Fréttablaðið - 07.01.2013, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 07.01.2013, Blaðsíða 19
 Raðhús Hjallaland 30 - endaraðhús Glæsilegt endaraðhús fyrir neðan götu sem mikið hefur verið endurnýjað. Húsið er 185,4 fm og bílskúrinn er 19,5 fm samtals um 204,9 fm. Meðal þess sem hefur verið endurnýjað er eldhús, baðherbergi, gólfefni og opnað út í garð frá sjónvarpsherbergi. V. 58,4 m. 2137 Hvassaleiti - mjög gott hús Mjög vandað og gott 194,6 fm raðhús á tveim hæðum. Hús og lóð hefur verið mikið endur- nýjað, húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, 4-5 herbergi, baðherbergi, sólstofu, þvottahús, snyrtingu og rúmgott geymslurými. Glæsileg lóð. V. 57 m. 2063 Hæðir Melgerði 37 - efri sérhæð Falleg og björt 151,7 fm efri sérhæð með frá- bæru útsýni fyrir Kópavoginn. Hæðin skiptist í forstofu, hol, snyrtingu, tvær samliggjandi stofur, eldhús, þvottahús, 3 svefnherb. (4 skv. teikningu), baðherbergi og fataherbergi. Húsið er í mjög góðu ástandi. V.36,5 m. 5596 4ra-6 herbergja Þverholt - Mosfellsbær Falleg 4ra herbergja íbúð á 3.hæð (efstu) í 3ja hæða blokk. Íbúðin er á tveimur hæðum. Laus strax. V. 24,0 m. 2229 Flúðasel - gott verð Flúðasel 94 íbúð 0101 er 4ra herbergja 101,4 fm íbúð á 1.hæð í ágætu fjölbýli á góðum stað. 3. svefnherb. Endurnýjað baðherb. Íbúðin er laus strax og eru lyklar á skrifstofu. V.19,9 m. 2189 Engjasel 52 - rúmgóð Fimm herbergja íbúð á tveimur hæðum auk stæðis í upphitaðri bílageymslu. Efri hæð er ekki í skráðum fm. Á hæðinni sem er skráð 73,5 fm er hol, baðherbergi, tvö herbergi, eldhús og stofa auk geymslu/þvottahúss sem er innaf baðinu. Í risinu eru tvö herbergi og geymsla með vaski. V. 20,5 m. 2122 Mímisvegur - efsta hæð Glæsileg 116 fm íbúð á efstu hæð í sögufrægu húsi á besta stað í Þingholtunum. Gengið er upp af stigapalli inn í stórt rými sem nýtist í dag undir borðstofu og stofu. Útgengt er út á 20 fermetra svalir út frá stofu, þar sem við blasir magnað útsýni frá vestri til austurs. V. 47,5 m. 1530 Öldugata - Hf. með bílskúr Öldugata 42 íbúð 0202 er 92,4 fm 4ra her- bergja íbúð á 2.hæð í góðu klæddu fjölbýli ásamt 22,5 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi, stofa og borðstofa. Suðvestursvalir. Góð sam- eign. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 19,9 m. 2112 Álakvísl - endaíbúð Laus strax! Endaíbúð skráð 145, 6 fm á tveim- ur hæðum með sérinngang og stæði í lokaðri bílgeymslu við Álakvísl í Reykjavík. Neðri hæð skiptist í forstofu, snyrtingu, geymslu, eldhús og samliggjandi stofur. Efri hæð skiptist í hol, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Risloft er yfir íbúðinni. V. 27,0 m. 2136 Arahólar 2 - glæsilegt útsýni 4ra herbergja 102,7 fm útsýnisíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir. Endurnýjað eld- hús, baðherbergi, fataskápar, rofar og tenglar ásamt fl. Einstakt útsýni er til suðurs, vesturs og norðvesturs yfir borgina, til sjávar, yfir sundin og til fjalla. Einnig er mjög gott útsýni til austurs úr eldhúsi og herbergjum. Íbúðin er laus strax. V. 22,5 m. 2151 Hraunbær - 5 herbergja íbúð Mjög góð 5 herbergja 141,8 fm enda íbúð á 3. hæð (efstu) við Hraunbæ í Reykjavík. Um er að ræða mikið endurnýjaða eign með tveimur svölum. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, stóra stofu, borðstofu (auðvelt að gera svefnher- bergi), herbergisgang með baðherbergi og þremur svefnherbergjum, stóru eldhúsi og þvottahúsi. Á jarðhæð er svo geymsla. V. 27,9 m. 2134 Flétturimi - endaíbúð 4ra-5 herbergja endaíbúð ásamt stæði í bíla- geymslu í fallegu húsi við Flétturima. Íbúðin skiptist í hol, stofu og borðstofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Húsið er fallegt og virðist vera í góðu ástandi. V. 26,8 m. 2066 Vallengi 9 - Laus Falleg 4ra herbergja106,7 fm íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris) með sérinngangi. Þrjú svefnherbergi, björt og rúmgóð stofa með útgengi út á svalir. Stutt í verslunarmiðstæð og Egilshöll. Skóli og framhaldsskóli í göngufæri. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 25,8 m. 2101 3ja herbergja Álfaskeið 94 - sérinngangur af svölum Álfaskeið 94 íbúð 0202 er 3ja herbergja 86,1 fm íbúð á 2.hæð í góðu vel staðsettu fjölbýli. Parket. Góðar innréttingar. Endurnýjað og flisalagt baðherb. Sérinngangur af svalagangi. Gott skipulag. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 17,9 m. 2184 Kríuás 17a - falleg íbúð á 2.hæð Kríuás 17A íbúð 0202 er 3ja herbergja 105,7 fm vönduð íbúð á miðhæð í 3ja hæða nýlegu fjölbýlishúsi.Góðar innréttingar. Parket. Sér- þvottahús. Fallegt útsýni. Íbúðin er laus strax og eru lyklar á skrifstofu. V. 22,9 m. 2187 Mávahlíð 19 - laus strax 3ja herbergja 71,8 fm íbúð í kjallara í velstað- settu húsi í hlíðunum. Endurnýjað eldhús og flísalagt baðherbergi. Parket. Íbúðin þarfnast einhverra lagfæringa. Selst í núverandi ástandi. V. 17,5 m. 2178 Flyðrugrandi 2 - falleg íbúð Falleg og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð sem skiptist í forstofuhol, tvö herbergi, stofu, opið eldhús og baðherbergi. Stærð geymslu í kjallara er ekki í fermetrastærð íbúðarinnar. Á hæðinni er sameiginlegt þvottaherbergi. Frábær staðsetning við KR völlinn. V. 22,5 m. 2195 Holtsgata Hf. Góð íbúð í risi Falleg 3ja-4ra herbergja 65 fm íbúð í risi í góðu þríbýlishúsi. Sameiginl. inngangur. 2-3 svefn- herb.(teiknuð tvö) Endurnýjað baðherb. Gler og gluggar að sjá endurn. Góð staðsetning. Laus strax. V. 16,0 m. 2175 Eskihlíð - endaíbúð Falleg 3ja herbergja endaíbúð í eftirsóttu húsi. Íbúð skiptist í n.k. forstofu, gang, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Í kjallara fylgir sér geymsla og sameiginlegt þvottahús, hjólageymsla o.fl. V. 24,5 m. 2116 Þórðarsveigur 17 - endaíbúð Falleg 3ja herbergja 95,6 fm endaíbúð á 5.hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Mögu- leiki er að nýta sérgeymslu innan íbúðar sem þriðja herbergið. Góðar svalir með fínu útsýni. Góðar eikarinnréttingar. Parket. Laus strax. V. 24,9 m. 2081 2ja herbergja Rekagrandi 8 - laus strax Vel skipulögð 2ja herbergja 52,1 fm íbúð á 3. hæð (2. hæð frá götu) í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í anddyri með skáp, baðher- bergi með baðkari, gott svefnherbergi með skápum, eldhús með ágætum innréttingum og bjarta stofu með útgangi út á svalir til suðurs. Snyrtileg sameign. Parket á gólfum. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 18,5 m. 2193 Atvinnuhúsnæði Grensásvegur - mjög góð kaup. Atvinnuhúsnæði /skráð skólahúsnæði samt. 1567,0 fm að stærð. Húsnæðið er rúmlega fokhelt þ.e. búið er að rífa að mestu allt innan úr húsnæðinu og gert hafði verið ráð fyrir að breyta því í hótel með allt að 50 herbergjum. Húsið selst í núverandi ásigkomulagi. V. 99,5 m. 2168 Bæjarlind - skrifstofuhæð Gott 531 fm skrifstofuhæð við Bæjarlind í Kópavogi ásamt 5 merktum stæðum í lokuðum bílakjall- ara. Um er að ræða götuhæð. Hluti af húsnæðinu er í leigu. Húsið er byggt árið 2001. V.63,0 m. 2191 Rauðhella Rauðhella 11 er 1385,8 fm atvinnuhúsnæði að hluta á tveimur hæðum. Í suðurenda hússins er móttaka og skrifstofur á efri hæð ásamt starfsmannaaðstöðu. Húsnæðið hefur verið nýtt sem dekkjaverkstæði og er í leigu undir slíka starfssemi í dag. Góðar innkeyrsludyr (samtals 15) eru á húsnæðinu. Góð aðkoma og talsvert athafnasvæði. Lóðin er 4798,6 fm. V. 139,0 m. 2239 Drangahraun - heil húseign. Heil húseign sem selst saman en er þrískipt samtals 528 fm atvinnuhúsnæði að mestu á einni hæð sem nýtt er í dag sem bílaverkstæði ca 276 fm. Síðan eru skrifstofur á tveimur hæðum hvor um sig á sérfastanúmeri þ.e 144 fm 1.hæð og 108 fm efri hæð. Ágæt aðkoma og þó nokkur bílastæði á lóðinni. Komið að einhverju viðhaldi hússins að utan. V. 48,0 m. 2241 Vesturvör - nýlegt og flott Glæsilegt atvinnuhúsnæði sem skiptist í lager-, vinnslu- og skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið skiptist í stór rými sem eru með mikilli lofthæð og innkeyrsludyrum. Í sitt hvorum enda eru milliloft sem eru nýtt sem starfsmannaaðstaða og skrifstofurými. Alls eru átta góðar innkeyrsludyr með rafdrifnum flekahurðum. Göngudyr eru alls tíu. Lofthæð er um 6,3 m undir bita í vinnslurýmum, mest er hún 8,6 m. Lóðin er malbikuð og með góðum bílastæðum. V. 190 m. 1910 Einbýlihús óskast í skiptum Einbýlishús óskast í skiptum fyrir um 140 fm þjónustuíbúð ásamt 21 fm bílskúr á efstu hæð við Skúlagötu. Allar nánari upplýsingar veitir Þorleifur St. Guðmundsson lögg. fasteignasali hjá Eignamiðlun. Sérbýli á Seltjarnarnesi óskast Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm einbýli, raðhúsi eða parhúsi á Seltjarnarnesi. Þarf 4 herbergi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlis- eða raðhús í Fossvogi óskast Höfum kaupendur að einbýlis- og raðhúsum í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093. Eignir óskast

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.