Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.04.1990, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 05.04.1990, Blaðsíða 3
Hlutu 1. verolaun frá KODAK Filmur og framköllun við Strandgötu 19 hlutu nýverið fyrstu verðlaun frá KODAK í Evrópu og á íslandi. Verðlaunin eru veitt því KODAK-Express fyrirtæki, sem er með „bestu framleiðsluna; þar sem hæfni og þekking starfsfólks er í góðu lagi og framsetningi á vöru og snyrti- mennska er í hávegum höfð“, eins og segir í verðlaunaskjalinu. Eigandi fyrirtækisins er Albert Már Steingrímsson, en ásamt honum á myndinni er starfsstúlka fyrirtækisins, Hrönn Haraldsdóttir. Verðlaunin voru flugfar fyrir tvo til London og dvöl þar í fjóra daga. Hrönn fékk glæsilega myndavél. Albert Már sagði aðspurður, að viðskiptin gengju vel og að mikil aukning væri í framköllunarþjón- ustunni. Hann sagði, að það eina sem angraði sig væri vöntunin á bílastæðum í miðbænum. Þessmá geta, að þjónustustaðir KODAK með KODAK Express framköll- un eru hátt á annan tug á landinu. Nýtt bfla> verkstæði Opnað hefur verið nýtt réttinga- verkstæði við Dalshraun 11. Eig- andi er Elvar Magnússon bifreiða- smiður. Elvar sagði í stuttu spjalli við tíðindamann Fjarðarpóstsins, að hann annaðist allar almennar bif- reiðaréttingar. Einnig sér hann um að koma bílunum í vandaða sprautun. Verkstæðið er bakatil að Dalshrauninu. Gestir við vígslu FH-hússins FALLEGAR FERMINGARGJAFIR Staða afgreiðslufulltrúa á Félagsmálastofnun er laus til umsóknar. Um er að ræða75% starf, sem felst m.a. í vélritun, síma- vörslu, móttöku og afgreiðslu. Umsóknum skal skilað á Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, fyrir 10. apríl n.k. FÉLAGSMÁLASTJÓRI Hvar eru Geldingastaðir? Reykjavíkur\regnr 50 hefur af mörgum verið nefndur þessu nafni, og það er í góður lagi okkar vegna. Par líður okkur vel. Að vísu erum við liálf gluggalaus, og þess vegna bendum við bíleigend- um á að leggja bara bílunum fyrir utan (stórt og gott bílastæði) og koma inn og sjá úrvalið hjá oldíur af hverskonar bflavarahlutum og aukalilutum. Hér fáið þið flest það sem þarf til viðgerða og þrifa, og svo ýmislegt sem er eldti eins nauðsyn- legt, en gaman er að, svo sem bílaútvörp og bfla- sjónvörp, hátalarar og margt, margt fleira. Veríð velkomin í hornið til okkar. Bflahornid Reykjavíkurvegi 50, símar 51019-52219 LJÓSMYNDA HÚSID Dalshrauni 13 Hafnarfirði sími 91-53181 Opið ó laugardögum fró kl. 10-16 3

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.