Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.11.1991, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 28.11.1991, Blaðsíða 11
Á DÖFINNI í HAFNARBORG: „Vilja börnin bækur?“ Félag íslenskra bókaúgef- 12-18alladaga, nemaþriðjudaga, enda opnar sýningu á íslensk- fram til 22. desember n.k.. uni barnabókum og myndum I kaffistofunni sýnir hópur úr bókunum n.k. laugardag, hafnfirskra listamanna úr ýmsum 30. nóvember. Sýningin hefst greinum myndlistar: högg- með bókaþingi, en yfirskrift myndalist,textil,grafik,málunog þess er: „Vilja börnin bæk- leirlist. Þeirnefnasig „Hinir 12“. ur?“ Sýningin er opin kl. 12-18 alla Sýningin verður opin frá kl. daga, nema þriðjudaga. Nýárssundmót fatlaðra bama íþróttasamband fatlaðra efnir sunnudaginn 5. janúar 1992 til hins árlega Nýárs- sundmóts fatlaðar barna og Flóamarkaður Nemi óskar eftir vinnu í jólafríinu frá 12. desember. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 65 63 90 á kvöldin. - Helgi Skúli. Leiguíbúð óskast. Óska eftir lítilli tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirðieðanágrenni. Uppl. í síma 653257 og 53626 á kvöldin. - Marta. Ibúö óskast. 3ja-4 herb íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl í s. 985-34881 (Gugga). Til sölu. Handprjónaðir sokkar og vettlingar. Einnig hljómborð Uppl. í s. 54423. Til sölu. Hjónarúm úr lútaðri furu, stærð 180 cm á br. og 2 m á lengd. Rúminu fylgja tvö náttborö. Uppl. í síma 651243. íbúð óskast. 3ja herbergja íbúð óskasttil leigu í Hafnarfiröi frá og með 1. janúar n.k. Mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í s. 76580. unglinga. Rétt til þátttöku eiga öll fötluð börn og unglingar fædd árið 1975 og síðar, hvar á landinu sem þau búa. Keppt verður í flokkum hreyfihamlaðra, þroskaheftra, heyrnarlausra og blindra- og sjónskertra. Keppt verður í eftir- töldum greinum: 50 m bringu- sundi, 50 m skriðsundi, 50 m baksundi og 50 m flugsundi. Skráningum ber að skila á skrifstofu íþróttasambands fatl- aðara fyrir 10. des. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu ÍF. Ofangreint kemur fram í fréttatilkynningu, sem Fjarðar- pósturinn var beðinn að birta, þar sem mörg böm og unglingar á þessum aldri eru ekki innan að- ildarfélaga ÍF og því erfitt að koma upplýsingum til þeirra. Tekaö mér þrif í heimahúsum. - Upplýsingar í síma 53969. Undraland Markaðstorg Grensásvegi 14. Leiga á plássi, borði og slá kr. 2.900. Tilvalið fyrir húsmóðurina, fyrirtækjaeigendur og annað hresstfólk til aö losa sig við nýtt og notað. Opiö alla helgar. s.: 651426 og 74577 Alíslensk fyndni Bókin „Ný alíslensk fyndni“ er komin út. Höfundur er Magnús Óskarsson, borgar- lögmaður. Örn og Örlygur gefa bókina út. Bókin er í sama dúr og bókin Alíslensk fyndni, sem kom út fyrir nokkrum árum. í nýju bókinni er að finna úrval af drepfyndnum setningum, fyr- irsögnum og greinabrotum úr ís- lenskum dagblöðum, segir í fréttatilkynningu frá útgefanda. í síðari hluti bókarinnar eru margvísleg gamanmál, limmr, brot úr útvarpsfréttum og gam- ansögur. FLÍSALAGNIR MÚRVERK TEK AÐ MÉR STÆRRI OG SMÆRRI VERK. VÖNDUÐ VINNA - VANIR MENN VERÐTILBOÐ GUNNAR MAGNÚSSON MÚRARI, SÍMI 652063 UNDIR GAFLI eru menn orðnir hundleiðir á myrkrinu í Firðinum. Það er staðreynd, að menn aka daglega í skammdeginu úr upplýstum nágrannasveitarfélögunum umhverfis inn í kolsvartan Fjörðinn. Hvað svo sem upp- gefnar tölur rafveitustjóra segja, þ.e. að hér eigi að kvikna á götuljósum fyrr en í Reykj- avík, þá segja staðreyndirnar mönnum allt annan sannleika. Hér er myrkur þegar Ijós lýsa veginn í nágre'nninu. UNDIR GAFLI leita menn skýring á þessu svartnætti. Eftir því sem nsest verður komist er verið að spara. Ef ljósneminn, sem rafveitustjóri segir að stýri götulýsingum, þ.e. slökkvi og kveiki eftir til- tekinni birtu- eða myrkrar- mælingu, þá hlýtur neminn að vera lágt stilltur gagnvart magni myrkurs, svo sú við- miðun sé notuð. Gárungarnir vilja jafnvel meina, að raf- veitustjóri sendi einhvern með vasaljós til að lýsa á ljósnem- ann,semervíststaðsettur uppi á þaki. Þannig sé neminn blekktur, - í sparnaðarskyni. FÆSTUM finnst þetta sniðugt. „Þetta heitir að spara eyririnn og henda krónunni,“ sagði foreldri í gær, seni hefur áhyggjur af barni sínu á leið í og úr skóla. JAFNRÉTTISNEFND er komin á skrið, eins og sjá má í frétt á baksíðu Fjarðar- póstsins. Hennar fyrsta verk er að heimta yfirlýsingar frá bæjaryfirvöldum, meirihluta- bæjarstjórn flokks ,jafnrétt- is“, um afstöðu til jafns réttar kynjanna til starfa hjá bæjar- yfirvöldum. Heill spurninga- listi liggur frammi. Nú fer að færast fjör í leikinn. - Undir gafli bíða menn í spenningi eftir svörum bæjarstjóra- meirihlutans. Vegna 10 ára afmælis stofunnar 1. des. verður veittur 15% afsláttur til 10. des. Eldki cr ráð nviuu í tíma sé tckid GÓÐFÚSLEGA ATHUGIÐ aö koma tímanlega með fötin og gluggatjöldin fyrir jól IfCDMJDI m EbL KÍJ K K U l\l 150 aöila selja hjá okkur um helgina OPIÐ TIL KL. 18 UM HELGINA Hörður og Torfi spila og syngja JÓLASVEINNINN KEMUR Upplýsingar í síma 651426 eða 74577 tJÓlCL- hlcið- barð A. HANSEN Glæsilegtjólahlaðborð verður alla dagafrá sunnudeginum 1. desember, fram aðjólum, bæði í hádeginu og á kvöldin. Ótejandi gimilegar freistingar, sem vert er aðfallafyrir. Verð: kr. 1.590 í hádeginu kr. 1.980 á kvöldin A.HANSEN Vesturgötu 4 (gegnt Strandgötu) s: 651130 ti

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.