Fréttablaðið - 07.01.2013, Blaðsíða 8
7. janúar 2013 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 8
➜ Nefndin telur umboðs-
mann skuldara hafa farið
gegn lögboðnu hlutverki sínu
þegar hann neitaði um að
afhenda gögnin.
NISSAN X-TRAIL LE
Nýskr. 07/09, ekinn 53 þús. km.
bensín, sjálfskiptur.
VERÐ kr. 3.980 þús.
Rnr.151168.
Mikið úrval af nýlegum, lítið eknum
bílum á frábæru verði!
Kletthálsi 11 og Breiðhöfða -110 Reykjavík
Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is
www.bilaland.is
www.facebook.com/bilaland.is
HYUNDAI SANTA FE II
Nýskr. 012/11, ekinn 20 þús km.
dísil, sjálfskiptur
Rnr.120113
TOYOTA LAND CRUISER 120VX
Nýskr. 03/08, ekinn 98 þús. km.
bensín, sjálfskiptur.
VERÐ kr. 5.890 þús.
Rnr.130345.
SUBARU FORESTER LUX
Nýskr. 07/08, ekinn 60 þús km.
bensín, sjálfskiptur.
VERÐ kr. 3.690 þús.
Rnr.280173.
HYUNDAI TUCSON
Nýskr. 02/08, ekinn 67 þús. km.
bensín, beinskiptur.
VERÐ kr. 2.290 þús.
Rnr.190637.
SUZUKI SWIFT 4x4
Nýskr. 05/11, ekinn 40 þús. km.
bensín, beinskiptur.
TILBOÐ kr. 1.890 þús.
Rnr.280302.
SUBARU LEGACY 4x4
Nýskr. 01/08, ekinn 88 þús. km.
bensín, sjálfskiptur.
VERÐ kr. 2.680 þús.
Rnr.280201.
Frábær kaup kr.
5.890 þús.
Gerðu frábær kauphjá Bílalandi BL
Gott úrval
af 4x4 bílum
Tökum notaðan uppí notaðan! Erum í samningsstuði!
Réttast væri að flengja ræfilinn
Viðhorf til barna – með geðrænan vanda
Föstudag 11. janúar kl. 8:00 - 16:00. Laugardalshöll - 2. hæð (nýja húsinu)
Ráðstefna BUGL 11. janúar 2013
Fundarstjórar: Erlendur Egilsson sálfræðingur og Ósk Sigurðardóttir iðjuþjálfi
08:00 - 08:30 Skráning, afhending ráðstefnugagna og morgunmatur
08:30 - 08:40 Ráðstefna sett
Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir yfirlæknir á göngudeild BUGL
08:40 - 09:10 Fjölmiðla- og netnotkun íslenskra ungmenna og birtingarmynd barna með geðræn vandamál
í fjölmiðlum
Þorbjörn Broddason prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands
09:10 -10:10 The Meaning of Disorder and Impairment from a Young Person’s Perspective
Professor Peter Hill Child & Adolescent Psychiatrist
10:10 - 10:25 Kaffihlé
10:30 -11:00
11:00 -11:30
11:30 -12:00
Salur A
Viðhorf til barna með sérþarfir
Hrefna Haraldsdóttir foreldraráðgjafi
Fjölskyldunálgun hjá Geðheilsu - eftirfylgd
Auður Axelsdóttir forstöðumaður/ iðjuþjálfi og
Haukur Hauksson BA sálfræði
Vettvangsteymi BUGL
Henný Hraunfjörð hjúkrunarfræðingur og
lýðheilsufræðingur MPH
Salur B
Foreldrastuðningshópur á BUGL
Unnur Heba Steingrímsdóttir geðhjúkrunarfræðingur
Óhreinu börnin hennar Evu
Ásdís Ýr Arnardóttir grunn- og framhaldsskólakennari
ADHD og farsæl skólaganga
Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi og
lýðheilsufræðingur MPH
12:00 - 13:00 Hádegisverðarhlaðborð
13:00 - 13:30
13:30 - 14:00
Kynáttunarvandi barna og unglinga
– hvað segja fræðin?
Erlendur Egilsson sálfræðingur
Kynáttunarvandi barna og unglinga
Sigríður Birna Valsdóttir leiklistar- og fjölskyldu-
meðferðarfræðingur / ráðgjafi í Samtökunum ´78
Offita barna og unglinga – einhver ráð?
Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga /
Kvenna- og barnasvið Landspítala
Meðferðarsamræður við foreldra unglinga með
átröskun í hóp og einstaklingslega
Margrét Gísladóttir sérfræðingur í geð- og
fjölskylduhjúkrun
14:00 - 14:30 Indíánar og geðheilbrigðisþjónusta
Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur
14:30 - 14:45 Kaffihlé
14:45 - 15:45 ADHD, Adolescence and Adolescents
Professor Peter Hill Child & Adolescent Psychiatrist
15:45 - 16:00 Ráðstefnulok
Drengjakór Reykjavíkur - stjórnandi Friðrik S. Kristinsson
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 8. janúar 2013.
Verð: kr. 9.500
Morgunmatur, kaffiveitingar og hádegisverðarhlaðborð innifalið.
Skráning fer fram á vef Landspítalans: www.lsh.is/?PageID=15361
SAMGÖNGUR Fjöldi farþega um
Leifsstöð hefur aldrei verið jafn
mikill og árið 2012. Alls fóru
2.380.214 farþegar um flug völlinn
á árinu en þeim fjölgaði um 12,7
prósent frá árinu 2011.
Ríflega fjórir fimmtu hlutar
farþega sem koma við Leifs-
stöð eru á leið til og frá Íslandi
með Ísland sem byrjunarreit eða
áfangastað. Tæplega fimmtungur
hins vegar millilendir einungis á
Íslandi.
Fram kemur í tilkynningu frá
Isavia, sem rekur Leifsstöð, að
útlit sé fyrir enn frekari fjölgun
farþega á næstunni. Þannig sé
búist við nærri 10 prósent fjölgun
á þessu ári. - mþl
Fjórir fimmtu hlutar farþega hafa Ísland sem byrjunarreit eða áfangastað:
Aldrei fleiri farið um Leifsstöð
Vegna fjölgunar farþega hefur Isavia
markvisst unnið að því að auka afköst flug-
stöðvarinnar, meðal annars með fjölgun
sjálfsinnritunarstöðva, breytingum á af-
greiðslu- og biðsvæðum og með skjótari af-
greiðslu. Á þessu ári er meðal annars stefnt
að því að taka í notkun ný biðsvæði fyrir
farþega, fjölga brottfararhliðum og stækka
svæði fyrir verslunar- og veitingaþjónustu
við brottfararhlið í suðurbyggingu. Alls mun
heildarfjárfesting í endurbótum á flug-
stöðinni í haust og vetur nema tæplega
tveimur milljörðum króna.
Flugstöðin stækkar
LEIFSSTÖÐ
Verið er að gera
umtalsverðar
endurbætur á
Leifsstöð til að
auka afkastagetu
flugvallarins.
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
milljónir
farþega fóru
um Leifsstöð árið 2012.
2,38
NEYTENDUR Úrskurðarnefnd upp-
lýsingamála hefur úrskurðað
um að Umboðsmanni skuldara
beri að afhenda Hagsmunasam-
tökum heimilanna fundargerðir
og önnur gögn samráðshóps fjár-
málafyrirtækjanna og Dróma
hf. Gögnin tengjast öll gengis-
lánadómi Hæstaréttar síðan í
fyrra. Umboðsmaður hafi farið á
svig við upplýsingalög með því að
synja afhendingu gagnanna.
Nefndin telur umboðsmann
skuldara hafa farið gegn lög-
boðnu hlutverki sínu þegar hann
neitað um að afhenda gögnin.
Ástæðan fyrir því að Umboðs-
maður skuldara neitaði að
afhenda gögnin var að málin
hefðu ekki átt heima hjá
embættinu. Þá hefði fjármála-
fyrirtækjunum, sem eiga aðild
að hópnum, ekki þótt ástæða til
að láta gögnin af hendi. Gögnin
hefðu einnig að geyma persónu-
upplýsingar lántakenda og féllu
þannig undir þagnarskyldu.
Úrskurðarnefndin gagnrýndi
einnig ákvörðunarferlið sem
virtist hafa verið litað af geð-
þótta fjármálafyrirtækjanna.
Samræmdist það ekki tilgangi
samráðshópsins um að gæta hags-
muna neytenda. - bþh
Úrskurðarnefnd segir umboðsmann skuldara hafa farið gegn hlutverki sínu:
Þarf að afhenda fundargerðir