Fjarðarpósturinn - 08.12.1994, Qupperneq 8
8 FJARÐARPÓSTURINN
SJÓNVARPIÐ
D A G S K R Á
Vikuna 8.-14. desember
Fimmtudagur 8. desember
10.30 Alþingi
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós (39)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jól á leið til jarðar (8:24)
18.05 Stundinokkar
18.30 Úlfhundurinn (25:25)
19.00 É1
19.15 Dagsljós
19.45 Jól á leið til jarðar (8:24)
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 Syrpan
21.05 Sólin skín líka á nóttunni
23.00 Ellefufréttir
23.15 Þingsjá
23.35 Dagskrárlok
Föstudagur 9. desember
16.40 Þingsjá
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós (40)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jól á leið til jarðar (9:24)
18.05 Bemskubrek Tomma og Jenna
18.25 Ur ríki náttúrunnar
19.00 Fjör á fjölbraut (10:26)
19.45 Jól á leið til jarðar (9:24)
20.00 Fréttir
20.35 Veður
20.40 Kastljós
21.10 Derrick (14:15)
22.15 Sonur forsetans
23.45 Alnæmistónleikar
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur 10. desember
09.00 Morgunsjónvarp bamanna
10.50 Á tali hjá Hemma Gunn
11.50 Hlé
14.00 Kastljós
14.25 Syrpan
14.55 Enska knattspyman
17.00 íþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jól á leið til jarðar (10:24)
18.05 Einu sinni var... (10:26)
18.25 Ferðaleiðir
19.00 Strandverðir (3:22)
Laugardagur 10. desember
19.45 Jól á leið til jarðar (10:24)
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 Lottó
20.50 Konsert
21.20 Hasar á heimavelli (15:22)
21.50 Draumórastúlkan
23.30 Eldhugamir
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 11. dcsember
09.00 Morgunsjónvarp bamanna
10.25 Hlé
12.15 Eldhúsið
12.30 Yrkjumísland
14.30 Jól í óbyggðum
16.00 Listin að stjóma hljómsveit
17.00 Ljósbrot
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jól á leið til jarðar (11:24)
18.05 Stundinokkar
18.30 SPK
18.55 Undir Afríkuhimni (25:26)
19.20 Fólkið í Forsælu (23:25)
19.45 Jól á leið til jarðar (11:24)
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 List og lýðveldi
21.30 Friðarhaukar
22.15 Helgarsportið
22.40 Gull Abrahams
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Mánudagur 12. descmber
15.00 Alþingi
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós (41)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jól á leið tiljarðar (12:24)
18.05 Þyturílaufi (11:65)
18.25 Hafgúan (4:13)
19.00 Flauel
19.15 Dagsljós
19.45 Jól á Ieið til jarðar (12:24)
20.00 Fréttir
20.35 Veður
20.45 Þorpið
21.10 Ævi og samtíð Jesús (2:3)
22.05 Músiníhominu
23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti
23.20 Viðskiptahomið
23.30 Dagskrárlok
Þriðjudagur 13. desember
13.30 Alþingi
16.45 Viðskiptahomið
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós (42)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jól á leið til jarðar (13:24)
18.05 Moldbúamýri (2:13)
18.30 SPK
19.00 Eldhúsið
19.45 Dagsljós
19.45 Jól á leið til jarðar (13:24)
20.00 Fréttir
20.35 Veður
20.45 Staupasteinn (25:25)
21.10 Músin í hominu (2:2)
22.05 ísland, NorðurlOnd og Evrópa
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Miðvikudagur 14. desember
13.30 Alþingi
17.00 Fréttaskeyti
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jól á leið til jarðar (14:24)
18.05 Myndasafnið
18.30 Völundur (36:65)
19.00 Einn - x - tveir
19.15 Dagsljós
19.45 Jól á leið til jarðar (14:24)
19.50 Víkingalottó
20.00 Fréttir
20.35 Veður
20.50 í sannleika sagt
21.45 Nýjasta tækni og vísindi
22.10 Finlay læknir (6:6)
23.10 Seinni fréttir
23.25 Einn - x - tveir
23.40 Dagskrárlok
Fimmtudagur 8. desember 17.15 Addams Qölskyldan 23.20 Rósastríðið
09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.45 Poppogkók 01.15 Dagskrárlok
12.00 HLÉ 18.40 NBAmolar
17.05 Nágrannar 19.19 19:19 Þriðjudagur 13. desember
17.30 MeðAfa(e) 20.05 Fyndnar Qölskyldumyndir 09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 20.45 BINGÓ LOTTÓ 12.00 HLÉ
19.19 19:19 22.05 Hvað með Bob? 17.05 Nágrannar
20.20 Sjónarmið 23.50 Á réttu augnabliki 17.30 PéturPan
20.55 Böm heimsins 01.25 Eftir miðnætti 17.50 Ævintýri Villa og Tedda
21.55 Seinfeld 03.05 Refskák 18.15 Ég gleymi því aldrei
22.30 Ofríki 05.00 Dagskrárlok 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
00.00 Feðginin 19.19 19:19
01.30 Dáinídíkinu Sunnudagur 11. desember 20.20 Sjónarmið
03.00 Dagskrárlok 09.00 Kolli káti 20.50 VISASPORT
09.25 íbamalandi 21.30 Handlaginn heimilisfaðir
Föstudagur 9. desember 09.45 Köttur úti í mýri 22.00 Þorpslöggan
09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 10.10 Sögur úr Andabæ 22.50 New York löggur
12.00 HLÉ 10.35 Ferðalangar á furðuslóðum 23.40 Arizona yngri
16.00 Poppogkók(e) 11.00 Brakúla greifi 01.10 Dagskrárlok
17.05 Nágrannar 11.30 Listaspegill
17.30 Myrkfælnu draugamir 12.00 Áslaginu Miðvikudagur 14. desember
17.45 Jón spæjó 13.00 íþróttir á sunnudegi 09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn
17.50 Emð þið myrkfælin? 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 HLÉ
18.15 NBA tilþrif 17.00 Húsið á sléttunni 17.05 Nágrannar
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 I sviðsljósinu 17.30 Litla hafmeyjan
19.19 19:19 18.45 Mörkdagsins 17.55 Skrifað í skýin
20.20 Eiríkur 19.19 19:19 18.10 VISASPORT (e)
20.55 Imbakassinn 20.05 Lagakrókar 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
21.35 Kafbáturinn (18:23) 21.05 Jóladagskráin 1994 19.19 19:19
22.35 HerraJohnson 21.35 Fimmburamir 19.50 Víkingalottó
00.25 Staðgengillinn 23.15 60 mínútur 20.20 Eiríkur
02.00 Glæpagengið 00.05 Bugsy 20.55 Melrose Place
03.55 Hættuspil 02.15 Dagskrárlok 21.50 Stjóri
05.25 Dagskrárlok 22.40 Tíska
Mánudagur 12. desember 23.10 Veðmálið
Laugardagur 10. desember 09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 00.40 Dagskrárlok
09.00 MeðAfa 12.00 HLÉ
10.15 Gulur, rauður, grænn og blár 17.05 Nágrannar
10.30 Baldur búálfur 17.30 Vesalingamir
10.55 Ævintýri Vífils 17.50 Móses
11.20 Smáborgarar 18.15 Táningamir í Hæðagarði
11.45 Eyjaklíkan 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
12.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19
12.40 Dagbók í darraðadansi 20.20 Eiríkur
14.35 Úrvalsdeildin 20.50 Matreiðslumeistarinn
15.00 Krókur 21.40 Fimmburamir
Hafnarfjarðarkirkja
á 80 ára afmæli
Hafnarfjarðarkirkja á 80 ára af-
mæli um þessar mundir og verður
það haldið hátíðlegt á jóiavöku í
kirkjunni þann 11. desember. Séra
Gunnþór Ingason prestur kirkjunn-
SMÁAUGLÝSINGAR
íbúð óskast á leigu
Vantar 3ja herbergja íbúð á leigu
í Hafnarfirði eftir áramót.
Uppl. í síma 96-52112
íbúð óskast á leigu
4-5 herb. íbúðóskast í hverfi
Lækjarskóla eða nálægum
hverfum. Reykleysi og reglusemi.
Upplýsingar í síma 5554674
eftirkl. 17:00
ar segir safnaðarheimilið verði ekki
tilbúið fyrir þann tíma en verið er að
innrétta það. Hinsvegar verði öllum
boðið í opið hús í Hafnarborg að
jólavökunni lokinni.
A jólavökunni mun séra Sigurður
Sigurðarsson vígslubiskup halda ræðu,
Ingibjörg Guðjónsdóttir syngja og Þór-
unn Björnsdóttir og Ragnheiður Har-
aldsdóttir leika á blokkflautur. Þá mun
Barnakór Hafnarfjarðarkirkju flytja
helgileikinn "Hljóðu kirkjuklukkurnar"
undir stjórn Brynhildar Auðbjargar-
dóttur. Kór Hafnarfjarðarkirkju mun
flytja fimm mótettur undir stjórn Helga
Bragasonar. Prestar verða þau séra
Gunnþór og séra Þórhildur Olafs.
Séra Gunnþór ingason segir að lítil
kapella í nýja safnaðarheimilinu muni
verða vígð í febrúar á næsta ári og þá
verði hluti af heimilinu opnaður fyrir
almenning.
Bjóðum upp á vandaða þjónustu á lágu verði.
Hreinsum teppi, dúka, parket, flísar og tauáklæði.
Fjarlægjum flesta bletti.
Þurrhreinsum + blauthreinsun
Góður árangur
VJ Hreinsun simh 54927
Sjáum um viðhald á loftnetum, sjónvörpum,
myndböndum, hljómtækjum o.fl.
Erum einnig með móttökubúnað fyrir
Fjölvarp ásamt uppsetningum.
Leitið frekari upplýsinga í síma 91-54845
Viðgerðarþjónustan, Lækjargata 30 (Rafha húsinu)
Allar pípulagnir
stórar og smáar
viðhaldsjDj'ónusta, nýlagnir
■
W* SAMUEL V. JONSSON
Pípulagningarmeistari
Skútuhrauni 17a, Hafnarfirði. Sími 654811
Boðs. 984-50663, Fax 654810 Bílas. 985-23512, hs. 650663
X HAFNARFJARÐARBÆR
HAFNARFJÖRÐUR
GREIÐSLA HUSALEIGUBOTA
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið að taka upp
greiðslu húsaleigubóta fyrir ártið 1995,
í samræmi við lög nr. 100/1994.
Húsaleigunbætumar em ætlaðar tekju- og eignalitlu fólki sem
leigir á almennum markaði.
Húsaleigubætur koma til greiðslu frá og með næsta mánuði eftir
að réttur til bóta hefur verið staðreyndur.
Tekið er við umsóknum hjá Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10. Upplýsingabæklingur og umsóknareyðublöð
liggja þar frammi. Umsóknarfrestur er 15. hvers mánaðar, í fyrsta
sinn 15. desenmber 1994.
Skilyrði húsaleigubóta eru m.a. eftirfarandi:
að umsækjandi hafi lögheimili í Hafnarftrði.
að umsækjandi hafi þinglýstan húsaleigusamning til a.m.k.
sex mánaða.
að umsækjandi leigi íbúð, ekki einstaklingsherbergi.
að leiguhúsnæðið sé ekki í eigu bæjar eða ríkis.
Hafnarfirði, 30. nóvember 1994.
Bæjarstjórinn í Hafnarflrði
DAGBÓK
Sýninear
Hafnarborg, sími 501)80.
Jóla hreyfi- og stuttmyndasýning
fyrir börn og unglinga byrjar á
mánud. 5. des.
Sýning "A safni Hafnarborgar"
tií 23. des.
Ljósmyndasýning "Hafnarfjþrð-
ur fyrr og nú'' til 23. des. Alfar
Sunnu Emanúelsdóttur eru til
sýnis í Sverrissal.
Kaffistofan opin 11:00 - 18:00
alla virka daga og 12:00 - 18:00
laugardaga og sunnudaga. Safnið
opið á sömu tímum, en iokað
þriðjudaga.
Portið (Myndlistarskólinn í
Hafnarfirði) sími 52440.
Straumar, myndlistarsýning,
Antonio Hervaas Amezcua.
Opið alla daga frá 14:00-18:00.
Lokað þriðjudaga.
Veitingahúsið Tilveran, sími
655250.
Aðalbjörg Jónsdóttir, myndlist.
Skemmtun
Hraunholt, sími, 654740, borð-
pantanir f síma 650644.
Jólahlaðborð á föstudagskvöld
kr. 1.620.-. pr. mann. Opið til
03:00. Einkasamkvæmi á laugar-
dagskvöld.
Café Royale, sími 650123.
Opið 11 :Ö0 - 01:00 virka daga og
12:00 - 03:00 um helgar.
Fjörukráin - Fjörugarður, sími
651213.
Víkingasveitin spiiar fyrir gesti
um helgina.
Pizza 67, sími 653939.
Veitingasalur, Bar, Gullnáma.
Opið föstudaga og laugardaga
11:30 - 03:00, mánudaga, þriðju-
daga og miðvikudaga 11:30 -
23:30, fimmtudaga og sunnudaga
11:30-01:00.
Leiklist
Bæjarbíó, sími 50184.
Söfn
Póst-og símaminjasafnið, sími
54321.
Opið þriðjudaga og sunnudaga
frá 15:00- 18:00.
Byggðasafn Hafnarfjarðar,
sími 54700.
Bjami Sívertsens-hús og Smiðj-
an em opin alla daga frál3:00 -
17:00. Lokað mánudaga. Siggu-
bær er opin eftir beiðni.
Sjóminjasafn íslands, sími
654242.
Opið laugardaga og sunnudaga
frá 13:00 - 17:00 eða eftir sam-
komulagi.
Félagslíf
Vitinn, sími 50404.
9. des. félagsmiðstöðin Tónabær
í heimsókn. 12. des. diskótek og
jólavinsældarlistinn valinn. 14.
des. jólabingó.
Æskulýðs-og tómstundarráð er
opið frá 16:00 - 18:00 og frá
20:00 - 22:30.
ITC deildin Iris heldur fundi
fyrsta og þriðja hvem mánudag á
Gafl-inum kl. 20:00.
Læknavakt
Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og
Alftanes er í síma 51328.
Apótek
Hafnarfjarðarapótek, sími
655550 er opið virka daga frá
9:00 - 19:00. Laugardaga og ann-
an hvem sunnudag frá 10:00 -
14:00.
Apótek Norðurbæjar, sími 53966
er opið mánudaga - fimmtudags frá
9:00 - 18:30, föstudaga til 19:00.
Laugardaga og annan hvem sunnu-
dag frá 10:0-14:00.