Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.05.2003, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 22.05.2003, Blaðsíða 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 22. maí 2003 Glæsileg fimleikasýning Troðfullt á tveimur sýningum í Bjarkarhúsinu Félagar á öllum aldri í Björk upp á myndband enda voru sýndu listir sínar á glæsilegri þama margir stoltir pabbar, afar sýningu sl. fimmtudag áhorf- og stoltar mömmur og ömmur. endum til mikillar gleði. Fimleikar eru ekki hættulausir Sýningin er eflaust vel varðveitt og vitað er um 2 beinbrot á því annar hver pabbi tók hana sýningunum tveimur. Styrkir vegna hljóðvistar 2003 Hafnarfjarðarbær auglýsir efiir umsóknum um styrki vegna að- gerða ó gluggum húsa við umferðargötur, skv. samþykkt bæjar- stjórnar 30. maí 2000. Frekari upplýsingar fóst ó umhverfis- og tæknisviði Hafnar- fjarðar, Strandgötu 8-10 (gengið inn fró Linnetsstig), sími 585 5600 og ó heimasíðu bæjarins www.hafnarfjordur.is. Umsóknir skulu berast til umhverfis- og tæknisviðs fyrir kl. 1 5:30 fimmtudaginn 14. ágúst n.k. Athugið að eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarverkfræðingurinn ( Hafnarfirði Útimarkaður í Hafnarfirði Á góðviðrisdögum í júní og júlí er stefnt að því að halda útmark- að við Strandgötuna í Hafnarfirði. Þar verður boðið upp á skemmtilega markaðstemmningu þar sem hægt er að kaupa bæði notað og nýtt. Þeir sem áhuga hafa á að leigja aðstöðu á markaðnum eða hafa eitthvað nýtt og spennandi fram að færa varðandi fyrirkomulag og uppákomur er bent á að hafa samband í síma 664 5765 eða netfangið logi@tomstund.is Sölutjöld á 17 júní ***** HAFNARFJÖRÐUR Þeir aðilar sem hafa áhuga á að hafa sölutjöld á 17. júní geta sótt um söluleyfi til íþrótta- og æskulýðsnefndar Hafnarfjarðar, Linnetstíg 1, netfang: anna@hafnarfjordur.is Söluleyfum er ekki úthlutað til einstaklinga. Leyfið gildir fyrir sölu bæði á dagskemmtun og kvöldskemmtun. Umskóknum ber að skila eigi síðar en 12. júní kl. 15:00 á Linnetstíg 1, en þá verður dregið um staðsetningu sölutjalda og er aðilum boðið að vera viðstaddir. Þjóðhátíðarnefnd I Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þó bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningu í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Biyndís Snorra- dottir og Lúóra- sveitin fengu styrk Veitt úr minningarsjóði um Helgu Guömundsdóttur Guðrún Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, dóttir Helgu, Úlfhildur Gústafsdóttirform. foreldrafélags lúðrasveitarinnar, Gunnar Gunnarsson skólastjóri og Lúðvík Geirsson bœjarstjóri. Á vortónleikum lúðrasveita Tónlistarskólans í Hafnarfirði í Hásölum var í annað sinn veitt úr minningarsjóði Helgu Guð- mundsdóttur, en hún var ritari skólans um árabil. Að þessu sinni voru veittir tveir styrkir. Bryndís Snorra- dóttír (17) hlaut styrk, en hún mun í sumar sækja námskeið í Noregi í altflautuleik og barrok- túlkun. Skólalúðrasveitín hlýtur hinn styrkinn en í Skólalúðra- sveitinni eru margir mjög efnilegir hljóðfæranemendur. 1 sumar heldur sveitin í tón- leikaferð til þýskalands og mun bæjarstjóri og aðstoðarskóla- stjóri Tónlistarskólans verða með í ferðinni. Bryndís Snorradóttir lék glœsilega fyrir áheyrendur Vorsýning 2003 Iðnskóíinn í Hafnarfirði www.idnskolinn.is Sýnirigin stendur til Idugarr. Opið alla daga kl. 13:00 -17:

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.