Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.03.1997, Blaðsíða 13

Fjarðarpósturinn - 20.03.1997, Blaðsíða 13
Fjarðarpósturinn 13 Dansiþróttin á sivaxandi vinsæld- um að fagna hér á landi meðal allra aldurshópa. íslandsmeistara- mótið í dansi fór fram í íþróttahús- inu við Strandgötu um síðustu helgi. Fjarðarpósturinn leit inn i upphafi keppni á laugardag þar sem einn af yngstu hópun- um reyndi sig i fótafim- inni og þá voru þessar myndir teknar. Tæknival Kennsla um spjallrásir veraldarvefsins Næstkomandi laugardag verður Tæknival með kennslu fyrir notendur Internetsins í því hvernig þeir komast inn á spjalirásir Internetsins, „irk- ið“. Leiðbeint verður um hvernig á að tengjast rásunum og ekki síður livernig á að finna rásir við hæfi hvers og eins. Oft er ákveðið áhugamál á hverri rás eins og t. d. flug, skák, veiði og sv. frv. Ollum er heimil þátttaka á námskeiðinu án endurgjalds Tæknival gekkst fyrir nokkrum námskeiðum í febrúar um veraldarvefinn, heimasíðu- gerð og fleira undir heitinu Lært á laugardögum. Voru þau fjölsótt og komu rúmlega ijögur hund- ruð manns á þau. Á laugardag verða settar upp kennslustofur í verslun Tækni- vals í Skeifunni 17 milli kl. 10:30 og 11:30 og frá kl. 12:30 og 13:30 í Tæknivali Hafnarfirði. Tilaug- lysenda Rétt er að minna aug- lýsendur á að síðasta tölu- blað Fjarðarpóstsins fyrir páska kemur út miðviku- daginn 26. mars. Af þeim sökum þurfa auglýsingar að berast fyrr en ella eða í síöasta lagi á hádegi mánu- daginn 24. mars. Þeim, sem hyggjast koma efni í þetta blað, er sömuieiðis bent á þessi tímamörk. fHj&m ÖFliUfflJR AÖGLÝSIMÖA- MIÐILL S. 666-1766 MILLJÓNIR d laugardögum PIZZA með 3 áleggsteg að eigin vali + 2 Itr pepsí + franskar eða hvítlauksbrauð 16‘ 18‘ 1.499.- kr 1.699.- kr 533E?® Lítill 300 kr STÓR 400 kr PIZZA með 2 áleggste§. að eigin vali ° + 2 Itr pepsí 16“ 999.-kr 18“ 1.199.- kr Gildir mánud. - fimmtud. gildir aðeins þegar sótt er (U5552900 ^Hamborgarar, Steikur, Samlokur, Fiskur^, 15-20% afsláttur afdfotun mnanhú^nálningu Komdu með sýuishorn aí draumalitnum þímun, við setjum svnishomið í litgreininn og blöndum nákvæmlega rétta litinn fvrir þig. Jotaplast 03 /101 Verð áður 4.846 kr.. Verð nú 3.877 kr. Húsasmiðjan er opin: Verslun Skútuvogi 16 • Sími 525 3000 Opið mán. - fös. 8-18 Lau. 10-16 Sun. 12-16 Timbursala Súðarvogi 3 -5 • Sími 525 3000 Opið mán. - fös. 8 - 12 og 13 - 18 Lau. 10-14 Verslun og timbursala Helluhrauni 16, Hafnarfirði Sími 565 0100 Opið mán. - fös. 8-18 Lau. 9- 13 Verslun og timbursala Smiðjuvöllum 5, Keflavík Sími 421 6500 Opið mán. - fös. 8-18 Lau. 9 - 13 Grænt númer Húsasmiðjunnar 800 6688 T ▼ Jotaplast 07 / 10 I Verð áður 5.894 kr. Verð nú 4.715 kr. HÚSASMIDJAN

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.