Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.04.2006, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 12.04.2006, Blaðsíða 11
www.fjardarposturinn.is 11Fimmtudagur 12. apríl 2006 Í heimi akstursíþrótta merkir pitstop örstutt pása. Ökumaðurinn fær tækifæri til að anda á meðan bíllinn er yfirfarinn og skipt er um dekk. Hjá Pitstop dekkjaverslun og þjónustustöð að Hjalla hrauni 4 í Hafnarfirði (við hliðina á Aðalskoðun) er farið eftir sömu formúlu. Viðskiptavinirnir njóta hvíldarinnar með ljuffengan kaffibolla, glugga í blöðin eða athuga tölvupóstinn. Á meðan sjáum við um bílinn. Eftir furðuskamman tíma eru bíll og eigandi til í næsta hring. Við hönnun og frágang Pitstop þjónustustöðva er lögð sérstök áhersla á vellíðan og ánægju viðskiptavinarins. Slíkt kunna íslenskir bíleigendur að meta. Hjá Pitstop fer saman góð vara, frábært verð og framúrskarandi þjónusta. Ný glæsileg Pitstop dekkjaverslun og þjónustustöð Pitstop opnar í Hafnarfirði Vörumerki sem framleidd eru af Michelin – þekktasta og virtasta dekkjaframleiðanda í heimi Pitstop – góð vara, frábært verð og framúrskarandi þjónusta. Hjallahrauni 4 Hfj. 565 2121 Dugguvogi 10 568 2020 Pitsop mun kappkosta að vera ætíð með á boðstólum gæðavöru á góðu verði. Vöruúrvalið er borið uppi af framleiðsluvörum frá Michelin fyrirtækinu en það eru vörumerkin Michelin, BFGoodrich og Kleber. Auk þessa selur Pitstop dekk frá fleiri framleiðendum, dekk í öllum verðflokkum undir fólksbíla, jeppa, sendibíla, vörubíla og önnur farartæki. Gæðavar a á frábær u verði! Viðskiptavinir njóta faglegrar aðstoðar stafsmanna Pitstop þegar kemur að því að velja hvaða dekk henta best enda er unnið eftir kjörorðinu þjónusta í fyrirrúmi.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.