Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.09.1995, Side 10

Fjarðarpósturinn - 14.09.1995, Side 10
10 FJARÐARPÓSTURINN Umsjón Björn Péturson Iþróttir og heilsa FH-ingar sigursæl- ir á meistaramótinu FH-ingar voru sigursælir á meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára, er fram fór á laugardalsvellinum um helgina. FH var með lang besta liðið á mót- inu og náði það alls tuttugu og ein- um íslandsmeistaratitli, í öðru sæti var HSK með sjö titla og í þriðja til fjórða sæti IR og Armann með tvo titla hvort lið. Bestum árangri á mótinu náði FH- ingurinn Bjami Þór Traustason, en hann varð Islandsmeistari í fimm ein- staklingsgreinum, lOOm.hlaupi, 110 m. grindarhlaupi, langstökki, Há- stökki og 200 m. hlaupi. Auk þess var hann í sigursveit FH í 4x100 m. boðhlaupi. I kvennaflokki stóð FH- ingurinn Laufey Sjefánsdóttir sig best og varð hún Islandsmeistari í þremur einstaklingsgreinum, 1500 m. hlaupi, 800 m. hlaupi og 3000 m. hlaupi. A mótinu féllu þrjú Islands- met og eitt var jafnað. það var FH- ingurinn Sveinn Þórisson sem setti íslandsmet í sveinaflokki í 110 m. grindarhlaupi er hann hljóp á 15,90 sek og bætti eldra metið um hálfa sekúndu. Hann jafnaði einnig Is- landsmet FH-ingsins Viggós Þóris- sonar í 400 m. grindarhlaupi sveina, er hann hljóp á 58,04 sek. Sigrún Össurardóttir stökk 11,45 m. í Þrístökki og bætti eigið íslandsmet í meyjaflokki. Þá bætti strákasveit FH íslandsmet í 4x400 m. boðhlaupi er Þeir hlupu á 4:32,77. I Þeirri sveit voru Þeir Daníel Ingi, Ásgeir, Björg- vin og Daníel. Önnur úrslit mótsins voru sem hér segir: Karlar: 110 m. grindarhlaup Bjami Þór Traustason FH 15.43 Unnsteinn Grétarsson HSK 15.81 Sveinn Þórarinsson FH 15.90 Magnús A. Hallgríms HSK 16.40 100 m. hlaup Bjami Þór Traustason FH 11.15 Ólafur S. Traustason FH 11.31 Þröstur Hrafnsson ÍR 11.72 Atli Guðmundsson UMSS 11.74 Theódór Karlsson UMSS 11.74 Freyr Ævarsson UFA 11.93 Bergþór Ævarsson UFA 12.15 Bjöm Margeirsson UMSS 12.65 Ragnar Guðmundsson FH 12.95 Úlfar Linnet FH 13.48 Egill Atlason FH 13.69 Magnús Sveinsson FH 13.94 Jónas Hallgrímsson FH 14.43 Kristinn Torfason FH 14.58 200 m. hlaup Bjami Þór Traustason FH 22.42 Jónas Páll Jónsson ÍR 22.47 Ólafur S. Traustason FH 23.36 Freyr Ævarsson UFA 24.12 Þröstur Hrafnsson ÍR 24.35 Bergþór Ævarsson UFA 24.65 Pétur Hjaltason USAH 25.03 Logi Tryggvason FH 26.50 Egill Atlason FH 28.02 Ingi S. Þórisson FH 29.85 Jón Kristinn Waagfjörð FH 31.04 Héðinn Þórðarson FH 33.16 400 m. hlaup Sveinn Þórarinsson FH 15.72 Bjöm Margeirsson UMSS 53.74 Smári Stefánsson UFA 54.74 Guðbrandur Þorkelsson UFA 54.98 Freyr Ævarsson UFA 55.16 Sveinn Margeirsson UMSS 55.42 Pétur Hjaltason USAH 55.50 Bergþór Ævarsson UFA 56.77 Páll Melsted Á 59.26 Logi Tryggvason FH 61.81 Egill Atlason FH 65.64 400 m. grindarhlaup Unnsteinn Grétarsson HSK 55.69 Sveinn Þórarinsson FH 58.04 Pétur Hjaltason USAH 65.67 800 m. hlaup Jónas Páll Jónsson IR 2.00 Ámi Már Jónsson FH 2.10 Kristbergur Guðjónsson FH 2.33 Björgvin Víkingsson FH 2.35 Ásgeir Hallgrímsson FH 2.42 Jón Kristin Waagfjörð FH 2.43 Héðinn Þórðarson FH 2.43 Jón Grétar Þórsson FH 2.47 1500 m. hlaup Árni Már Jónsson FH 4.34 Haraldur Theódórsson Á 5.12 Langstökk Bjami Þór Traustason FH 6.72 Ólafur S. Traustason FH 6.43 Theódór Karlsson UMSS 6.40 Rafn Ámason UMFA 5.53 Logi Tryggvason FH 5.25 Ragnar Guðmundsson FH 5.14 Úlfar Linnet FH 5.07 Jónas Hallgrímsson FH 4.60 Magnús Sveinsson FH 4.46 Þrístökk Ólafur S. Traustason FH 12.94 Theódór Karlsson UMSS 12.80 Benjamín Þorgrímsson HSH 11.99 Páll Melsted Á 11.39 Úlfar Linnet FH 11.20 Jónas Hallgrímsson FH 11.14 Egill Atlason FH 9.42 Ásgeir Hallgrímsson FH 9.13 Hástökk Bjami Þór Traustason FH 1.85 Theódór Karlsson UMSS 1.80 Rafn Ámason UMFA 1.75 Logi Tryggvason FH 1.65 Sveinn Margeirsson UMSS 1.60 Haraldur Theódórsson Á 1.60 Bjöm Margeirsson UMSS 1.50 Stangarstökk Sverrir Guðmundsson HSÞ 3.90 Rafn Ámason UMFA 3.25 Atli Guðmundsson UMSS 3.25 Þröstur Rafnsson ÍR 2.85 Spjótkast Magnús A. Hallrímsson HSK 61.00 Benjamín Þorgrímsson HSK 34.80 Kringlukast Magnús A. Hallgríms HSK 40.00 Stefán R. Jónsson UBK 39.52 Kúluvarp Stefán R. Jónsson UBK 13.43 Sleggjukast Haraldur Kristjánsson HSK 40.86 Stefán R. Jónsson UBK 37.92 Benjamín Þorgrímsson HSH 28.88 Sigursveit FH í 4x100 m boðhlaupi fv. Bjarni Þór, Sveinn, Ragnar og Ólafur Þrír efnilegir spretthlauparar eftir erfitt hlaup 4x100 m. boðhlaup A-Sveit FH 47.06 (Sveinn, Bjarni Þór, Ragnar, Ólafur) Sveinasveit FH 53.85 (Kristinn, Magnús, Úlfar, Ami Már) 4x400 m. boðhlaup A-sveit FH 3:43.09 (Sveinn, Ámi Már, Ólafur, Bjami Þór) Piltasveit FH 4:20.88 (Jón Kristinn, Jónas, Egill, Logi) Strákasveit FH 4:32.77 (Daníel Ingi, Ásgeir, Björgvin, Daníel) Konur: 100 m. hlaup Silja Úlfarsdóttir FH 13.04 Hanna Thoroddsen Á 13.20 Eva Lind Helgadóttir FH 13.84 Helga Sif Róbertsdóttir UMFA 13.85 Hilda Svavarsdóttir FH 13.96 Ylfa Jónsdóttir FH 14.12 Jenný Lind Óskarsdóttir FH 14.42 Jóhanna Jakobsdóttir FH 14.55 Hjördís Ýr Ólafsdóttir FH 14.75 Svanhildur Jónsdóttir FH 14.94 100 m. grindarhlaup Sigrún Össurardóttir FH 15.70 Rakel Tryggvadóttir FH 15.70 Guðbjörg Bragadóttir ÍR 16.33 200 m. hlaup Silja Úlfarsdóttir FH 26.46 Sigrún Össurardóttir FH 27.37 Steinunn Leifsdóttir Á 25.54 Hildur Bergsdóttir UFA 27.94 Eva Lind Helgadóttir FH 28.66 Jenný Óskarsdóttir FH 29.78 Jóhanna Jakobsdóttir FH 30.21 Svanhildur Jónsdóttir FH 30.98 400 m. hlaup Steinunn Leifsdóttir A 60.56 Hildur Bergsdóttir UFA 61.39 Silja Úlfarsdóttir FH 61.88 Halldóra Ingileifsdóttir Á 65.00 Sigrún Guðjónsdóttir FH 68.36 Jóhanna Jakobsdóttir FH 68.50 800 m. hlaup Laufey Stefánsdóttir FH 2.24 Steinunn Benediktsdóttir ÍR 2.31 Ámý B. Isberg UMFA 2.35 Guðrún Sveinsdóttir FH 2.47 Hanna Viðarsdóttir FH 2.54 Agnes Gísladóttir FH 2.57 1500 m. hlaup

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.