Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.05.2003, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 22.05.2003, Blaðsíða 12
12 w w w.fj ardarposturinn. is Fimmtudagur 22. maí 2003 (/& humu^ ab ntfÁ I eigiúM' 520 7500 Bæjarhrauni 10 * Fax 520 7501 hraunhamar@hraunhamar.is Kaupum húsbréf spb» SPAR.ISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR Sími: 550 2000 www.sph.is Klifið í prófa- lok Kröldcum í 8.-10. bekk var boðið upp á sund- laugarpartý sl. fösmdag í Suðurbæjarlauginni og þar hafði m.a. verið reistur klifurveggur skátanna í Reykjavík. Auðvelt er að koma veggnum fyrir og nýttu fjölmargir sér þetta tilboð og þeim sem gekk kannski ekki vel í prófum fengu tækifæri að klifra upp á topp í þessari þraut. Besta bakamð er hafnflrskt Kökumeistarinn hlutskarpast bakara í árlegri keppni ^\freiöaverRstæd/d Melabraut 26 neðnhæð sími: 555-6560 Allar atmennar bilaviðgerðir Reynið viðskiptin með Björgunarleikunum og sjá aðra hlið á starfi björgunar- sveitarfólks. Leikamir verða á laugardaginn milli kl. 8 og 17 en öll liðin koma saman á Víði- staðatúnikl. 16. Hver keppnisliður hefst á heila tímanum og verður keppt m.a. á Tjamarbrautinni, í Hellisgerði, við slökkvistöðina, við Flot- bryggjuna við Fjörukrána, aust- an Hlíðarbergs í Stekkjahrauni, við smábátahöfnina og víðar og em bæjarbúar hvattir til að fylgjast með. Dagbjartur Kr. Brynjarsson úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar stýrir björgunar- leikunum. lind á sunnudaginn og vart mátti á milli sjá hvað var glæsilegast. Þemað „Kvótann til fólksins (en endurspeglar'þó ekki endi- lega stjómmálaskoðanir fólks)“ hefur eflaust vakið athygli en Þeir Jón og Snær gerðu glæsi- lega skútu til skreytingar auk baggalóabrauðs með fyllingu, krossfiska með anis og appel- sínuberki og fleira góðgætis. Einkar glæsilegur árangur. Jón mun sýna verðlaunaverkin í Firði á fostudag milli kl. 4 og 6 þar sem einnig gefst tækifæri á að smakka á herlegheitunum. Eflaust gæti sjávartengt þema í brauðgerð vakið athygli og orðið sér hafnfirkst eins og bobbingamir vom í Asmundar- bakaríi í „den“. Jón Rúnar Arelíusson og Amar Snær Rafnsson bakarar í Kökumeistaranum sigmðu í árlegri keppni sem Klúbbur bak- arameistara og Bakó stóð fyrir um sl. helgi. Atta bakarí sýndu framlög sín í keppninni í Smára- Glœsilegar seglskútur með fyllingu Björgunarleikar setja svip á bæinn Landsþing Landsbjargar haldið í Hafnarfirði um helgina Landsþing Slysavamafélags- ins Landsbjargar er haldið annað hvert ár og verður að þessu sinni í Hafnarfirði. Á Landsþingið koma á milli 400 og 500 fulltrúar frá öllum 241 aðildareiningum félagsins en heildarfjöldi félags- manna er um 18.000. Starf félagsins er margþætt en skiptist í þrjú meginsvið: björgunarsvið, slysavamasvið og fræðslusvið. Björgunarsvið félagsins sinnir starfi björgunarsveitanna en Alþjóðasveitin er innan vébanda Slysavamafélagins Landsbjargar er það sérhæfð leitar- og björgunarsveit í rústabjörgun sem getur farið erlendis til aðstoðar. Innan slysavamasviðs er unnið að umferðaöryggis- málum, öryggismálum bama og unglinga. Fræðsluarmurinn sér um unglingastarf félagsins en mjög öflugt unglingastarf fyrir unglinga á aldrinum 14-18 ára fer fram þar sem þau læra undirstöðu atriði í ferðamennsku og önnur verkefhi sem björg- unarsveitarfólk þarf að kunna skil á. í Hafnarfirði er starfandi ein af elstu unglingadeildum félagsins Björgúlfur. Björgunar- skólinn er einnig innan fræðslu- sviðs félagsins en hann er far- andskóli sem er með um 2.500 nemendur á ári hvetju. Framkvæmdarstjóri Slysa- vamafélagsins Landsbjargar er Kristbjöm Óli Guðmundsson, úr Hafnarfirði. Björgunarsveit Hafnarfjarðar aðstoðar Slysavamafélagið Landsbjörg að þessu sinni við að halda Landsþingið. Formaður hennar er Ágúst Pétursson. Björgunarleikar Samhliða Landsþinginu verða haldnir Björgunarleikamir en á þeim keppa lið ffá björgunar- sveitum í þrautum sem snúa að starfi þeirra. Þrautimar em mis- munandi allt frá einföldum verk- efnum við að sprengja 38" jeppadekk upp á felgu til flók- inna fjallaþrauta sem reyna á útsjónarsemi og þrautseigju keppanda. I liðunum er blandað saman öllum „stéttum" björg- unarsveitanna allt frá frísku fjallafólki til gamalreyndra bíla- manna en þegar allir leggjast á eitt til að leysa verkefni er styrkurinn mikill eins og sést í starfi björgunarsveitanna. Bæjarbúar fylgjast með Slysavamafélagið Landsbjörg býður bæjarbúum að fylgjast

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.