Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.07.2007, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 12.07.2007, Blaðsíða 8
Stukku í sjóinn Þeir Sigurjón Daði Valdi - marsson (t.v.) og félagi hans Jón Þór Sigmundsson frá Akranesi skemmtu sér við það að stökkva í sjóinn í Flensborgarhöfn á þriðjudaginn í veðurblíðunni. Þeir sögðust gera þetta oft og væri þetta ofsalega gaman. Sögðu þeir sjóinn kaldan og vildu ekki synda mikið í honum eins og Benedikt Hjartarson gerði. Þeir fóru um borð í eitt skipanna í höfninni en þeim leist ekki á hæðina úr stefni og létu vera að stökkva þaðan – senni - lega skynsamleg ákvörðun. 8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 12. júlí 2007 Kringlan Reykjavíkurvegur 74 Suðurlandsbraut 4A konditori.is 588 1550 Kaffihús og bakarí morgunverður og hádegisverður Alhliða veisluþjónusta & salir Komst til Hafnarfjarðar en ekki yfir Ermasundið Benedikt Hjartarson, sem synti nýlega frá Nauthólsvík til Hafnarfjarðar og greint var frá hér í blaðinu, átti aðeins 2,4 mílur eftir að strönd Frakk - lands er hann varð að gefast upp rétt upp úr kl. 21 að íslenskum tíma á þriðjudaginn, mjög hrakinn og þreyttur. Þá hafði hann lent í miklu reki frá ströndinni í myrkri og háum öld um. Hann synti í um 15 tíma og lagði að baki um 45 km. Útsölurnar byrjaðar! Benedikt kemur að landi í Hafnarfirði í köldum sjó. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Nei, hann var ekki á hlaupum á sjónum, aðeins á leiðinni ofaní. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.