Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.03.1997, Qupperneq 14

Fjarðarpósturinn - 20.03.1997, Qupperneq 14
14 Fjarðarpósturinn f .. ...... FRÍKIRKJAN Hafnarfirði Pálmasunnudagur Fermingarguðsþjónustur kl. 10:30 og 13:30 Séra Einar Eyjólfsson HAFNARFJARÐARKIRKJA Pálmasunnudag Sunnudagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11:00 Fermingar kl. 10:30 og kl. 14:00 Gunnar Gunnarsson leikur á þverflautu Prestar: Séra Þórhildur Ólafs og Séra Gunnþór Ingason Prestar Hafnarfjarðarkirkju. IHAFNARFJÖRÐUR FLENSBORGARHÖFN OG NÁGRENNI NÝTT DEILISKIPULAG í samræmi við gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar nýtt deiliskipulag á hafnarsvæðum. Tillagan var samþykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðar 11. mars s.l. Tillagan fjallar um deiliskipulag hafnarsvæðisins við smábátahöfnina, Flensborgarhöfn, sem afmarkast af Strandgötu og Fornubúðum frá lóð slippstöðvar við Strandgötu að Óseyrarbryggju. Tillagan lýsir fyrirkomulagi lóða og fyrirhugaðra nýbygginga ásamt eldri byggð á þessu svæði. Tillagan ásamt greinargerð liggur frammi í afgreiðslu tæknideildar að Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 20. mars til 17. apríl 1997. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 1. maí 1997. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. 18. mars 1997. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar Ostahúsið flutt á Vesturgötu Vinnsla og verslun nú á sama stað Ostahúsið flutti sig nýverið um set í miðbænum og er nú til húsa á Vesturgötu 9-13, sem Hafnfirðingar þekkja betur sem Bæjarútgerðarhúsið. Þór- arinn Þórhallsson, ostameistari og eigandi Ostahússins ásamt eiginkonu sinni Maríu Olafs- dóttur, segir ástæðuna fyrir flutningnum fyrst og fremst þá hagræðingu sem það hafi í för með sér að hafa verslun og vinnslu á einum og sama staðnum. „Sjálf verslunin er reyndar í minna plássi hér en á Fjarðargötunni, en við erum nú í rúmlega 110 fermetra hús- næði,“ segir Þórarinn. Nú eru um það bil fimm ár síðan þau Þórarinn og María opnuðu Ostahúsið og starfsem- inni hefur jafnt og þétt vaxið fiskur um hrygg á þessum tíma. „Við erum fjögur sem störfum hér í fullu starfi og fimmta manneskjan er í hlutastarfi. Það hefur verið aukning á öllum sviðum hjá okkur, hvort heldur er í framleiðslu, versluninni eða í veisluþjónustunni, sem alltaf nýtur vinsælda." Þórarinn segir að Hafnfirðing- ar séu komnir á ostabragðið. „Fólk vill alls missa þessa þjón- ustu, og hópur fastra viðskipta- vina fer stækkandi.“ Ostahúsið framleiðir nú 9 gerðir ostarúllna og nokkrar tegundir brie-osta að auki. „ Næstu daga ætlum við að setja á markað nýja ostarúllu með mexíkóskri blöndu, sem er talsvert bragðmeiri en þær sem við höfum áður framleitt. Auk þess flytjum við inn nokkrar teg- undir erlendra osta. Má þar nefna ítalska ostinn Giorganzola, Garnle Ole frá Danmörku og Emmental frá Sviss, en einnig höfum við á boðstólum svo- nefndan „raqlette" ost en mat- reiðsla með þeim hætti ryður sér nú æ meira til rúms hér á landi,“ sagði Þórarinn. Fyrir nokkru færði Kiwanisklúbburinn Hraun- borg vistheimilinu Einibergi 29, Skammtímavistuninni í Hnotubergi 19 og Sambýlinu í Steinahiíð myndarlegar gjafir, sent konta að góðum notum. Heimiiin í Hnotubergi og Stcinahlíð fengu að gjöf ýmis heimilistæki að verðmæti 100 þúsund kr. livort og santbýlið í Stcinahlíð fékk uppþvottavél og fleiri tæki að sömu upphæð. Hér að ofan eru fulltrúar heimilanna fyrir ntiðri mynd ásamt félögum úr Kiwanis- klúbbnum Hraunborgu. Sýningar Hafnarborg. Trú, von og kærleikur. Sæmundur Valdimarsson sýnir tréskúlptúra í aðalsal. Sigrún Harð- ardóttir sýnir málverk og vídeóverk í Sverrissal og Elías B. Halldórsson smámyndir i kaffistofú. Sýningarnar standa allar til 7. apríl. Opið alla daga nerna þriðjudaga. Kaffistofan opin 9-18 alla virka daga og 11 - 18 um helgar. Sírni 555 0544. Listhús 39, Strandgötu 39. Lífið i götunni. Guðrún Benedikta Elías- dóttir sýnir málverk. Sýningin stend- ur til 7. apríl. Opnunartímar: Mánu- daga-föstudaga frá kl. 10-18, laugar- daga frá kl. 12-18 og sunnudaga frá kl. 14-18. Söfn Bókasafn Hafnarfjarðar, sími 565 2960. Opið mán. til fimmtud. kl. 10- 21; fostud. kl. 10-19 og laugard. kl. 10-14. Tónlistardeild opin mán og nriðvikud.: kl. 16-21; fostud: kl. 16- 19. 10-21 mið. og fóst., 10-19. Póst- og símaminjasafnið, sími 555 4321. Opið þriðjud. og sunnud. 15- 18. Byggðasafn Hafnarfjarðar, Vestur- götu, sími 555 4700. Opið ffá kl. 13- 17 á laugardögum og sunnudögum. Siggubær eftir beiðni. Sjóminjasafnið. Opið laugard. og sunnud. frá 1. október til 31. maí frá kl. 13-17. Ennfremur eftir sam- komulagi fyrir skóla, hópa og ein- staklinga. Sími 565 4242. Félagslíf Bæjarbíó, sínti 5550184. Vitinn, sími 555 0404. Félagsmið- stöð unglinga. Félag eldri borgara. Dansað verður í Hraunholti, Dalshrauni 15, fostudag- inn 21. mars kl. 20:00. Happdrætti. Fundir AA Kaplahrauni 1, sími 565 2353. Viðtalstími og upplýsingar alla virka dagakl 13-13:30. Loftsalurinn, Hólshrauni 3. Biblíu- fræðsla alla laugardaga kl. 11. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:30. Allir ávallt velkomnir. Kletturinn - kristið samfélag, Bæjar- hrauni 2. Samkoma sunnudag kl. 16:30 i um- sjá lofgjörðarhópsins. Barnastarf á meðan samkomu stendur. Allir velkomnir. Apótek Læknavakt fyrir HafnarQörð og Álftanes er í síma 555 1328. Hafnarfjarðarapótek, sími 565 5550 er opið virka daga 9-19. Laugard. 10-16 og annan hvern sunnudag 10- 14. Apótek Norðurbæjar sími 555 3966 er opið virka daga 9-19. Laugard. 10-16. Sunnudaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Neyðarnúmer: Lögregla, slökkvilið og sjúkrabif- reið 112 Alntannavarnir 555 1166 og 555 1100 Læknar 565 2999. Tannlæknar 568 1041 Upplýsingar unt vaktir lækna og apóteka 555 1600

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.