Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.06.2008, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 12.06.2008, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 12. júní 2008 www.frikirkja.is Fríkirkjan Sunnudagurinn 15. júní Fermingar- og skírnarguðsþjónusta kl. 11 Fermd verður Ína Björk Jóhannsdóttir Blikaási 11. Allir velkomnir Ferðamálastofa Icelandic Tourist Board Sólstöðuhátíð víkinga í Hafnarfirði 12.- 17. júní 2008 Víkingamarkaður - Leikhópur - Bardagavíkingar - Erlendir víkingar -Víkingaveitingastaðir í tjöldum Kraftajötnar- Handverksvíkingar - Dansleikir -Víkingasveitin - Glímumenn -Eldsteikt lamb Víkingaveislur öll kvöld, o.fl.o.fl. Fjölskylduhátíð Strandgata 55 220 Hafnarfjörður Tel: 565-1213 • Fax: 565-1891 vikings@fjorukrain.is www.fjorukrain.is Löng hefð er fyrir daggæslu barna í heimahúsum og hefur kjarninn í hópi dagforeldra í Hafnarfirði verið sá sami í mörg ár. Dagforeldrar eru sjálfstætt starfandi en fá starfsleyfi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum og starfa samkvæmt reglugerð um daggæslu barna í heima - húsum. Fjöldamargir foreldrar hafa nýtt sér þjónustu þeirra og líkað vel. Daggæsla í heimahúsi hefur þá kosti að barnið fær að njóta sín í litlum barnahópi í heimilis - legu og notalegu umhverfi. Á vormánuðum var gerð við - horfskönnun meðal foreldra með börn hjá dagforeldrum. Rúmlega 40% aðspurða tóku þátt og voru 94% þeirra annað hvort mjög ánægðir eða frekar ánægðir með þjónustu dagforeldra. Ánægja með þjónustu dagforeldra í bænum 94% aðspurðra ánægðir eða frekar ánægðir með þjónustu dagforeldra Frá heimili dagmóður í Hafnarfirði

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.