Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.12.2006, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 14.12.2006, Síða 1
Nú eru liðin um 100 ár frá því að athafnamaðurinn Jóhannes Reykdal gangsetti aðra virkjun sína í Hamarskotslæknum, ein- ungis tveimur árum eftir að sú fyrsta var gangsett. Nú er verið að endurbyggja þessa virkjun Jóhannesar og er reiknað með því að virkjunin verði formlega gangsett næsta vor. Reykdalsfélagið og Rafafmæl- isnefnd Hafnarfjarðar minntust þessa aldarafmælis virkjunar- innar með athöfn á virkjunarstað í undirgöngunum undir Lækjar- götu sl. laugardag þar sem stöðvarhús virkjunarinnar verður staðsett. Í sumar hefur verið unnið að lagningu aðrennslisstokks og aðrennslispípu virkjunarinnar auk þess að byrjað hefur verið á stöðvarhúsi hennar. Við athöfn- ina var vatni hleypt á pípuna og þessi hluti mannvirkisins vígður formlega. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 47. tbl. 24. árg. 2006 Fimmtudagur 14. desember Upplag 8.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Flensborgarhöfnin baðast af lágri vetrarsólinni. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Aftur vatn pípunum Reykdalsvirkjunin tilbúin næsta vor Trúlofunarhringar Ostakörfur veisluþjónusta www.ostahusid.is Pantaðu á ... Jólablaðið er í næstu viku Verslum í heimabyggð! Jóhannes Reykdal skrúfar frá aðrennslisröri Reykdalsvirkjunar. Lj ós m .: S m ár i G uð na so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.