Fjarðarpósturinn - 14.12.2006, Blaðsíða 13
www.fjardarposturinn.is 13Fimmtudagur 14. desember 2006
J
H
U
G
M
YN
D
&
H
Ö
N
N
U
N
/
SC
O
PE
Örn Arnarson bætti fimm
sinnum Íslandsmet Gjafavörur
hringar – úr
þjóðbúningasilfri
Nonni GULL
Strandgötu 37 • sími 565 4040
Handverk
í sérflokki
Desemberafsláttur á
trúlofunarhringum
Ferskvatnsperlur í metratali!
www.lovedsign.is • www.nonnigull.is
Fj
ar
ða
rp
ós
tu
rin
n
06
12
–
©
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
e
hf
.
Glæsilegur árangur hjá Erni á
EM í 25 m laug
Örn Arnarson varð þriðji í 50 m
flugsundi á Evrópumeistaramótinu í sundi
í 25 m laug og bætti Íslandsmetið þrisvar.
Hann bætti Íslandsmetið í 100 m fjórsundi
tvisvar og varð sjöundi. Mótið fór fram í
Helsinki í Finnlandi um helgina.
Þær Gréta Lind Sigurðardóttir og Katrín
Helga Reynisdóttir tóku við rekstri
blómabúðarinnar á Reykjavíkurvegi 50 í
lok ágúst sl. Þær hafa gert ýmsar
endurbætur á húsnæðinu og vöruúrval
hefur stóraukist. Að sögn Grétu Lindar
hefur sérstaklega verið bætt við
vöruúrvalið vönduðum og dýrari vörum
m.a. frá Cult design en einnig hefur bæst
við kaffi, te og sultur svo eitthvað sé nefnt.
Í blóm og kaffi má fá blómvendi fyrir öll
tækifæri og gjafir fyrir hvert tækifæri hvort
sem það er afmæli, heimboð eða bara að
gleðja konuna þegar heim er komið. Að
auki er þar að sjálfsögðu gott úrval af
jólavörum ýmiskonar.
Gréta Lind segja þær leggja mikla
áherslu á að sinna viðskiptavinunum vel,
aðstoða þá við val á vörum, pakka vörum
smekklega inn og skreyta og segir hún þær
hafa fengið einkar góð viðbrögð við því
sem þær hafa verið að gera.
Í búðinni er ávallt heitt á könnunni en á
næstunni verður opnað lítið kaffihorn þar
sem hægt verður að setjast niður með
kaffibolla í skemmtilegu umhverfi.
Nýtt í Blómum og kaffi
Gréta Lind í versluninni.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n