Fjarðarpósturinn - 14.12.2006, Side 6
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 14. desember 2006
Jólanámskeið
„Hestur í fóstur“
Vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að
halda sérstakt jólanámskeið í Hestur í Fóstur
vikuna 18. - 22. desember.
• Minnum einnig á að bókanir eru farnar að
streyma inn á námskeiðin sem hefjast í
janúar - tilvalin jólagjöf fyrir börn og
unglinga.
• Sökum mikillar eftirspurnar á haustönn
fjölgum við hópum á næsta tímabili en þeir
eru strax farnir að fyllast.
18. - 22. desember nk.
www.ishestar.is • sími 555 7000
1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 41 árs,
menntamálaráðherra, Hafnarfirði.
2. Bjarni Benediktsson, 36 ára, alþingismaður,
Garðabæ.
3. Ármann Kr. Ólafsson, 40 ára, bæjarfulltrúi,
Kópavogi.
4. Jón Gunnarsson, 50 ára, framkvæmdastjóri
Landsbjargar, Kópavogi.
5. Ragnheiður Elín Árnadóttir, 39 ára,
aðstoðarmaður ráðherra, Garðabæ.
6. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, 57 ára,
bæjarstjóri, Mosfellsbæ.
7. Rósa Guðbjartsdóttir, 41 árs, bæjarfulltrúi,
Hafnarfirði.
8. Bryndís Haraldsdóttir, 29 ára,
varaþingmaður, Mosfellsbæ.
9. Pétur Árni Jónsson, 28 ára, ráðgjafi,
Seltjarnarnesi.
10. Sigríður Rósa Magnúsdóttir, 45 ára,
bæjarfulltrúi, Álftanesi.
11. Sjöfn Þórðardóttir, 34 ára, verkefnastjóri,
Seltjarnarnesi.
12. Þorsteinn Þorsteinsson, 62 ára, skólameistari,
Garðabæ.
13. Örn Tryggvi Johnsen, 41 árs,
vélaverkfræðingur, Hafnarfirði.
14. Guðni Stefánsson, 68 ára, stálvirkjameistari,
Kópavogi.
15. Gísli Gíslason, 42 ára, lífeðlisfræðingur,
Álftanesi.
16. Stefanía Magnúsdóttir, 64 ára, varaformaður
VR, Garðabæ.
17. Valgeir Guðjónsson, 54 ára, tónlistarmaður,
Seltjarnarnesi.
18. Hilmar Stefánsson, 26 ára, nuddari,
Mosfellsbæ.
19. Elín Ósk Óskarsdóttir, 45 ára,
óperusöngkona, Hafnarfirði.
20. Guðrún Edda Haraldsdóttir, 29 ára,
markaðsstjóri, Seltjarnarnesi.
21. Almar Grímsson, 64 ára, bæjarfulltrúi,
Hafnarfirði.
22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, 59 ára, alþingmaður
og bæjarfulltrúi, Kópavogi.
23. Gunnar Ingi Birgisson, 58 ára, bæjarstjóri,
Kópavogi.
24. Sigríður Anna Þórðardóttir, 60 ára,
alþingismaður og fyrrverandi
umhverfisráðherra, Mosfellsbæ.
Fj
ar
ða
rp
ós
tu
rin
n
©
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
e
hf
. 0
61
2
Hin árlega jólatrjáasala Björg-
unarsveitar Hafnarfjarðar hófst í
dag í Hvalshúsinu. Trén sem
sveitin hefur til sölu í ár eru Nor-
mansþinur, beint frá Danmörku
og hafa þau þann kost að fella
ekki barr.
Að sögn Kolbeins Guðmunds-
sonar, annars umsjónarmanns
sölunnar, fer allur ágóðinn af
sölunni til uppbyggingar á starfs-
semi björgunarsveitarinnar.
Eins og á liðnum árum verður
sölustaður sveitarinnar í Hvals-
húsinu á horni Flatahrauns og
Reykjavíkurvegar.
Heimsending
Að venju verður boðið upp á
heimsendingu á trjánum og hafa
þeir fengið jólasveina til liðs við
sig við að koma jólatrjánum til
kaupanda. Heimsendingin verð-
ur í boði dagana 20., 21. og 22.
desember frá kl. 18-21.
Opið er alla daga fram að
jólum milli kl. 10 og 22 í Hvals-
húsinu.
Björgunarsveitin
selur jólatré
Fjáröflun til björgunarstarfa
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Hin árlega tískusýning Gizmo
í Vitanum Lækjarskóla var
haldin í síðustu viku. Þar tóku
rúmlega 70 krakkar úr ungl-
ingadeild Lækjarskóla þátt og
sýndu föt frá 26 verslunum af
höfuðborgarsvæðinu.
Sýningin var skipulögð af
nemendum í 10. bekkjum í
Lækjarskóla og nutu þau að-
stoðar frá starfsfólki Vitans og
Lækjarskóla en undirbúningur
var búinn að standa yfir síðan
um lok september.
Gizmo í Lækjarskóla
Unglingadeild Lækjarskóla hélt mikla tískusýningu
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Fyrir skömmu var gengið frá
lista Sjálfstæðisflokksins í
„Kraganum“ og eru sex efstu
sætin í samræmi við úrslit í
prófkjöri flokksins. Rósa
Guðbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi í
Hafnarfirði kemur inn í 7. sætið
en aðrir úr Hafnarfirði eru
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,
Örn Tryggvi Johnsen, Elín Ósk
Óskarsdóttir og Almar Gríms-
son.
Listi Sjálfstæðisflokksins
Í skóginum
Það er fallegt í skóginum hjá
Skógræktarfélaginu en um
helgina verða seld jólatré og
greinar og gestum er boðið upp á
heitt súkkulaði og smákökur að
venju að skógarsið.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n