Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.08.2009, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 13.08.2009, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 13. ágúst 2009 19 ára hárgreiðslunemi í Iðn - skólanum í Hafnarfirði óskar eftir 2 herbergja - eða stúdíó íbúð, helst í nágrenni við skólann. Er til búin t.d. að passa eða sinna léttum heimilis störfum fyrir leigu - sala. Eygló 849-5053, Eva 898-5659 (stóra systir) Ég er að leita mér að lítilli ódýrri íbúð eða herbergi til leigu sem næst Flensborg. Ég reyki ekki, drekk ekki áfengi og geng snyrti - lega um. Ef þú getur hjálpað mér, hafðu þá endilega samband í síma 843 9106 eða 471 1008, Marta. Vantar 3-4ra herb. íbúð til leigu miðsvæðis í Hafnarfirði (í Lækjar skólahverfinu). Uppl. í síma 693 9960. Falleg 3 herbergja íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli í Setbergi til leigu. Þvottahús í íbúð og sér sólpallur. Leiguverð 120 þús. kr. Hússjóður innifalinn í leigu þ.m.t. hiti og þrif á sameign. Uppl. í síma 840 3462. Til leigu 4ra herb. íbúð við Breiðvang, laus strax. Uppl. s. 862 5363. Svartur högni fæst gefins. Uppl. í s. 693 1594. 32 tommu flatskjár sjónvarp HD READY með öllu. View Sonic. Nýtt og ónotað kr. 110.000. Kostar kr. 148.000 i verslun. Uppl. í síma 896 6044 og 555 0 511 Oolong er 100% hreint te. Brennslan 157% meiri en af grænu tei. Mjög vökvalosandi, dregur stór lega úr sykurþörf. 50 daga skammt ur (100 pokar) á 3.800 kr. siljao@internet.is 557 6120 og 845 5715. Bílskúrssala sunnudaginn 16. ágúst kl.11-15 í Lækjar - hvammi 11.Mikið úrval af falleg um og vel með förnum barna - fötum og leikföngum. Gott verð. Hlaupahjól frá 6 ára stúlku var tekið ófrjálsri hendi frá Álfaskeiði 47 í byrjun júlí, og er sárt saknað. Álhjól með rauðum handföngum og rauðum dekkjum. Hjólið er merkt eiganda, undir hjólinu. Uppl. í síma 896-0848 Berglind. Taylor Made burner 5 tré var stol - ið úr golfsettinu mínu í Hraun koti en kylfan kostaði um 40 þ. kr. Upplýsingar í síma 868 2839. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s 5 0 0 k r . Tapað-fundið og fæst gefins: F R Í T T A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . R e k s t r a r a ð i l a r : Fáið tilboð í rammaauglýsingar! Húsnæði óskast Tapað - fundið Til sölu Húsnæði í boði Gefins Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Auglýsingasími Fjarðarpóstsins er 565 3066 Skátafélagið Hraunbúar auglýsir eftir starfsmanni í 50% starf. Starfstímabil er frá 20. ágúst – 31. maí. Skátastarfið fer að mestu fram á virkum dögum, auk fjölmarga dagsferða og útilega. Vinnutími er mánudaga til föstudaga samkvæmt fundaskrá félagsins. Starfið er margþætt. Þar má nefna almenna skrifstofu - vinnu, afgreiðslu og upplýs inga gjöf til forráða manna, félaga skráningu, umsjón með útgáfu frétta bréfa, um - sjón með annarri útgáfu félagsins, umsjón með heima - síðu, skipulagningu funda, undir búning helstu sam - eiginlegu viðburða félagsins s.s. aðalfundar, félags úti - legu, sumardagsins fyrsta, Hraunbúadags og fleira tilfallandi. Starfsmaður fylgist með umgengni, þrifum og útleigu á skátaskála. Hann tryggir að upplýsingaflæði sé greitt innan félagsins og milli félagsins og helstu sam starf - aðila og situr því foringjaráðsfundi, foreldrafundi, aðal - fund félagsins og aðalfund Bandalags íslenskra skáta. Hann sér um að dagleg samskipti við BÍS og aðrar stofnanir í samráði við stjórn félagsins og miðlar upp - lýsingum um viðburði til félaga. Starfsmaður þarf: • að hafa náð 20 ára aldri • vera með hreina sakaskrá • hafa reynslu af félagsmálum • vera skipulagður og snyrtilegur • hafa góða tölvuþekkingu • hafa verkstjórnarhæfileika • vera lipur í mannlegum samskiptum. Æskilegt þykir að starfsmaður sé vígður skáti Nánari upplýsingar veita: Guðjón R. Sveinsson, félagsforingi sími 861 6557. Kári Aðalsteinsson gjaldkeri sími 843 5306. Skátafélagið Hraunbúar er öflugt skátafélag, stofnað 1925 og er aðili að öflugri heimshreyfingu í gegnum Bandalag íslenskra skáta www.hraubuar.is Starfsmaður óskast! Leikskólinn Hjalli óskar eftir lífsglöðum kennurum og starfsfólki í framtíðarstörf Um er að ræða fullar stöður, bæði í leikskólanum Hjalla og Litla Hjalla. Einnig eru lausar stöður seinnipart dags. Upplagt fyrir skólafólk. Umsækjendur verða að vera eldri en 18 ára. Upplýsingar um leikskólana er að finna á www.hjalli.is Umsóknareyðublað er á netinu á heimasíðu skólanna. Einnig er hægt að senda tölvupóst á hjalli@hjalli.is og litlihjalli@hjalli.is Jónas Guðlaugsson, fv. rafveitustjóri er látinn. Hann fæddist og ólst upp á Guðnastöðum í A-Landeyjum sem var torfbær þar til nýtt hús var reist þegar hann var 13 ára. Jónas lærði rafvirkjun, hélt áfram námi og lauk prófi í rafmagnstæknifræði í Ham - borg árið 1959. Jónas starfaði hjá Rafmagnsveitu Reykja - víkur og kenndi við Iðn - skólann á Selfossi en var svo var ráðinn til Rafveitu Hafnar - fjarðar árið 1962. Hann tók við starfi raf veitu stjóra 1969 sem hann sinnti þar til hann lét af störfum árið 1998. Jónas tók virkan þátt í félagsstörfum í sinni faggrein auk þess sem hann tók þátt í stofnun vinabæjarsamstarfs Hafnarfjarðar og Cuxhaven árið 1989 en hann var formaður Vinabæjarfélagsins frá 2000 til 2009 og var gerður að heiðursfélaga þess. Jónas var heiðursfélagi Hafnar - fjarðar vinafélagsins í Cux - haven, hann fékk heiðursorðu Cuxhavenborgar en einnig var hann sæmdur „Das Verdienst - kreuz 1. Klasse“ þegar forseti Þýska lands, Johannes Rau, kom í heimsókn 2003. Hann var heiðursfélagi í Stanga - veiði félagi Hafnarfjarðar og var sæmdur Paul Harris orðu fyrir stöf sín í Rótarýklúbbnum Straumi í Hafnarfirði 2007. Jónas hafði mikinn áhuga á Þýskalandi og reyndist mörg - um Þjóðverjum vel sem hingað komu og var ávallt tilbúinn að greiða götu þeirra. Jónas lætur eftir sig eigin - konu, Dórótheu Stefáns dóttur og fjögur uppkomin börn og barnabörn. Útför Jónasar var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju föstu dag - inn 7. ágúst sl. Andlát Jónas Guðlaugsson f. 21. apríl 1929 — d. 29. júlí 2009 Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH lauk keppni í 200 metra bringusundi á heims meistara - mótinu í Róm í lok júlí á nýju frábæru Íslandsmeti 2.31,39 mín., en gamla metið hennar var 2.32,29. Þetta sund skilaði henni í 37. sæti af 67. Fyrir mótið var hún skráð inn nr. 44. Hrafnhildur náði sér vel á strik í sundinu og hafði greinilega náð að synda úr sér heimsmeistaramótshrollinn frá 100 metra sundinu. Hrafnhildur var mjög spennt fyrir sundið og alveg ákveðin í að ná góðum árangri. Jacky Pellerin starfandi lands liðs - þjálfari sagði ýmislegt jákvætt við þetta sund Hrafnhildar og ljóst að hún ætti bara eftir að bæta sig. Íslandsmet Hrafnhildar í Róm

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.