með lið- inu út leiktíðina. „Við höfum það á tilfinningunni að eigendur félagsins ætli sér að setja ný viðmið fyrir hand- boltann í Katar,“ segir umboðsmaður Ólafs, Wolfgang Gütschow í samtali við Handball World. Lakhwiya er nýliði í deildinni en liðið var stofnað árið 2009. Óli fer til Katar Eigendur setja ný viðmið fyrir handboltann í Katar. FÓTBOLTI Sálfræðistríðið fyrir stórleikinn er þegar hafið. Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester Uni- ted, lagði grunninn í gær er hann setti spurningamerki við þann fjölda vítaspyrna sem City fær á heimavelli. Frá árinu 2010 hefur City fengið 20 víti á heimavelli en United 13. United fékk aftur á móti 9 víti í fyrra eða einu meira en City. City er búið að fá fjögur víti á heima- velli í vetur en United tvö. „Ef við fengjum sama fjölda af vítum og City þá yrði líklega gerð þingrannsókn á málinu. Menn myndu mótmæla harkalega,“ sagði Ferguson, en fáir stjórar hafa haft betur í sálfræðistríði við hann. Það er ansi margt sem bendir til þess að Manchester-liðin muni berjast um meistaratitilinn allt til enda tímabilsins. „Það er ansi ólíklegt að annað þessara liða hrynji og leyfi öðru liði að koma í slaginn. Ég held að þetta verði barátta þessara liða í vetur,“ sagði Ferguson og bætti við. „Við erum komnir með fínt for- skot á Chelsea, Arsenal og Totten- ham. Við erum hættulegasti and- stæðingur City og City er okkar hættulegasti andstæðingur. Nágranna slagir eru þekktir fyrir að koma á óvart. City hefur ekki tapað fyrir okkur í tvö ár. Þetta verður erfitt en við getum unnið hvaða lið sem er.“ Roberto Mancini, stjóri Man. City, hélt því fram allt til enda síðasta tímabils að United myndi vinna titilinn. Hann heldur sig við svipaða sálfræði í ár. „United hefur 20 ára reynslu af því að berjast á toppnum. Þess vegna eru þeir aðeins líklegri. Liðið getur leyft sér að tapa um helgina því þeir eru með þriggja stiga forskot á okkur. Við megum aftur á móti ekki við því að tapa. United er því betra en við um þess- ar mundir,“ sagði Ítalinn sem vill ólmur halda pressunni í hinum enda Manchester-borgar. Sigur hjá City myndi létta press- unni á ítalska stjóranum sem mis- tókst í vikunni að koma liðinu upp úr riðlakeppni Meistaradeilar Evrópu annað árið í röð. henry@frettabladid.is Manchester mun nötra Stórslagur ársins í enska boltanum fer fram í Manchester á morgun. Þá takast á tvö bestu lið deildarinnar, Manchester City og Manchester United. Liðin eru þegar farin að stinga andstæðinga sína í ensku úrvalsdeildinni af. LYKILMENN Þeir Wayne Rooney og Sergio Aguero verða væntanlega í lykil- hlutverkum á morgun. NORDICPHOTOS/GETTY Leikir helgarinnar Laugardagur: Arsenal– WBA Sport 3 Aston Villa– Stoke City Sport 4 Southampton– Reading Sport 6 Sunderland– Chelsea Sport 2 og HD Swansea– Norwich Sport 5 Wigan– QPR Sunnudagur: Man. City– Man. Utd Sport 2 og HD Everton– Tottenham Sport 3 West Ham– Liverpool Sport 2 og HD BL Sævarhöfða 2, sími 525 8000 E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 6 7 2 VÖTN & VEIÐI Stangveiði á Íslandi 2012 Veiðisögur • Veiðisvæði • Veiðifréttir • Veiðimenn á Í l d i 2012 Fæst á flestum bóksölustöðum JÓLAGJÖF VEIÐIMANNSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.