Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.05.2009, Side 7

Fjarðarpósturinn - 07.05.2009, Side 7
Leikfélag Hafnafjarðar - kirkju? Mikill áhugi er á meðal starfsfólks Hafna fjarðar - kirkju að stofna leikfélag kirkjunnar og setja upp verð ugt söng- eða leik - verk á haustmánuðum. Vonir standa til að hægt verði að stilla saman strengi ýmissa starfs - greina kirkjunnar í þessu verkefni. Unnið verður að málinu í sumar. Foreldra - morgnar á fimmtu - dögum Foreldramorgnar Hafn - ar fjarðarkirkju eru alla fimmtudagsmorgna frá kl. 10 til 12. Hittast for - eldrar með ungbörn sín í salnum Vonarhöfn, en gengið er inn í hann frá Suður götu. „Við hittumst og spjöll - um saman á léttu nótun - um yfir kaffibolla á með - an börnin ýmist sofa eða leika sér. Öll aðstaða er fyrir hendi,“ segir Lína Guðnadóttir. Leikföng og barnastólar eru á staðn - um, skiptiaðstaða og að - gangur er að eldhúsi ef sjóða þarf vatn eða hita pela. Einnig er hægt að hafa vagnana beint fyrir utan salinn í góðu skjóli. Einu sinni til tvisvar sinnum í mánuði fær hóp - ur inn heimsókn þar sem gesturinn fræðir hópinn um einhvert spenn andi efni. Fræðsla hefur verið um matarræði barna, slysa varnir, svefn og fleira í þeim dúr. „Foreldramorgnar eru kjörið tækifæri til þess að koma sér út úr húsi og kynnast nýju fólki á góðum stað. Allir for - eldrar eru hjartanlega vel - komnir með börn sín. Við fögnum öllum nýjum andlit um,“ segir Lína að lokum. Gospelhátíð Eins og síðstliðið sumar verður gospelhátíð haldin í Hafnarfirði í júní. Kirkj - urnar í bænum munu bjóða upp á dagskrá og viðburðir verða í Hell is - gerði. Opið hús verð ur í Hafna fjarðar kirkju laug - ar daginn 20. júní og sunnu daginn 21. verður messa með mikilli tónlist. Orgeltónleikar verða einn ig í kirkjunni þessa helgi. Dagskráin verður nánar auglýst síðar og hana verður að finna á www.gospelhatidin.com. Hafnarfjarðarkirkja 7Fimmtudagur 7. maí 2009 Biskup Íslands skal aug lýsa laust em - bætti sókn ar prests og prests í Lög - birtingablaði og á öðr um opinberum vett vangi og skal umsóknar frest ur ekki vera skemmri en fjórar vikur frá út - gáfu degi blaðsins. Að liðnum umsóknarfresti sendir biskup valnefnd umsóknir þeirra er sótt hafa. Valnefnd velur sóknarprest og prest. Hún skal skipuð viðkomandi prófasti, sem jafnframt er formaður nefndar inn - ar og níu fulltrúum prestakalls. Full - trúar prestakalls og jafnmargir vara - menn þeirra eru valdir til setu í val - nefnd til fjögurra ára á sóknarnefndar - fundi. Við mat á hæfni umsækjenda skal valnefnd m.a. líta til menntunar þeirra, starfsaldurs, starfsreynslu og starfs fer - ils, svo og hæfni til samskipta. Við val sam kvæmt ofanskráðu skal gæta ákvæða laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Fundir valnefndar eru lokaðir. Biskup skipar þann umsækjanda í em bætti sem valnefnd hefur náð sam - stöðu um. Hvernig sóknarprestar og prestar eru valdir til starfa í prestaköllum Biskup Íslands hefur kallað sr. Gunnþór Þ. Inga son til að taka við em - bætti sérþjónustu prests á Biskupsstofu á sviði helgi - halds og þjóð menn ingar. Sr. Gunnþór, sem er sérmenntaður í keltneskri kristni og guðfræði mun m.a. sinna rannsóknum á kelt neskri kristni og menn ingu og áhrifum þeirra á íslenska kristni og mann líf. Hann mun taka þátt í starfsþjálfun guð - fræði nema og sjá um verk efni á vegum helgi - siðanefndar Þjóðkirkj unn - ar m.a. ann ast helgihald á Þing völl um. Sr. Gunnþór veitir þjón - ustu við Hafnar fjarðar - kirkju fram í endaðan júní mánuð. Hann mun kveðja söfn uð sinn og kirkju við messu á kom - anda hausti. Sr. Gunnþór kallaður til nýrra starfa á Biskupsstofu Sr. Gunnþór Þ. Ingason Barrok orgel Hafnarfjarðarkirkju sem verður vígt 20. september við hátíðarmessu kl. 11 en uppsetning orgelsins hefst í lok ágúst. Jafnframt verða hátíðartónleikar á vígsludeginum kl. 17 þar sem fram kemur hin heimsþekkta alt söngkona Britta Schwarz. Hún er eiginkona orgelsmiðsins, Kristians Wegscheiders. Orgelið er smíðað í Dresden í Þýskalandi. Nýtt barrok orgel vígt í haust Prjónakaffi Kvenfélagsins í Vonarhöfn Fjör í barnastarfinu.Náttfatapartý. Frá héraðsfundi. Á fermingarnámskeiði. L jó s m .: H a fn a rf ja rð a rk ir k ja

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.