Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.08.2009, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 13.08.2009, Blaðsíða 8
Það vakti mikla athygli á þriðjudagsmorgunn þegar íbúar ráku augun í styttu af ljóni sem komið hafði verið fyrir á Vörðu torgi, neðan við Áslands - skóla. Stóð ljónið tignarlegt á stalli á vörðunni en þegar leið á daginn var ljónið á bak og burt og sennilega komið til síns heima. Þau voru líflegri ljónin sem dvöldu í Sædýrasafninu forðum. Ljón birtist og hvarf Stutt grín á Vörðutorgi Hafnarfjarðarbær og Fjarðar - pósturinn tilnefna í sumar tré mána ðarins og tré júlímánaðar hefur verið valið gullregn við Norð urbraut 24. Það var gróð ur - sett af Hall dóru Guðjóns dóttur um 1974. Tréð blómstaði ekki fyrr en eftir 1980 og stend ur tígullegt á horni Norður brautar og Nönnu stígs. Eigend ur nú eru Magnús Kjart ans son og Sigríð - ur Kol brún Oddsdóttir. Fjallagullregn er meðalstórt tré af ertublómaætt sem ættað er úr fjalllendi Mið- og Suður Evrópu. Fá tré verða jafn glæsi - leg í blóma og gullregnið og lýsa heiðgulir blómklasar upp umhverfi sitt. Krónan getur orðið umfangs mikil og þarf því tréð nokkuð mikið rými. Það þrýfst best á sólríkum stað. Gullregn er eitrað og á það sérstaklega við um fræin sem gerir það verkum að skordýr og maðkur sækja síður á tréð. 8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 13. ágúst 2009 Allir á sumarnámskeið! Tré júlímánaðar er gullregn við Norðurbraut Guðfinna Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi, Magnús Kjartansson og Guðni Gíslason, ritstjóri Fjarðarpóstsins ásamt barnabarni Magnúsar. SAUMAKONA í Hafnarfirði - földun - rennilásar - gardínur - hvers kyns saumaskapur GOTT VERÐ Reykjavíkurvegi 22 á bak við Sjónarhól Opið kl. 17 til 21 miðvikudagar lokað Sími 867 2273 Tignarlegt ljónið á vörðunni. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n L F P m y n d : B e rg li n d G u ð m u n d s d ó tt ir

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.