Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.12.2011, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 01.12.2011, Blaðsíða 1
Hafnfirska fréttablaðið ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s Samið við Depfa banka Endurfjármögnun tryggð til einhverra ára áSvallalaug www.asmegin.net • 555 6644 Hópþjálfun v/stoðkerfis (morgunn) Vatnsleikfimi - mjóbak og mjaðmir (hádegi) S am st ar fs að ili : H R ES S Vetrar- og heilsársdekk UmhVerfisVænni kostUr fyrir fólksbíla og Jeppa hJólbarÐaÞJónUsta 568 2020 sími hJallahraUni 4 | raUÐhellU 11 hfJ pitstop.is www Interstate heIlsárs- og vetrar dekkIn eru um hverf Is vænnI kostur. mun strIð InnI held ur mInna magn af meng andI olíum og upp fyllIr evrópska staðla um efnIs InnI hald hágæða hjólbarða. Vertu í hópi þeirra öruggu með hjólbörðum frá BJB Veldu öryggi, gæði og gott verð Hjólbarðar gegna því mikilvæga hlutverki að tryggja gott veggrip og hemlun. Að velja rétta hjólbarða er öryggi. Starfsmenn Pústþjónustu BJB kappkosta að veita þér gæðaþjónustu. Við erum reynsluboltar í hjólbörðum, pústkerfum, smurningu og öllu er viðkemur reglubundnu viðhaldi ökutækja. Opið: mánud. til fimmtudaga kl. 8:00 - 18.00, föstudaga kl. 8:00 - 16:30. BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is Skoðaðu verð hjólbarða og þjónustu [ www.bjb.is ] Veldu gæða þjónustu BJB. -% Vaxtala us greiðsl udreif ing! Í sams tarfi við Borgun bíður B JB vaxtalau sa greið sludreifi ngu til allt að 6 mán aða á v örum o g þjónu stu. :) bjb_augl_dekk_vetur_20111031_210X50_Fjp.indd 1 28.11.2011 09:36:29 Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is Naglaskóli Helgu Sæunnar Vilt þú geta: Gert neglur á 60 mín? Unnið sjálfstætt? Það er hægt með Finailly! Skráning í síma 777-9996 Stútfullur Fjarðarpóstur með jólagjafahugmyndum ..fylgir blaðinu í dag! Verslanir opnar í Firði til kl. 22 í kvöld! Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Firði • sími 555 6655 facebook.com/kokulist 44. tbl. 29. árg. Fimmtudagur 1. desember 2011 Upplag 11.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi Bæjarstjóri og fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar funduðu með fulltrúum slitastjórnar Depfa banka í London um helg­ ina og þar voru gerð drög að sam komulagi um endur fjár­ mögn un lána Hafn ar fjarðar bæj­ ar við bank ann. Skv. heimildum Fjarðar póstins eru lánakjör mun betri en búast hefði mátt við hefðu tekist samningar við ís lenska líf eyrissjóði. Ekki er búið að ganga frá endanlegum samningi en reikna má með að samn ingurinn sé til styttri tíma en fyrri lán, þó til einhverra ára. Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri segir að þessi lausn muni breyta miklu fyrir Hafnarfjarðarbæ og setja hann í allt aðra stöðu þegar farið verð­ ur að leita að nýjum endur­ fjármögnunarleiðum. Ljóst er að þessi breyttu við­ horf slitastjórnarinnar mark ast að einhverju leyti á þeim upp­ lýsinum sem fulltrúar henn ar fengu í heimsókn sinni hingað fyrir skömmu þegar þeir könn­ uðu m.a. stöðu bæjarsjóðs og eignarstöðu auk ákvæða í nýjum sveitarstjórnarlögum sem taka gildi um áramót. Vaxtakjör og tímalengd eru enn trúnaðarmál að ósk Depfa banka. Börn og foreldrar nutu stemmningarinnar í Jólaþorpinu um helgina.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.