Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.04.2006, Side 24

Fjarðarpósturinn - 12.04.2006, Side 24
24 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 12. apríl 2006 Áfram Haukar! Við kunnum að meta eignina þína! Tjarnarvöllum 15 (við hliðina á Bónus) © F ja rð ar pó st ur in n/ H ön nu na rh ús ið – 0 60 4 Allir miðvikudagar eru brauðdagar! Öll brauð á 199 kr. á miðvikudögum Kökudagar fimmtudaga og föstudaga Opið skírdag kl. 7-13 föstudaginn langa: lokað laugardag 7.30-18 páskadag: lokað annan í páskum kl. 10-16 Sumardagurinn fyrsti: Skrúð- ganga og skáta- skemmtun Skáta- og blómamessa verð- ur í Víðistaðakirkju kl. 12.30 og kl. 13.15 verður skrúðganga frá kirkjunni niður á Thors- plan í miðbæ Hafnarfjarðar. Þar stendur skátafélagið Hraunbúar fyrir fjölskyldudag- skrá, þar leggja skátunum lið Leikfélag Hafnarfjaðar, Lúðra- sveit TH, leikskólakór Arnar- bergs, hljómsveitin Própanól, Kór Flensborgarskóla, Ronja ræn- ingjadóttir og nýkrýnd Idol stjarna syngur. Reistar verða skátabúðir í miðbænum þar sem gestir og gangandi geta tekið þátt í leikjum og þrautum og kakósala verður að venju. Dagskráin stendur fram yfir kl. 15. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar verður á Víðistaðatúni kl. 11 og kl. 13-17 er dagskrá í hestamið- stöð Íshesta undir merkjum Ferða- langs 2006. Hafnarborg verður opin sem og Byggðasafnið, bæði opin kl. 11-21. Einnig verður opið hús í þjónustuverinu og Fjörukráin verður með tilboð á fiskisúpu í brauðkollu kl. 12-17. Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt í hátíðarhöldum sumar- dagsins fyrsta og dagskrá Ferða- langs 2006. Ferming Úr Hafnarfjarðarkirkju.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.