Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.04.1995, Síða 3

Fjarðarpósturinn - 06.04.1995, Síða 3
FJARÐARPÓSTURINN 3 Lokafundur Hraunprýðiskvenna Mikil hátíð f íþróttahúsinu við Standgötu 11. aprfl Það verður ábyggilega líf og fjör hjá þeim konunum í Slysavarnardeildinni Hraunprýði á þriðjudagskvöld, en þá halda þær vorfund sinn og hafa opið hús í Iþróttahúsinu við Strand- götu. Já, þær bjóða alla velkomna og ætla að bjóða upp á fjölbreytta skemmtidagskrá með söng og gleði. Að sjálfsögðu verður tískusýning og verður sýndur fatnaður frá verslunni Emblu. Þá verður myndarlegt happdrætti og ekki má gleyma kaffi- veitingunum. Ef að líkum lætur og ef við þekkjum Hraunprýðiskonur rétt, þá ætti enginn að fara svangur heim. Það er því óhætt að hvetja Hafnfirð- inga til að fjölmenna á þessa hátíð. Það er gott til þess að vita og alltof sjaldan vak- in athygli á því mikla sjálfboðastarfi sem víða er unnið og ekki hvað síst í deildum Slysavamarfé- lags íslands. Það er mörg krónan sem kvennadeild- imar hafa lagt til uppbygginga slysavamarstarf- seminnar í landinu. Allir eru þakklátir fyrir björg- unarstörfm, þegar á þarf að halda. En oft vill gleymast það mikla starf sem að baki liggur. í nóvember s.l. héldu þær fjölskyldubingó og ágóðanum hafa þær varið þannig að þær gáfu 100 þúsund krónur til kaupa á snjóbíl á Reykhólum og 200 þúsund krónur fór til félaga þeirra í Fiskakletti til að kaupa vél í björgunarslöngubát deildarinnar. Hraunprýðiskonurnar Kristín Gunnbjörns- dóttir og Fríða Pálína Vilhjálmsdóttir komu á ritstjórn Fjarðarpóstins og afhentu Fjarðar- póstinum viðurkenningarskjal fyrir veittan stuðning. Við erum stollt yfir því að vera í hópi þeirra fyrirtækja sem þær hafa verið að færa slíka viðurkenningu. Fjarðar- pósturinn í Miðbæ Hefur þú verið í Fjarðarpóstinum Á morgun, föstudag og á laugardag mun Fjarðarpósturinn verða með kynningu á útgáfu blaðsins í verslunarmiðstöðinni Miðbæ. Sýndar verða myndir úr myndasafninu, en mikiíl tjöldi Hafnfirðinga hefur birst á síðum blaðsins í gegnum árin. Mynda- getraun verður í gangi báða dag- ana og verða þrjár myndir af þekktum Hafnfirðingum merkt- ar með númerum og á fólk að þekkja þá og merkja við á þar til gerðum svarseðlum. Dregið verður úr réttum lausnum á staðnum kl. 19:00 á föstudag og kl. 16:00 á laugardag. MIÐBÆR VERSLANAMIÐSTOÐ BUSAHOLD & GJAFAVORUR Fallegar vörur r Miðbæ - 565 5660 HerrA HAFNARFJÖRÐUR Miðbæ sími 565 0073 Tískuverslun ungu dömunnar Fermingarföt íurvali N Ý J A R V Ö R U R í M Y N D Miðbæ sími 565 5655 Heilbrigðir fætur hafa áhrif á allan líkamann 10 % afsláttur á Scholl fótavörum 1.-30. apríl Hafnarfjarðarapótek Miðbæ Opið 9-19 Laugard. 10-16 og annan hvern sunnudag lÉiLfjlliLrsAplM Fyrir ferminguna: ^yrtivöruversluo/’ / íse Miðbæ sími: 555 1664 Kynning um helgina , KOSNINGASKRIFSTOFAN ER.I SJALFSTÆÐISHUSINU STRANDGOTU 29 Verið velkomin í kosningakaffið á kjördag! Sjálfboðaliða vantar til starfa á kjördag, hafið samband við Halldór í síma 565 1055 Bílaþjónusta í síma 565 5762 Kjósum XD Kjósum XD

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.