Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.11.1988, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 23.11.1988, Blaðsíða 1
MK. FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími652266 FJflRDflR flfeftWfW 40.TBL1988-6.ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 23. NÓV. VERÐ KR. 50,- AK FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími652266 Bókstafir forfeðranna Þessar vinkonur, Guðrún frá tsafirði til vinstri og Sara frá Hafnar- firði, mátuðusl. sunnudag skólapúlt, semeldriHafnfirðingarnámu bókstafina við hérfyrrum. Myndin er tekin í Byggðasafninu og seg- ir nánarfrá heimsókn þangað á bls. 2. Félagsmálaráð boðaði til fund- ar með fulltrúum allra þeirra félaga í bænum, sem látið hafa málefni aldraðra til sín taka. Eldri borgarar í bænum höfðu áður rit- að ráðinu bréf, þar sem farið var þess á leit að félögin héldu áfram að sinna því starfi. Jafnframt var óskað eftir að félagsmálaráð/ stofnun tæki að sér skipulagningu slíks starfs. Það er skemmst frá að segja, að ágætt samstarf tókst með hinum fjölmörgu félðgum. Á morgun fimmtudag verður Opið hús í 18 sælqa um foistöðumannsstarf víftskiptasviðs hafharstióman Fymim ritstjóri Þjóðviljans er meðal umsækjenda Átján hafa sótt um stöðu forstöðumanns viðskiptasviðs hafnar- stjórnar, sem auglýst var nýverið laus til umsóknar. Það vekur athygli, að Óttarr Proppé, sem nýverið hætti störfum sem ritstjóri Þjóðviljans, er meðal umsækjenda. Umsækjendalistinn hefur verið lagður fram í hafnamefnd, en ekki hefur verið tekin afstaða til umsækjenda. Umsækjendur eru eftirtaldir: mundsson, Holtagerði 22, Kópa- Bjarni Sæberg, Holtsbúð 47, Garðabæ; Björgvin Jón Bjarna- son; Einar Þórðarson, Slétta- hrauni 29; Emil Guðmundsson, Skúlaskeiði; Guðjón Tómasson, Víðivangi 14; Hermann S. Guð- vogi; Hilmar H. Eiríksson, Kvist- abergi 5; Ingólfur Friðgeirsson, Strandgötu 45, Eskifirði; Jóhann M. Elíasson, Sléttahrauni 23, Hafnarfirði; Magnús Pálsson, Víghólastíg 3, Kópavogi; Magnús G. Sveinbjörnsson, Barðavogi 43, Reykjavík; Óskar Steingrímsson, Austurbyggð 4, Akureyri; Óttarr Proppé, Hrauntungu 39, Kópa- vogi; Sigurður Lárusson, Breið- vangi 59, Hafnarfirði; Sæmundur Knútsson, Engihjalla 11, Kópa- vogi; Þór Karlsson Wilcox, Lind- arbergi 39; Þórður Hjartarson, Ljósavallagötu 14, Reykjavík og einn sem óskar nafnleyndar. Sextán þjófnaðir Jþað sem af er mánuðmum Opiö hús aldraöra í öruggum höndum: Félögin í bænum annast umsjónina Hin ýmsu félög í bænum hafa tekið að sér að annast umsjón með Opnu lnísi aldraðra annan hvern fúnmtudag. Það þýðir, að unnt verð- ur að halda þvi starfi áfram. Einnig hefur félagsmálaráð samþykkt að mötuneyti aldraðra verði opið tvo daga í viku, til reynsiu fram að ára- mótum. Framdir hafa verið sextán þjófnaðir í bænum það sem af er mánuðinum. Stærsti þjófnaður- inn var, þegar brotist var inn í Kænuna en þaðan var stolið um 30 þúsund krónum í peningum, auk þess töluverðu magni af vindl- ingum. Fjórir harðir árekstrar hafa orðið á sama tímibili þar sem fimm ökumenn hafa slasast. Að sögn lögreglunnar er alltof mikið um að ökumenn séu teknir hér ölvaðir við aksturs. Auk ofangreindra verkefna löreglunnar hafa í mánuðinum verið unnin fimm skemmdarverk í bænum, þ.e. rúðubrot og skemmdir á bílum. Af árekstrun- um fimm urðu tveir á gatnamót- um Lækjargötu og Reykjanes- brautar. Menn eru orðnir lang- eygir eftir ljósabúnaðinum, sem þar á að koma, en einhverjar tafir hafa orðið á að losa hann úr tolli. í þeim tveimur árekstrum slösuð- ust tveir ökumenn. Álfafelli, félagsmiðstöðinni í Iþróttahúsinu við Strandgötu, og mun Slysavarnardeildin Hraun- prýði annast dagskrána að þessu sinni. Húsið opnar kl. 14 og verð- ur þar margt til gamans gert. Félögin í bænum eru svo dæmi séu nefnd: Rotaryklúbbarnir, Verkakvenna-og verkamannafé- lögin, kvenfélögin, Lionsklúbbar, JC-Hafnarfjörður, Slysavarnar'- deildin Hraunprýði, St. Georgs- gildi, Vorboðinn og Soroptimista- klúbbur Hafnarfjarðar og Garða- bæjar. Ókeypis þjónusta Flóamarkaður Fjarðar- póstsins er vettvangur les- enda blaðsins til ókeypis afnota. Þetta skal ítrekað, því velflestir telja að greiða eigi fyrir þær auglýsingar. í Flóamarkaði má auglýsa eftir velflestu og bjóða til sölu. Mörkin eru þó þau, að ekki sé verið að bjóða til sölu neitt það sem aðrir hafa atvinnu af að selja, svo sem bíla og fasteignir. Bæjarráð vill heimila OLIS sælgætissöluna Bæjarráð tók til meðferðar á fundi sí u ii ni sl. fúnmtudag afgreiðslu heilbrigðisráðs á beiðni OLIS við Lækjargötu um að mega selja þar sælgæti og tóbaksvörur. Heilbrigðisráð hafði neitað bej ni OLIS, en bæjarráð segist í fiuic ir- gerð ekki sjá nein rök sem nia i á móti þessum þjónustuauka og mælist til þess að heilhrigðis áð fjalli um málið að uýju. Fjarðarpósturinn greindi frá umræðum í bæjarstjórn urri nál þetta í 38. tbl., en þar lýstu baijar- stjórnarfulltrúar því yfir, að þröngsýni hefði ráðið neitun heil- brigðisráðs og að „of mikið hrein- læti og hollustuhættir", réðu ríkj- um þar á bæ. Málinu hefur því á ný verið varpað til heilbrigðisráðs og kem- ur væntanlega til afgreiðslu þar á ný fljótlega. Þess má geta, að slík sala er heimiluð á bensínstöðum í Reykjavík. Garðbæingar hafa aft- ur á móti sett sig á móti slíkum heirhildum. Geir Gunnarsson er Gaf lari vikunnar -sjábls.2 „Pufagravqr" Fyrsta bók Árna Gunlaugssonar -sjábls.3 Stjórnmálaforingjar ábiöilsbuxum —sjal

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.