Fjarðarpósturinn - 31.10.1991, Blaðsíða 8
Húsið verði endur-
byggt frá grunni
Félag kennara og starfsfólks endurbyggt, ef nota á það sem
Lækjarskóla hefur skorað á bæj- kennslurými í framtíðinni.
aryfirvöld, að húsnæði í íþrótta- Bréf jóessa erindis var tekið
húsi skólans, sem notað hefur fyriríbæjarráði 17.okt. sl.ogþví
verið til kennslu 6 og 7 ára bama, vísað til skólafulltrúa og skóla-
verið skipulagt frá grunni og nefndar.
Landsmálafélagið
FRAM
Landsmálafélagiö Fram heldur
aöalfund fimmtudaginn 7. nóvember
n.k. í A.-Hansen kl. 20.
Á DÖFINNI í HAFNARBORG:
Katrín sýnir olíumálverk
Katrín H. Ágústsdóttir opn-
ar sýningu í Hafnarborg á
laugardag, 2. nóv. Við opnun
sýningarinnar syngur kór
Oldutúnsskóla nokkur lög.
Katrín hefur fengist við frjálsa
myndlist, sem og listhönnun, á-
samt eiginmanni sínum, Stefáni
Halldórssyni. Hún hóf feril sinn
með batíkvinnslu (vaxteikn-
ingu), sem var framsett í mynd-
verkum, smærri nytjahlutum og
fatnaði. Árið 1970 hélt hún fyrstu
einkasýningu sína á myndverk-
um, sem unnin voru með þessari
tækni og síðan fylgdu nokkrar
sýningar í kjölfarið. Síðasta
einkasýning Katrínar á verkum
unnum með þessari tækni var á
Kjarvalsstöðum árið 1981.
Katrín hefur tekið þátt í
nokkrum samsýningum, m.a. á
Listahátíðum 1982, 1984, 1986
og 1988, og Kirkjulistasýningu
á Kjarvalsstöðum árið 1983.
Undanfarin ár hefur Katrín
unnið mikið úr vatnslitum og hélt
hún sína fyrstu vatnslitasýningu
á Sæluviku á Sauðárkróki 1983.
Síðan hefur hún sýnt víða um
land, en í Reykjavrk hefur hún
sýnt í Gerðubergi, á Kjarvals-
stöðum árin 1984, 1986 og 1987, hennar. Á síðustu árum hefur hún
og árið 1990 sýndi hún í boði unniðaðolíumálverkumogsýnir
SPRON í húsakynnum útibúsins nú afrakstur þeirrar vinnu á sýn-
í Mjódd. Þá sýndi Katrín í Jóns- ingunni í Hafnarborg. Sýningin
húsi í Kaupmannahöfn árið stendur frá 2. nóvember til 17.
1989. nóvember. Hún er í stóra salnum
Katrín hefur fengið viður- og er opin alla daga nema
kenningar fyrir listhönnun og þriðjudaga frá kl. 12 til 18.
nokkur söfn hafa keypt verk
ORÐABELGUR:___________________
Ungt fólk með fulla hendur
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
fjár í félagslega kerfinu?
Stjórnin
Ung kona hafði samband við
Fjarðarpóstinn og sagðist vilja
koma á framfæri dæmi um unga
Hafnfirðinga, sem hlotið hafa
íbúð í félagslega kerfinu. Unga
Tveir góðir í fjörunni í Hafnarfirði
FJÖRUKRAIN:
Fjörukvöld: Fimmtudaga og
sunnudaga. Þríréttaður
matseðill nteð villi-
bráðarívafi á allt að kr.
1.790.
Valinkunnir tónlistarmenn
ilytja klassíska, lifandi,
tónlist fyrir matargesti.
Föstudaga og laugardaga
syngur Ingveldur G.
Olafsdóttir fyrir matargesti
lög eftir Sigfús Halldórsson
og Jón Múla Árnason, við
undirleik Jóns Möllers,
píanóleikara.
Hvunndagstilboð
mánudaga, þriðjudaga og
ntiðvikudaga. Þríréttaður
matseðill á kr. 990. -
Opið í hádeginu fimmtu-
daga, föstudaga og laugar-
daga.
VEISLUR
FYRIR HÓPA.
Október-tilboð
FJÖRUKRAIN
Strandgötu 55 - sími 651213
FJÖRUGARÐURINN:
Nýr yfirbyggður garðskáli,
þar sem gómsætir grillréttir
eru framreiddir af syngjandi
víkingum af báðum kynjum.
Verðsprenging:
Tvíréttuð máltíð kr. 1.350.
Tilvalinn staður íyrir hópa,
stóra sem smáa, sem vilja
reyna eitthvað nýtt.
JÖRFAGLEÐI:
Föstudaga og laugardaga sjá
Steini spil og stórsöngvarinn
Tarnus, eða Stjánamir,
Kristjánsson og Hermanns-
son, um að skemmta gestum
með líflegri tónlist. Stemmn-
ingin er engu lik og minnir
helst á gömlu, góðu sveita-
böllin.
VIKINGA-
VEISLUR
konan sagði, að sig undraði ekki
að svo langir biðlistar væru eftir
félagslegum íbúðum, ef fleiri
dæmi væru um slíkar afgreiðslu,
eða misnotkun, nema hvort
tveggja væri. Þá sagði hún, að ef
réttværi,aðbamafólk væri hreint
og beint á götunni í dag, sýndist
sér brýn nauðsyn að taka til end-
urskoðunar úthlutanir, eins og
hún þekkti til og dæmið hér á eftir
er um.
„Þetta er ungt bamlaust fólk,
rétt að hefja búskap og hefði með
góðu móti getað eignast íbúð á
sama hátt og við hin“, sagði þessi
viðmælandi blaðsins.
Unga fólkið, sem konan til-
nefnir verður ekki nafngreint hér,
enstöðuþeirralýst,: Þettaerungt
par, eins og að framan greinir.
Hann er fæddur árið 1968, hún
1971 og fengu þau íbúð afhenta
í félagslega kerfinu í september-
mánuði sl.
Oghérkemurlýsingin: Þauera
barnlaus og keyptu jeppa fyrir kr.
1,8 millj. í sumar. Þau hafa verið
á leigumarkaðinum í u.þ.b. tvö ár
og á þeint árum hefur hún verið
í skóla í eitt ár, en hann í u.þ.b.
hálft ár. Leigukostnaður þeirra
var um 36 þús. kr. á mánuði.
Þau hafa verið metin í hús-
bréfakerfinu þannig að þau gætu
fengið 3,5 til 5 millj. kr. lán. Það
var gert sl. vor. Þá svipuðust þau
um eftir íbúð en fundu ekkert sem
þeim líkaði.
I dag eru þau flutt inn í sína
félagslegu íbúð. Þau eiga nýtt og
fullkomið innbú, þar sem ekkert
skortir. Framundan hjá unga
fólkinu er viku utanlandsferð og
áætlað er að kaupa frúarbíl um eða
eftir jólin.
Staða þeirra fyrir urn þrernur
árum, þ.e. um það bil á þeim tíma,
sem þau hafa sótt um félagslegu
íbúðina. Hún:17 ára í skóla, en
átti bfl. Hann: Átti þá jeppa, sem
metinn var á u.þ.b. 800 þús. kr.
og flutti inn til hennar þar sem hún
bjó í foreldrahúsum ein barna, en
íbúð foreldranna var fjögurra
herbergja.
Unga konan sem segir þessa
sögu spyr: Af hverju eigum við
hin að hjálpa þessu unga fólki
fremur en þá öllu öðra ungu fólki,
sem baslar sjálft á hin hefðbundna
húsnæðismarkaði? Getur það
verið, að þörfin fyrir aðstoð við
þá sem eiga erfitt sé svo brýn
vegna þess að stór hluti þessara
félagslegu íbúða, sem svo era
kallaðar, eru fullar af ungu fólki
einsog þessu?Erekkifullástæða
til að kanna þetta mál nánar,
a.m.k. á meðan því er haldið fram
að það vanti bráðnauðsynlega um
400 félagslegar íbúðir fyrir okkur
skattborgarana til að fjármagna
kaupin á. Viðmælandi blaðsins
sagði að lokum: Eg mundi
skammast mín í sporum þessa
unga fólks. Mér finnst því full á-
stæða til að koma þessu á fram-
færi.
Fjarðarpósturin tekur undir
þetta sjónarmið og mun kanna
málið. Frá því verður greint í
næsta tölublaði.
8