Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.07.2008, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 17.07.2008, Blaðsíða 6
3 herbergja 80 m² íbúð í Kinnunum til leigu. Íbúðin sem er falleg og björt leigist til 2 ára. Verð 120-130 þús. kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 822 4440 eða á fang@simnet.is Til leigu glæsileg 3ja herb 80 m² neðri sérhæð í tvíbýli með sér inngang, ásamt 50 m² verönd í Klukkubergi í Hafnarfirði. LAUS STRAX!! Verð 140 þús pr. mán. Nánari uppl í síma 866 0160. Mjög falleg 4 herb. íbúð við Burknavelli til leigu kr. 145 þús á mán. + hússjóður. Íbúðin er laus 1. ágúst. Uppl. í síma 856 8101 eða 861 9700 Halló. Ég er 18 stelpa að leita mér að lítilli íbúð eða herbergi til leigu sem næst Flensborg. Ég reyki hvorki né drekk og geng snyrtilega um. Með kveðju, Marta s. 843 9106 & 471 1008. Einstaklingur óskar eftir tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Reyklaus. Fyrirframgreiðsla ekki fyrirstaða. Uppl. í s. 616 1060. Viðhaldsfrítt pallaefni til sölu, stærð 150 x 25 mm, lengd 5,1 m. Gott efni á góðu verði, enda ekki lagervara. Nánari upplýsingar í síma 869 9229 eða á jelehf@internet.is Ódýr vinnuþjarkur. Mikið endurnýjaður Galloper díseljeppi 99/00 til sölu. Þarfnast smávægilegra lagfæringa fyrir skoðun. Uppl. í síma 665 0159. Verðhugmynd 250 þús. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Bílar Til sölu Húsnæði óskast Til leigu Eldsneytisverð 16. júlí 2008 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 173,9 191,5 Atlantsolía, Suðurhö. 173,9 191,5 Orkan, Óseyrarbraut 173,8 191,4 ÓB, Fjarðarkaup 173,9 191,5 ÓB, Melabraut 173,9 191,5 Skeljungur, Rvk.vegi 175,7 193,5 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Fimmtudagur 17. júlí 20086 www.fjardarposturinn.is Laus strax. Verð: 45,6 millj. kr. Raðhús við Miðvang Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt tvílyft endaraðhús með innbyggðum bílskúr — samtals 225,2 m². Neðri hæð: Eldhús, stofa, borðstofa, snyrting, hol, forstofa o.fl. Efri hæð: 5 svefnherbergi, baðherbergi, sjónvarpsskáli ofl. Parket á gólfum. Stór afgirt veröld m/ potti í skjólsælum, gróðri vöxnum garði. F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 8 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . ratleikur.blog.is ÞJÓNUSTUVER HAFNARFJARÐAR SÍMI 585 5500 WWW.HAFNARFJORDUR.IS ÚTBOÐ LEIK- OG GRUNNSKÓLI BJARKAVÖLLUM 3, HAFNARFIRÐI Fasteignafélag Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í verkið Leik- og grunnskóli Bjarkavöllum 3 Verkið felst í að steypa upp og fullgera að utan og innan 2200 m² skólahúsnæði ásamt 4500 m² lóð. Gróf jarðvinnu vegna húsbyggingar og lóðar verður lokið þegar verktaki hefur vinnu við verkið. Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2009. Útboðsgögn verða seld á kr. 15.000, og fást afhent frá og með miðvikudeginum 16. júlí n.k., hjá Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6-8, Hafnarfirði. Gögn má einnig nálgast á heimasíðu ASK-arkitekta ehf. www.ask.is, án endurgjalds frá sama tíma. Senda skal tölvupóst á ask@ask.is og óska eftir því að fá sent aðgangsorð og upplýsingar um aðgang. Tilboð verða opnuð hjá Fasteignafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11, 220 Hafnarfirði, mánudaginn 11. ágúst n.k. kl. 11:00. Fasteignafélag Hafnarfjarðar Eigi ósjaldan hefur Guðni Gíslason ritstjóri Fjarðarpóstsins komið með hollar ábendingar um eitt og annað er betur má fara hjá okkur Hafnfirðingum. Í leiðara blaðsins dagsettu 10. júlí sl. víkur Guðni að nokkrum vanköntum í starfsemi Vinnu - skóla Hafnarfjarðar, sem mikil - vægt væri að bæjaryfirvöld legðu meiri rækt við til aukins þroska viðkomandi ungmenna. Þessu er undirrituð fyllilega sammála og vill í því samhengi rifja upp frásögn Jónasar Magnússonar Stardal af búskap Eggerts Briem í Viðey um aldamótin 1900, sem út kom á prenti árið 2004. Þar stendur m.a. eftirfarandi: „Það var því næsta lærdóms - ríkt öllum ungum mönnum að dvelja hjá Eggerti og eiga hann að húsbónda. Eggert hafði yndi af að vera með unglingum og hafði þá gjarnan með sér, væri hann að einhverju verki. Þá var hann sífræðandi um eitt og ann að, – beinlínis að kenna þeim. Hann gat aldrei séð staðið am bögulega að verki, horft upp á röng hand - tök eða verkfærum beitt klaupa - lega án þess að grípa inn í, sýna mönnum rétta stöðu og handtök og kenna þetta til hlít ar.“ Eins var það með framkomu unglinganna, „Yngismenn eiga að ganga fallega, réttir og beinir, ekki álappalega, álútir og leti - lega. Það gefur hugmynd um ósjálf stæði og undirgefni. Ungir menn eiga að rækta sjálfa sig og hirða vel um útlit sitt. Menn eiga að virða sjálfa sig. Sjálfsvirðing er dyggð sem allir ungir menn eiga að kostgæfa. Hún er ein helsta prýði siðaðs manns.“ Slík ar áminningar hafði Eggert jafnan uppi við okkur unglingana og vildi að við tileinkuðum okk - ur boðskap þeirra. Sama var að segja ef hann heyrði talað skakkt orð, sagðar ambögulegar setningar, talað hljóðvillt eða flámælt. Slíkt leiðrétti hann jafnan og það svo eftirminnilega að það sat í mönnum og gleymdist aldrei. Ef þetta bar við inni í borðstofu hjá fólkinu, talaði hann til okkar allra líkt og kennari í kennslu - stund. Einnig hvatti Eggert hina yngri menn til þess að lesa góðar bækur, útskýrði hvers virði væri lestur slíkra bóka til aukinnar þekkingar. Með þökk fyrir margt gott í Fjarðarpóstinum. Elín Eggerz-Stefánsson Orðsending frá lesanda Vinnuskólinn og vinnusiðferði frá 1900 Róló Gæsluvellir opnir Nú í sumar stendur Vinnu - skóli Hafnarfjarðar fyrir rekstri gæsluvalla á Grænukinn og við Háholt. Yfirmaður vallanna er uppeldismenntaður og flest starfsfólk í uppeldistengdu námi og/eða með reynslu af umönnun barna. Starfsemin hófst í Grænu - kinn þann 9. júní og verður til 8. ágúst. Á Háholti hófst starfsemin 23. júní og verður til 1. ágúst. Dvalartími barnanna er frá kl. 9-12 og 13-16 (lokað í hádeginu). Börnin mega koma með nesti með sér eftir hádegi en ekki er ætlast til að þau hafi nesti með sér fyrir hádegi. Börnin verða að vera klædd eftir veðri og með aukaföt. Starf semin fer öll fram utan - húss. Hægt er að fá nánari upp - lýsingar á www.rolo.ith.is og í Vinnuskólanum, sími 565 1899. Vers lum í Hafnar f i rð i! ... og sparaðu bensín! w w w . f j a r d a r p o s t u r i n n . i s

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.