Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.04.2007, Qupperneq 13

Fjarðarpósturinn - 26.04.2007, Qupperneq 13
www.fjardarposturinn.is 13Fimmtudagur 26. apríl 2007 Fjölmenni var í Kaplakrika þegar framkvæmdir hófust formlega við byggingu nýs frjáls íþrótta húss sem væntanlega verður tilbúið síðla næsta ár. Auk frjálsíþróttahússins eru nú á framkvæmdaáætlun, tengi - bygg ingar, lyftingasalur, starfs - manna rými, félagsaðstaða, yfir - byggð áhorfendastúka við nú - verandi leikvang, breyting á núver andi byggingu, breytingar á bíla stæðum og aðkomu. Tíu skóflustungur Mikill hugur í FH-ingum á öllum aldri - bylting að fá frjálsíþróttahús F.v.: Birgir Björnsson, Baldur Logi Guðlaugsson, Ástrós Lea Guðlaugs dóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Dagbjört Sól Guðlaugsdóttir, Kristján Gauti Emilsson, Viktor Se gatta, Ragnar Jónsson, Haraldur S. Magnússon og Rósa Héðinsdóttir. Gunnar Svavarsson tók eina stóra skóflustungu. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Á sunnudag var úrslitaleikur í 10. flokki stúlkna í körfuknatt - leik þar sem lið Hauka og UMFN mættust. Hauka stúlk urn - ar höfðu betur 68:49 og eru því Íslands meist arar 2007. Íslandsmeistarar Hauka í 10. flokki. Aftari röð f.v.: Ifeoma Okonkwo aðstoðarþjálfari, Guðrún Linda Pétursdóttir, Ína Salome Sturludóttir, Árný Þóra Hálfdanardóttir, Dagbjört Samúelsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir, Kristín Sara Georgs dóttir, Telma Björk Bjarkadóttir, Yngvi Páll Gunnlaugsson þjálfari. Fremri röð f.v.: Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Auður Íris Ólafs dóttir, Inga Sif Sigfúsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir, Heiðrún Hödd Jónsdóttirc, fyrirliði, Margrét Helga Ívarsdóttir, Sædís Kjærbech Finn bogadóttir, Ingibjörg Ruth Gulin. Íslandsmeistarar Wið komu Wilson Muuga til Hafnarfjarðar eftir frækilega björgun: Ulf Berthelsen, skipherra á Triton (t.v), Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis ráð herra, Guðmundur Ásgeirsson, stjórnarformaður Nesskipa og Árni Kópsson. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.