Reykjavík Grapevine - 02.07.2008, Blaðsíða 51
ÁLVER Í HELGUVÍK?
Ellert Grétarsson, ljósmyndari og blaðamaður á Reykjanesi,
hóf markvisst að vinna í að ljósmynda Krýsuvíkursvæðið í fyrra-
vor í þeim tilgangi að vekja athygli á þessari útvistarparadís en
hann óttast að honum takist ekki að safna efni í ljósmyndabók
áður en helstu náttúruperlurnar verða virkjunarframkvæmdum
að bráð. “Þeir eru að fara bora. Hitaveita Suðurnesja eru kom-
nir með rannsóknarleyfi á fjórum stöðum útaf álveri í Helguvík,
og það á að byrja á allavega tveimur stöðum, Baðstofunni og
Austurengjahver. Svo ætlar Landsnet að leggja háspennu-
línur yfir vinsælasta hverasvæðið. Þetta er ein vinsælasta
gönguleiðin og hverasvæðin eru náttúruperlur sem bjóða upp
á endalausa fegurð í þeirri litadýrð sem einkenna þau. Það á
að rústa þeim náttúruperlum sem hvað mest er varið í hér á
Reykjanesskaganum og enginn segir neitt.”
Vinsælt útivistarsvæði
“Þetta er eitt vinsælasta útivistarsvæðið í nágrenni við þétt-
býlustu byggð landsins og þessu á að breyta í iðnaðarsvæði.
Það er skrítið með tilliti til þess að áhugi á náttúrunni og útivist
hefur stóraukist síðustu ár, í dag eru að mæta um 100 manns í
gönguferðir á þessu svæði. Áhugi á náttúruskoðun á Reykja-
nesskaga er greinilega mikil og eykst sífellt. Svæðið frá
Krýsuvík yfir í Trölladyngju er kjörlendi útivistarunnenda og
gönguleiðir þar mjög vinsælar, maður hefur á tilfinningunni að
vera mjög fjarri mannabyggðum, þó svæðið sé aðeins steinsnar
frá mesta þéttbýlissvæði landsins. Það er ekki síst sú tilfinning
sem gerir svæðið mjög heillandi, fyrir utan stórbrotna náttúru
þess.”
So
g
in
í
Tr
ö
lla
d
yn
g
ju
. Þ
ar
n
a
er
m
ik
il
lit
as
in
fó
n
ía
. Þ
et
ta
s
væ
ð
i e
r
íh
æ
tt
u
e
in
s
o
g
K
rý
su
ví
k.
T
ilr
au
n
ab
o
ra
n
ir
h
af
a
ek
ki
g
ef
ið
g
ó
ð
an
á
ra
n
g
u
r.
H
u
g
m
yn
d
L
an
d
sn
et
s
g
en
g
u
r
ú
t
á
að
f
ar
a
m
eð
h
ás
p
en
n
u
lín
u
n
a
yf
ir
S
ve
if
lu
h
ál
si
n
n
,
o
fa
n
í
K
et
ils
tí
g
in
n
, e
in
a
vi
n
sæ
lu
st
u
g
ö
n
g
u
le
ið
in
a
á
R
ey
kj
an
es
sk
ag
a,
y
fi
r
M
ó
h
ál
sa
d
al
o
g
u
p
p
í
Tr
ö
lla
d
yn
g
ju
, þ
ar
se
m
f
in
n
á
m
á
n
át
tú
ru
p
er
lu
n
a
So
g
.
Fr
á
lit
rí
ku
h
ve
ra
sv
æ
ð
in
u
í
Se
lt
ú
n
i s
em
f
jö
lm
ar
g
ir
fe
rð
am
en
n
h
ei
m
sæ
kj
a.
N
át
tt
ú
ru
fe
g
u
rð
á
f
yr
ir
h
u
g
u
ð
u
v
ir
kj
u
n
ar
sv
æ
ð
i v
ið
A
u
st
u
re
n
g
ja
h
ve
r.
Sv
ei
fl
u
h
ál
s
að
sk
ilu
r
K
rý
su
ví
k
o
g
M
ó
h
ál
sa
d
al
.
FOR
TRANSLATION
ASK A LOCAL