Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.10.1991, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 24.10.1991, Blaðsíða 5
Hvaðan koma börnin? Pað er eins gott að fara að segja börnunum sannleikann, þ.e. þeir foreldrar sem leyst hafa úr forvitni barna sinna um það hvaðan börnin koma með því að segja söguna af storkinum eða að þau hafi verið sérstaklega valin og keypt á hinum og þessum stöðum. Pessu er hér komið á framfæri, því þessir foreldrar eiga það á hættu að börnin þeirra fái dúkku, hana Judith, kasólétta í jólagjöf. Ekki er nóg með að dúkkan sé ólétt, heldur geta börnin opnað kviðarholið með einu handtaki og þar er lítill, yndislegur, rauðhærður strákur, tilbúinn til fæðingar. Eins og sjá má á meðfylgjandi „fæðist“. Eftir „fæðinguna" fær mynd, erJudith, semeríhannaðri Judith aftur sléttan maga, sem "Barbí-stærð", með barn í mag- kemur sjálfkrafa fram, þegar anum, eins og bömin orða það. bamið er „fætt". Fæðinguna er Ef við vindum okkur í fréttatil- hægt að endurtaka aftur og aft- kynninguna frá heildsalanum, ur.“ Páli Pálssyni, þá segir orðrétt og Hugmyndina að Judith og með fullt af gæsalöpum um þessa óborins og nýfædds - eftir hent- nýju dúkku: „Judith-brúðan hefur ugleikum - syni hennar eiga sérstakan „ófrískan“ maga, sem dönsku bræðumir Ole og Keld tekinn er burtu, þegar bamið Nielsen. Ekki þarf að taka fram, að með Judith er hægt að kaupa óléttufatnað og venjulegan fatn- að. Þá eru fylgihlutir með ný- fæddu barni, eins og baðborð og burðarpokar nauðsynlegir. Ekki má gleyma eiginmanninum, honum Charlie, en hann hlýtur að þurfa að koma við sögu. Þessi nýjung verður eflaust vinsæl í jólagjafaflóðinu. Leik- bær í Hafnarfirði hefur þegar tekið Judith og fjölskyldu undir sinn vemdarvæng. Fœðingin hjá Judith er ein- föld, þó börnin komi ekki alveg "kórrétta" leið í heiminn. Þá er kostur, að þrátt fyrirfjölda fœðinga þarfekki sérstaka frœðslu um offjölgun mannkyns, því alltaffœðist sama barnið. BYGGINGAVÖRU TILBOÐ MÁNAÐARINS Tilboð Áður Þinn Tilboð Áður Þinn kr. kr. ávinningur kr. kr. ávinningur A A ▲ Parket eik (natur) 2.776 m2 3.365 m2 589m2 A Skiptilykill 298 425 127 A Hamar 1.588 1.885 297 A Ljósahundur 1.214 1.715 501 A Kítti 585 697 112 A Salerni 17.341 23.290 5.949 A Bogasög 549 773 224 A Kaldavatnssía 2.042 2.490 448 A Öryggisskór 5.934 7.497 1.563 A Greni panell 638m2 743m2 105m2 A Áltrappa 3.257 4.402 1.145 A Stallað þakstál 825m2 970m2 145m2 VERSLU N BVKO HAFNARFIRÐI S. S 44 11 Grænt númer 996 410

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.