Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.06.2008, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 12.06.2008, Blaðsíða 1
Víkingahátíð hefst í dag Ellefta víkingahátíðin í Hafn - arfirði hefst í dag kl. 17 með opinni hátíð. Að sögn Jóhannesar Viðars Bjarnasonar hafa aldrei fleiri erlendir víkingar, listamenn tekið þátt í sýningunni en um 140 víkingar frá 12 þjóðlöndum kynna handverk sitt, sýna listir sínar eða segja okkur sögur. Víkingagatan fær formlegt nafn og verður í fyrsta sinn boðið upp á víkingasýningar kl. 18.30- 19.30 í Meyjarhofinu, sérstak - lega ætlað útlendingum en einnig verður víkingaskóli barn- anna starfræktur í fyrsta sinn. Báðir þessir þættir verða í boði í allt sumar en víkingahátíðin stendur til þriðjudags. Þarna ættu allir að fá eitthvað við sitt hæfi, mat og drykk þar sem víkingamáltíðin úti ber hæst auk þess sem hægt verður að skoða listmuni og kaupa, fylgjast með bogfimi, dansi, glímu, bar dögum og hlusta á tónlist en tón list in er snar þáttur í víkinga hátíðunum. Víkingahátíðin í Hafnarfirði er þekkt víða um heim og fólk kemur víða að til að upplifa þá skemmtilegu stemmningu sem þar er ávallt. Dansleikir verða í Fjörukránni öll kvöldin en föstudag- og laugardagskvöld spilar Specials, hljómsveit Óttars Felix Haukssonar og fl. 68 kyn - slóðarmanna auk þess sem Gylfi Ægisson mætir á mánu dags - kvöld til að koma mönnum í þjóð hátíðarstemmningu. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 24. tbl. 26. árg. 2008 Fimmtudagur 12. júní Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.as.is Sími 520 2600 Bacon Club Chalupa Stökk Taco með nautahakki Bauna Burrito Cinnamon Twists Stór drykkur Taco Bell Hjallahrauni 15 Sími: 565 2811 www.tacobell.is Opið frá 11:00 22:00 Víkingarnir eru hagleiksmenn og búa til gullfallegt skart. FJARÐARPÓSTURINN OG SKÁTARNIR Ellefta víkingahátíðin í Hafnarfirði með víkingagötu og útimarkað Flöggum á 17. júní L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Skrúðganga frá Hellisgerði Strax á eftir helgistund sem hefst kl. 13.30 Gengið verður á eftir fána - borg skátanna og lúðraveit frá Hellis gerði, niður Reykja - víkurveg, Fjarðar götu, Strand - götu, Vesturgötu og inn Hraun - brúnina að Víði staðatúni. Fjölskylduskemmtun hefst á Víðistaðatúni kl. 14.30 en kvöld skemmtunin verður á Thorsplani kl. 19.50-23.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.