Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.06.2002, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 06.06.2002, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. júní 2002 Éiffi (/& hwMW0 eigitiM Pu0,‘ 520 7500 Bæjarhrauni 10 * Fax 520 7501 hraunhamar@hraunhamar.is 5454300 Helluhrauni 4 sími: 555 33 55 Nlinjar fluttar á brott Edinborgarhúsið / gamla skátaheimilið fjarlægt Rúmlega 40 tonna og 96 fer- metra hús er ekkert sem flutt er daglega. Þetta tæplega aldar- gamla hús fór á bíl í þriðja sinn er það hóf lengsta ferðalag sitt, alla leið að Tungufelli undir Eyjafjöllum, rétt hjá Selja- vallalaug sem margir þekkja. Fyrsta ferðalag hússins var sennilega árið 1958 er það var ijarlægt af Vesturgötunni og flutt upp á Norðurbraut þar sem það stóð á tunnum þar til sam- komulag náðist tveimur árum síðar við skátafélagið Hraunbúa að þeir fengju húsið gegn rekstrarstyrki það árið og lóð og grunni við Asbúðartröð. Var hús- ið þá flutt á þann stað sem það var síðast og stóð þá í útkanti bæjarins. Þorsteinn Njálsson núverandi eigandi hússins sagði það vera fyrir miklu að húsið yrði ekki rifið en gífurlegur kostnaður sé við að flytja húsið austur þar sem lyfta þurfti fjölmörgum raf- magnslínum, taka niður um- ferðarmerki og staura, auk þess sem taka þurfti rafmagn af Vest- Handverkssýning eldri borgara Það voru glæsilegir hludr á er gróskumikið og að listamað- handverkssýningu eldri borgara urinn brýst út í mörgum þegar sem haldin var í húsakynnum tími gefst til að prófa. Mátti þar þeirra við Flatahraun fyrir sjá málverk, útskorna muni, skömmu. Greinilegt er að staifið smíðagripi, hannyrðir og fl. mannaeyingum um tíma sem þurftu að keyra dísel rafstöð á meðan. Fjölmargir íylgdust með þegar húsinu var lyft af grunninum sem lá makindalega á steyptum sökkli án nokkurra festinga frekar en önnur hús á þessum aldri. Ekki er annað vitað en vel hafi gengið að koma húsinu fyrir á nýjum stað og búið er að íjarlægja sökkulinn við Hraunbrúnina. GULLSMIÐJAN 'ay?iat/ótfíy (ínuðtvx LÆKJARGATA 34G HAFNARFIRÐI SÍMI 565 4453 NoMINATIO[\| Ný sending! Hágæði • Hraði • Hagstætt verð Tímarit WL Blöð 3g Bæklingar Veggspjöld ÖU smáprentun hönnun umbrot prentun Prentsmiðjan Steinmark Dalshrauni 24 • 220 Hafnarfirði • Sími 555 4855 Fax 565 4855 • Netfang: steinmark@lsholf.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.