Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.07.2008, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 17.07.2008, Blaðsíða 1
Suðurtraðir Jófríðarstaða hafa verið skemmdar með jarðvinnu við leikskólann Hvamm er þar var komið fyrir tveimur lausum kennslustofum. Að mati Jóna - tans Garðarssonar er þarna frek - leg vanvirðing á fornum minjum í Hafnarfirði og ljóst að Hafnar - fjörður fer þarna ekki að lögum við veitingu leyfa. Traðirnar liggja suður frá kirkjunni og sjást greinilega niður að malbikuðum göngustíg. Eru traðirnar mjög breiðar, um 2 metrar á milli garða. Telur Jónatan að alveg óþarft hafi verið að raska þessum forn - minjum, stofunum hefði hæg - lega verið hægt að koma fyrir utan þeirra. Íbúar við Staðarhvamm hafa mótmælt stækkun leikskólans og viljað fresta allri vinnu þar til aðgengismál hafi verið bætt og segja bílastæðamál ekki leyst. Venja hefur verið að veita stöðuleyfi til eins árs fyrir slíkar stofur en slíkt hlýtur að orka mjög tvímælis og er í andstöðu við skilgreiningu á stöðuleyfi í byggingarreglugerð enda hefur oft verið vitað að lausar kennslu - stofur standi í fleiri ár og leyfið alltaf endur nýjað. Því hljóti Hafnar fjarðar bær að skoða hvort ekki sé rétt að sótt sé um bygg - ingar leyfi þegar setja á upp svona kennslu stofur og fari eftir leikreglum við slík leyfi. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 29. tbl. 26. árg. 2008 Fimmtudagur 17. júlí Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.as.is Sími 520 2600 Traðirnar voru skemmdar undir öðru húsinu. Næsta blað kemur út 14. ágúst Fjarðarpósturinn fer nú í sumar frí. Næsta blað eftir sumarfrí kemur út fimmtu - daginn 14. ágúst og er al - mennur skilafrestur auglýsinga og efnis 11. ágúst. Áfram verður tekið á móti efni á ritstjorn@fjardarposturinn.is og auglýsingafyrirspurnum verð ur svarað við fyrsta tæki - færi. Njótið sumarsins! Lausar húseiningar settar á fornminjar Jófríðarstaða Fornminjar skaðaðar við bráðabirgðastækkun leikskólans Hvamms L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n sími 555 0330 — opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga Bæjarhrauni 6, bakhús Við höfum einnig opnað að... Smurstöðin Smur 54 Aukin þjónusta í nýju glæsilegu húsnæði. Ekki bara smurþjónusta! S m u r s t ö ð i n S m u r 5 4 B æ j a r h r a u n i 6 o g R e y k j a v í k u r v e g i 5 4 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 8 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f .

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.