Fjarðarpósturinn - 06.06.2002, Síða 10
10 w ww.fj ardarpostu rin n. i s
Fimmtudagur 6. júní 2002
Aukatekjur
Meindýraeyðing
við önnumst meindýraeyðingu fyrir
Hafnarfjörð, alhliða þjónusta.
Meindýraeyðing Hafnarfjarðar.
Sími 692 1492, alltaf við.
Er tölvan biluð?
Sækjum og sendum. Ódýr og góð
þjónusta. Tölvuþjónusta Rthor
sími 849 2502.
íbúð til leigu
100 m2 3ja herb. íbúð í
fjölbýlishúsi við Hörgsholt til leigu.
Laus 1. júlí nk. Uppl. í s.
565 7790 - 555 3588 (Karl).
Barnapössun
13 ára stúlka óskar eftir að passa
barn/börn í sumar. Er vön að
passa. Uppl. I s. 555 3489.
Barnapössun
Óska eftir að passa barn í sumar
á aldrinum 6 mánaða til 3 ára. Er
14 ára og hef lokið barnfóstru-
námskeiði hjá Rauða Krossinum.
Uppl. [ síma 555 2108 Ástrós.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Geisldiskar töpuðust
Geisladiskahulstur með mikið af
geisladiskum tapaðist sl. föstudag.
Finnandi vinsamlegast hafið
samband í s. 565 1071, fundarlaun.
Gleraugu fundus
Gleraugu fundust við pósthúsið
Strandgötu. Eigandi getur vitjað
þeirra í afgreiðsluna hjá
Islandspósti Strandgötu.
Bílskúr óskast
Óska eftir bílskúr í Hafnarfirði til
leigu. Uppl. í s. 565 1117, 896
8505, 899 9127.
Barnapössun óskast
Óska eftir 13-15 ára stelpu til að
gæta 4 ára stelpu í tvær vikur I
sumar og nokkra eftirmiðdaga í
mánuði. Erum búsett í Grænukinn.
Upplýsingar gefur Inga Birna í
síma 555 2699 eða 690 7227.
Stífluþjónusta Geirs I
Fjarlægi stíflur í frárennslislögnum, wc, vöskum og baðkörum. Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir. Uppl. í síma 565 3342 og 697 3933.
Aðs við þœtti i Trau persónule{ 'toð alla ítfarar st og g þjónusta
Útfarc Hafnar Stapali Sími 5t irstofa fjarðar rauni 5 >5 5892
Leitum af 2 - 3
jákvæðum einstaklingum
sem hafa aðgang að
Internetinu.
Nánari upplýsingar:
www.lKilsulrettir.is/erlii
www.heilsunet.is
Ný öflug megrunarvara!
Ég léttist um 14kg i rúmum þæmur mánuöum
Frfar prufur — Ráðgjöt og stuðningur
www.heilsunet.is / Þröstur s.892-8550
HERBALIFE
sjálfstæður dreifingaraðili
Allar vörur ávallt á lager.
Hanna Sími: 694-6940
Heimkeyrsla. Visa/Euro
JARÐVINNSLA
Tæta garða og tæmi sandkassa
o.fl. - mokstur og sturtuvagn.
Ólafur N.
s. 691 2976 hs. 554 4273.
Viltu vinna sjálfstætt?
Viltu meiri peninga?
Viitu meiri frítíma?
Viltu ieggja á þig 5-10 tíma
á viku?
Viltu vinna í gegnum
internetið?
Ef þetta er eitthvað sem þú gætir
hugsað þér þá býðst þér ókeypis
þjálfun, stuðningur og öll sú aðstoð
sem ÞÚ þarft til að ná árangri.
Hafið samband við Gunnar
sími: 895 9540 eða sendið mér
tölvupóst á: mina@isl.is
Búslóðaflutningar
Tek að mér alla almenna flutninga
Benni Ben. - 893 2190
Öll almenn
lóðavinna
..pallasmíði, hellu-
lögn, útvegum
trjákurl í beð o.fl.
S. Ó..GARÐVERK EHR
SímarT 822-365Ö" «"891 9129
Sölumenn !!!
Erum að leita að
góðum sölumönnum.
Tímapantanir í síma 699 6517
Skóviðgerðir
Töskuviðgerðir
Lyklasmíði Brýningar
Reykjavíkurvegi 68 • 565 1722
Hinsta kveðja:
Eiríkur Pálsson frá
ðlduhrygg
Fyrverandi bæjarstjóri
f. 22. apríl 1911, d. 16. maí 2002
Góðir samferðamenn, eldri og
yngri, Qær og nær.
Þá er þessar línur koma fyrir
annarra augu hef ég fyrir nokkru
lokað brá og líkami minn hvílist
undir grænni torfu í djúpum
friði. En vera má að andinn, sem
í honum átti dvöl sé tekinn að
hugsa sér gott til glóðarinnar og
farinn að svipast um á nýjum
áður ókunnum vettvangi, vænt-
anlega viðhlítandi.
Með hliðsjón af virðulegum
aldri er málum svo háttað að
flestir af rm'num nánustu sam-
starfsmönnum eru horfnir á vit
hins ókunna og ég orðinn lítt
þekktur af þeim, sem nú ráða
ríkjum í mínu nágrenni. Eg taldi
því ekkert tilefni til að tilkynna
mr'na útför, sem kynni að hafa
leitt til þess að einhverjir hefðu
lagt niður vinnu á þeim degi til
að sýna mínum nánustu samúð.
Það er mín skoðun að það sé
hverju þjóðfélagi bjamargreiði
að flykkjast frá nauðsynlegri
vinnu til að fylgja til grafar
gömlum manni, sem litlu hefur
áorkað á sínum starfsferli, mun
minnu en hugur stóð til.
Vrnna dagsannarinnar er þýð-
ingarmeiri en niðurfelling í því
skyni að sýnast af mismikilli
löngun. Lét ég því aðeins fáa um
útförina vita. En því gæti ég
mælt með, að ef einhver teldi til-
efni til að votta mér samhygð
fyrir að hafa hlotið hvfldina, að
þeir að fenginni vitneskju um
dauða eða útför mr'na næmu
staðar örstutta stund og létu
hugann reika til mín fremur
hlýlega, ef efni standa til slíks,
og áma mér farsældar nreð brott-
förina héðan og með lausn undan
erfiðleikum ellinnar en heíja svo
vinnu að nýju eða halda áfram
fyrra dútli.
Sjálfur vil ég við þessi leiðar-
lok flytja miklum fjölda sam-
ferðamanna, sem ég hef unnið
með og eða deilt með gleði og
gamni, sorg og harmi, mínar
þakkir íyrir yfrrleitt ágæt kynni
og bið góða forsjón að gæta
þeirra og vera þeim góðviljuð
hér eða þar, sem þeir nú eiga
dvöl. Þeir em og vom mér marg-
ir hverjir mjög kærir.
Svarfaðardalinn, Hafnaríjörð,
land mitt og þjóð bið ég æðstu
máttarvöld að blessa og varð-
veita um aldir.
Niðja mína og ástvini þeirra fel
ég góðum guði til sérstakrar um-
önnunar.
Mdli mínu er lokið.
Eiríkur Pdlssonfrá Ölduhrygg.
Giftingartíðni fer hækkandi
Giftingaraldur fer hækkandi en skilnaðir standa í stað.
Á árinu 2001 fór fram 1.471
hjónavígsla á Islandi. Að auki
voru 13 staðfestar samvistir, átta
með konum en fimm með körl-
um. I 1.214 tilvikum vom hjóna-
efni með íslenskan ríkisborgara-
rétt, en í 257 tilvikum vom bæði
eða annað brúðhjóna með erlent
ríkisfang. Mun algengara er að
erlendar konur giftist íslenskum
körlurn, en öfugt (159 konur á
móti 65 körlum). Lögskilnaðir á
árinu 2001 voru jafnmargir og
skilnaðir að borði og sæng eða
550.
Líkt og víða annars staðar á
Norðurlöndum er giftingartíðni á
Islandi fremur lág. Giftingartíðni
er reiknuð sem fjöldi hjóna-
vígslna af hverjum 1.000 íbúum.
Allt fram undir nriðbik áttunda
áratugarins var giftingartíðni á
íslandi há, þ.e. milli 8 og 9 af
1.000 íbúum. Eftir 1975 lækkaði
giftingartíðni ört og náði lág-
Aukavinna - aðalvinna
Langar þig að vinna við
eitthvað öðruvísi, spennandi
og gefandi?
Tímapantanir í síma 699 6517
marki um miðbik tíunda áratug-
arins. Giftingartíðni hefur farið
heldur hækkandi á síðustu ámm
og mælist nú rúmlega 5 af þús-
undi.
I dag er skilnaðartíðni á íslandi
1,9 af 1.000 íbúum. Hún hefur
staðið í stað í nær aldarfjórðung,
en ömst var hækkun skilnað-
artíðni á árabilinu 1960 til 1975.
Giftingaraldur
Lækkandi giftingartíðni á Is-
landi hefur haldist í hendur við
hækkandi giftingaraldur. Meðal-
giftingaraldur karla er nú 35,3 ár
en 32,2 ár meðal kvenna, saman-
borið við 26 ár og 24 ár um
1970. Það heyrir nú til undan-
tekninga að fólk undir tvítugu
gangi í hjónaband, en á ámnum
1960-1970 var fremur algengt að
konur á þessum aldri giftust. Al-
gengast er nú að íslenskar konur
gangi í hjónaband á aldrinum 25-
29 en aldurshópurinn 30-34 ára
fylgir fast í kjölfarið. Allt fram
undir miðjan áttunda áratuginn
var hins vegar langalgengasti
giftingaraldur kvenna 20-24 ár.
Nú er algengast að karlar kvæn-
ist á aldrinum 30-34 ára, saman-
borið við aldurshópana 20-24 og
25-29 á sjöunda og áttunda ára-
tugnum.
Það vekur athygli að þrátt fyrir
þær miklu breytingar sem átt
hafa sér stað á giftingaraldri á
síðustu áratugum, hefur aldursbil
milli hjóna haldist nokkuð
stöðugt allt þetta tímabil. Brúð-
gumar em þannig að meðaltali
um þremur ámm eldri en brúðir.
Kanínur og hamstrar
Óska eftir að fá gefins kanínur
og hamstra fyrir Tómstunda-
garðinn. Uppl. í s. 555 2675.
tilefni 1 árs afmælis
20-40%
afsláttur
til 12. júní nk.
Drciumábörz}
---- ungbamaverslun
ungbamaverslun
Strandgötu 17 • 555 6260
Háþrýsti
þvoftur
á þökum og veggjum.
Einnig málun á húsþökum.
BERGLIND ehf.
s. 894 0103, Eggert
Rthor
www.rthor.is
Uppfærslur
íhlutir
Tölvuviðgerðir
Viltu hressa upp á tölvuna þína? Kíktu við!
Fjarðargötu 11 • símar 588 9913 - 849 2502