Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.09.2008, Qupperneq 4

Fjarðarpósturinn - 25.09.2008, Qupperneq 4
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 25. september 2008 1983-2008 ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 4 37 59 0 9/ 08 • Orkuveita Reykjavíkur á stærstan þátt í því að orkukerfi Íslands er talið það umhverfisvænsta í heimi. www.or.is Hitaveitan efld – lokun á laugardag Nú er að ljúka stórum áfanga í eflingu dreifikerfis hitaveitunnar í Hafnarfirði. Sam- hliða samgönguframkvæmdum hefur verið unnið að sverun flutningsæða sem auka munu afhendingaröryggi í suðurhluta bæjarins að miklum mun. Tengivinna kallar á lokun fyrir heitt vatn í hluta bæjarins í hálfan sólarhring nú á laugardaginn. Lokað verður fyrir kl. 5 að morgni og kemst heitt vatn á aftur um miðjan dag, gangi tengivinnan að óskum. Nánari upplýsingar á www.or.is. Sendibílaþjónusta Hafnarfjarðar STÓRIR BÍLAR Matti 692 7078 Jón Þ. 899 7188 MILLISTÓR BÍLL Baldur 659 1047 OPIÐ ALLA DAGA LÍTILL BÍLL Óli Pétur 892 5559 Búslóðaflutningar, píanóflutningar, allir almennir flutningar. Aukamenn ef óskað er. Föst tilboð á ferðir út á land! www.fjardarposturinn.is Í tilefni af hundrað ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar var opnuð í gamla Dvergshúsinu, sýningin 8+8 Made in Hafnarfjörður. Sýningin er samstarf Hafnar - borgar og Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Til sýnis er afrakstur samstarfs 8 alþjóðlegra hönnuða og 8 hafnfirskra framleiðslu fyrir - tækja, en verkefnið sýnir fram á þá ónýttu möguleika sem felast í samstarfi hönnuða við fyrirtæki. Hafnfirsk framleiðslu fyrirtæki tóku hönnuðum fagnandi í sam - starf við að þróa nýja vöru og skapa framleiðslu fyrir tækjanna sérstöðu og ímynd og þar með auka verðgildi framleiðslunnar. Allir unnu hönnuðirnir út frá nú - verandi sérkennum og fram - leiðslu möguleikum fyrir tækj - anna. Samstarfsaðilarnir eru: Breiður og Johannes Fuchs Mest og Katrín Ólína RB rúm og El Ultimo Grito Málmsteypan Hella og Studio Makkink & Bey Rafhitun og Borðið Flúrlampar og Páll Einarsson Prentsmiðja og Snæfríð & Hildigunnur. Gamalt lagerhúsnæði Dvergs hentar vel fyrir slíka sýningu, þar sem áður voru sementspokar, timbur og fl. Húsnæðið er bjart og þaðan er skemmtileg sýn yfir Lækinn en aðkoma að húsinu er að hætti stórborga - gangandi. Stutt er í bílastæði við Hafnar - fjarðar kirkju. Verkin eru fjölbreytt og spanna breytt svið hönnunar að jöðrum þess að flokkast listtjáning að nytjahlutum. En sjón er sögu ríkari. Sýningin stendur til 6. október. Hönnuðir í Dvergshúsinu Samstarfsverkefni með hafnfirskum framleiðslufyrirtækjum Fiskibollur steyktar á gashitaðri pönnu, hver bolla sér. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Rúmdýnur með nýju yfirbragði. Gæti kallast skotlampi! L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.