Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.10.2007, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 18.10.2007, Blaðsíða 8
Hann vakti athygli hópur kvenna í Firði á laugardaginn. Þegar betur var að gáð voru konurnar að bíða eftir rútu sem flytja átti þær í skemmtiferð um Suðurlandið. Konurnar eru flestar frá Hafnarfirði en koma einnig frá Stór-Hafnar fjarðar - svæðinu og Suðurnesjum. Hóp - urinn hefur nokkrum sinnum áður farið í slíkar ferðir og ávallt er einhver óvissa um við komu - staði á leiðinni. Ævintýrið hófst í Keflavík en þær hafnfirsku hafa yfirtekið skipulagið og var ekki annað að sjá en þarna færu eldfjörugar „bind’yndis mann - eskjur“. 8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 18. október 2007            !"# $$ "  % #$$ &   ! " '  555 0888 20% afsláttur gegn framvísun þessa miða á virkum dögum til 1. des. 2007. Taka skal afslátt fram við pöntun  Haustmessa í Krýsuvíkur - kirkju Sýning í Sveinshúsi Haustmessa verður haldin í Krýsuvíkurkirkju á 150 ára afmælisári hennar á sunnu - daginn kl. 14. Sætaferð verður frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13. Sr. Gunnþór Þ. Ingason, mess ar, Guðmundur Sigurðs - son leikur á orgel og Þóra Björns dóttir verður forsöngv - ari. Við upphaf messu verður nýútgefin Biblía í nýrri þýð - ingu borin inn í kirkjuna. Við lok messu verð ur altaris - taflan,,Upprisa” eftir Svein Björnsson tekin ofan og mun hún hafa vetursetu í Sveins - húsi. Eftir messunna er boðið til messukaffis í Sveinshúsi en þar stendur yfir sýningin ,,Sigl - ingin mín.“ Jófríðarstaðir: Á þriðja hundrað mótmæli Á þriðjudaginn var Bjarka Jóhannessyni, skipulags- og byggingarfulltrúa afhent á annað hundrað mótmæli íbúa við Jófríðarstaði á fyrir huguð - um byggingaráformum þar sem skorað var á bæjar yfirvöld að kaupa umrætt land og þróa það í framtíðinni sem opið svæði. Samkvæmt upplýsingum Jóns Guðmars Jónssonar eins af íbúunum í nágrenninu var undirskriftunum safnað með því að ganga í hús í nágrenninu í síðustu viku og banka upp á hjá þeim sem „umkringja“ umrætt svæði. 98% þeirra sem náðist með þessum hætti voru andvígir fyrirhuguðum íbúða - byggingum og var mörgum mikið niðri fyrir. Afmælishátíð Hrafnista Hafnarfirði 30 ára • Hrafnista Reykjavík 50 ára Afmælishátíð Hrafnistuheimilinna verður haldin sunnudaginn 21. október kl. 14 Í Fjölbrautaskólanum Garðabæ. Kynnir verður Gísli Einarsson, fréttamaður Fólk úr röðum heimilismanna ásamt öðrum sjá um fjölbreytt atriði í dagskránni. Sá elsti sem kemur fram er 100 ára. M.a. verður kórsöngur – ljóðalestur – kínversk leikfimi – einsöngur – leikið á sög – leikfimi á stólum og fleira. Boðið upp á kaffi og konfekt að dagskrá lokinni. Sýndir verða munir frá vinnustofum. Allir velkomnir! F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 7 1 0 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bindiskrýddar konur á ferð L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Jón Guðmar Jónsson afhend ir Bjarka Jóhannes - syni undirskriftirnar. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Umfelgun frá kr. 4.800 Kynningartilboð frá kr. 3.900 ef keypt eru ný dekk hjá okkur Einnig 10% afsláttur af öllum dekkjum til mánaðarmóta Hjólbarðaþjónusta Hafnarfjarðar hefur opnað að Skútahrauni 9 • sími 517 5996 M i l e s t o n e — H e r c u l e s — B r i d g e s t o n e

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.