Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 27.09.2007, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 27.09.2007, Síða 1
Þrátt fyrir allar umræður um mögulega stöðnun eða jafnvel lækkun íbúðarverðs virðist sala á íbúðarhúsnæði ganga mjög vel og verð hefur farið hækkandi. Skv. upplýsingum Helga Jóns Harðarssonar, sölustjóra Hraun - hamars hefur sala á einbýlis - húsum á Völlum verið þyngri en fyrr en annars hefur sala þar verið mjög góð og allar íbúðir í nýjum fjölbýlishúsm hafa selst enda var verð þar mjög gott. Nú, segir Helgi, hefur fermetraverð hækkað og er frá 250 þús. kr. fermeterinn og líklegt að það hafi áhrif á verð eldra húsnæðis. Helgi segir mikla eftirspurn eftir íbúðum á Völlum 3 þó þar séu íbúðir almennt ekki komnar enn í sölu. Sala á íbúðum í nýbyggingu við Reykjavíkurveg hefur gengið mjög vel og seldist um þriðjungur íbúðanna á nokkr um dögum. Það virðist því ekki ætla að vera lát á íbúa fjölg - un og nýbyggingum í bænum. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 36. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 27. september Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Mikil sala og íbúðarverð hækkar Þriðjungur íbúða við Reykjavíkurveg seldust á nokkrum dögum Steypuvinna í Hraunvallaskóla. L j ó s m . : B j a r n i G r í m s s o n 555 0888 20% afsláttur gegn framvísun þessa miða á virkum dögum til 1. des. 2007. Taka skal afslátt fram við pöntun  565 2525 Hjallahrauni 13 30% afsláttur af sóttum pizzum Gildir ekki með öðrum tilboðum

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.