Fjarðarpósturinn - 14.12.2006, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 14. desember 2006
www.fjardarposturinn.is
eina hafnfirska bæjarblaðið
Hjörtu í
glerskáp
Sýning í Bókasafninu
Í tilefni komu jólanna hefur
ný sýning verið sett upp í gler-
skápnum á jarðhæðinni í Bóka-
safninu.
Þar má sjá safn fallegra hluta
sem ýmist eru hjartalaga eða
eru skreyttir með hjörtum. Má
þar nefna lyklakippur, bolla-
stell, kertastjaka og fleira. Eig-
andi safnsins er Auður Gísla-
dóttir og eru tæp tuttugu ár
síðan hún hóf söfnunina.
Ljónalandið
í Jaðarleik-
húsinu
Barnasöngleikurinn Ljóna-
landið eftir Brigitte og Herwig
Thelen, í þýðingu og leikstjórn
Ívars Helgasonar verður
frumsýnt í Jaðarleikhúsinu á
sunnudaginn kl. 16. Verkið er
unnið í samstarfi við unga
Hafnfirðinga. Sýningar í des-
ember verða laugardagana 23.
og 30. desember kl 15 en aðrar
sýningar verða auglýstar síðar.
Takmarkaður miðafjöldi,
miðapantanir í síma 846 1351
og með tölvupósti á jadarleik-
husid@hotmail.com Jaðar-
leikhúsið er til húsa að Mið-
vangi 41, gengið inn Sam-
kaupsmeginn.
Ljónalandið gerist á sléttum
Afríku, þar sem hin ógurlega
silfurslanga leggst yfir landið,
skilur að hjarðirnar og mengar
vatnsbólin. Dýrin þurfa að taka
til sinna ráða til þess að berjast
gegn þessari nýju hættu sem
ógnar lífi þeirra. Fjörugur og
skemmtilegur söngleikur með
afrísk-blandaðri tónlist.
BLÓM & KAFFI
Kerti í miklu úrvali
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði Sími: 565 0440 www.blomogkaffi.is
Fersk afskorin blóm
H
ö
n
n
u
n
: W
eb
It
Opnum notalegt kaffihús á nýju ári.
Opið sunnudag til fimmtudags frá kl. 11-21
Föstudaga og laugardaga frá 10-21
Hyasintu og kertaskreytingar
www.frikirkja.is
Fríkirkjan
Sunnudaginn 17. desember
Jólasöngvar
fjölskyldunnar kl. 11
Börn úr Lækjarskóla sýna helgileik.
Allir alltaf velkomnir
Sjómenn
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
heldur aðalfund
29. desember 2006 kl. 17.00
á skrifstofu félagsins, Strandgötu 11.
Listinn liggur frammi til 21. desember 2006.
Stjórnin
3. sd. í aðventu, 17. desember
Jólavaka við kertaljós kl. 20
Ræðumaður: Kristín Ingólfsdóttir, háskólarektor
Tónlistarflytjendur: Hjörleifur Valsson, fiðluleikari á
Stradivaríusarfiðlu
Gunnar Gunnarsson, þverflautuleikari.
Kór Hafnarfjarðarkirkju.
Stjórnandi og einsöngvari: Svava Kr. Ingólfsdóttir.
Organisti og píanóleikari:
Antonía Hevesi.
Eftir vökuna verður boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur
í Hásölum Strandbergs.
Sunnudagaskóli í kirkjunni og
Hvaleyrarskóla kl. 11
Kæst Þorláksmessuskata
mild – sterk – söltuð
Skondin söndun
Hún þótti skondin söndunin á
gagnstéttinni við Hlíðarbergið.
Annað hvort eru tækin of stór
eða gangstéttarnar of mjóar.
Vonandi að nýju tækin sem
Hafnarfjarðarbær eignaðist
gagnist betur á gangstéttarnar en
þetta.
Kát í Krakkakoti á Álftanesi.
Lj
ós
m
.:
S
m
ár
i G
uð
na
so
n