Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.12.2011, Blaðsíða 31

Fjarðarpósturinn - 01.12.2011, Blaðsíða 31
www.fjardarposturinn.is 31 Fimmtudagur 1. desember 2011 2. hæð Firði S. 565 2592 Frábært úrval af nýjum barnafatnaði (stærðir 68-176 sm) Opið til 1. desember Tilboð í gangi ! 22:00 Ilmur af jólum - í kvöld Í kvöld, fimmtudag kl. 20 heldur Kvennakór Hafnarfjarðar aðventu­ tónleika í Víðistaðakirkju. Á efnisskrá kórsins að þessu sinni eru bæði íslensk og erlend jólalög og kirkjulegir söngvar sem spanna langt tímabil í tónlistarsögunni. Jólabingó Sólborgar Í kvöld, 1. desember kl. 20 stendur Kiwanisklúbburinn Sólborg fyrir Jólabingó í sal Flensborgarskólans. Spilaðar verða 12 umferðir. Vinning­ arnir hver öðrum glæsilegri, matar­ karfa, morgunverðarkarfa, út að borða á jólahlaðborð fyrir 2 o.fl. Allur ágóði rennur til góðra málefna Allir velkomnir. Jólafundur Hraunprýði Slysavarnardeildin Hraunprýði verð ur með jólafundi í Skútunni föstu dag inn 2. des. kl. 19. Upplestur, söng atriði og glæsilegt happdrætti. Miðasala í Kaki, Strandgötu 9, 24.­26. nóv. Allir velkomnir. Dagbók Önnu Knúts Dagbók Önnu Knúts ­ Helförin mín verð ur sýnd í Gaflaraleikhúsinu annað kvöld kl. 21. Verkið er sýnt alla föstudaga. Húsið opnað kl. 20 með Elvu Dögg uppistandara. Ekki númer­ uð sæti. www.midi.is. Íþróttaskopmynd í Bæjarbíói Á laugardaginn kl. 16 verður endur­ sýnd kvikmyndin Carrie frá 1958. Á þriðjudaginn kl. 20 verður sýnd mynd Óskars Gíslasonar, Ágirnd, frá 1958. Ágirnd var kynnt á sínum tíma sem ný íslensk hryllimynd þar sem myrt ir eru prestur, morðingi og fjár­ hættu spilari, stef sem gæti átt ágæt­ lega heima í nútímanum. Myndin vakti miklar deilur á sínum tíma og stóð til að banna sýningu hennar. Aukamynd: Alheims-Íslandsmeist- arinn, íþróttaskopmynd með Jón Eyjólfsson í aðalhlutverki. Syngjandi jól 10.00 Leikskólinn Smáralundur/Kató 10.20 Leikskólinn Álfasteinn 10.40 Leikskólinn Stekkjarási 11.00 Hraunvallaskóli (leikskóli) 11.20 Leikskólinn Hvammur 11.40 Leikskólinn Norðurbergi 12.10 Kórar Lækjarskóla 12.40 Barnakór Hafnarfjarðarkirkju 13.00 Kór Áslandsskóla 13.20 Kór Áslandsskóla 14.00 Kór Öldutúnsskóla og Litli kór Öldutúnsskóla 14.20 Kór Setbergsskóla 14.40 Hrafnistukórinn 15.00 Gaflarakórinn 15.20 Kvennakór Hafnarfjarðar 15.40 Karlakór eldri Þrasta 16.00 Skátakórinn 16.20 Kór Flensborgarskólans 16.40 Kammerkór Hafnarfjarðar 17.00 Kvennakór Öldutúns 17.20 Óperukór Hafnarfjarðar Jólaþorpið Laugardag opið kl. 13-18 14 Kvennakór Hafnarfjarðar 14.15 Listdansskóli Hafnarfjarðar 15 Kór Öldutúnsskóla 15.15 Hafsteinn Þráinsson, gítar. 16 Fjöllistahópurinn Iceing 16.15 Margrét Arnardóttir, röltir um með harmónikkuna. Sunnudag opið kl. 13-18 kl. 14 Listdansskóli Hafnarfjarðar 14.15 Óværuenglarnir 15 Útijólaball með Ísgerði 16 Einar töframaður Víti í Eymundsson Gunnar Helgason leikari kynnir bók sína „Víti í Vestmannaeyjum“ í Ey mundsson, Strandgötu á sunnu- dag kl. 14. Hamingjunámskeið Á sunnudaginn kl. 20-22 verður boðið upp á (jóla­) hamingju nám­ skeið Þórhalls Heimissonar í Hafnar­ fjarðarkirkju. Markmið námskeiðsins er að benda fólki á leiðir til að styrkja sig andlega, líkamlega og félagslega í því ástandi sem nú ríkir í þjóð­ félaginu og að hjálpa fólki til þess að finna og efla lífsgleðina og vonina í samfélagi þar sem ríkir doði og vonleysi hjá mörgum. Aðgangur er ókeypis. Guðrún Jóhanna á hádegistónleikum Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir messó­ sópran verður gestur Antoníu Hevesi á hádegistónleikum Hafna rborgar á þriðjudaginn kl. 12. Syngur hún jóla lög frá Spáni, Austur ríki, Banda­ ríkjunum og Íslandi ásamt 2 aríum úr óperunni Carmen. menning & mannlíf Gríptu tækifærið! Vnr. 65105780 KASSEL, rafmagnsofn, 2000W, grár. w w w .e xp o. is 6.990 kr. Rafmag nsofn Verð áð ur: 9.99 0 kr www.fjardarposturinn.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.