Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.12.2011, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 01.12.2011, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 1. desember 2011 helgina 3. – 4. desember 2011 Syngjandi jól í fimmtánda Sinn laugardaginn 3. desember í Hafnarborg frá kl. 10 – 17.40 Yfir tuttugu kórar sem samanstanda af söngfólki á öllum aldri. Tímasetningar kóra má finna á www.hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar, myndir o. fl. á www.hafnarfjordur.is Opið aðventuhelgar kl. 13 – 18 Opið á Þorláksmessu kl. 18 – 22 Laugardagurinn 3. desember 14:00 Kvennakórinn í Hafnarfirði. 14:15 Hópur frá Listdansskóla Hafnarfjarðar sýnir dansverkið Á ferðalagi. 15:00 Kór Öldutúnsskóla syngur. 15:15 Hafsteinn Þráinsson leikur á gítarinn og syngur nokkur lög. 16:00 Fjöllistahópurinn Iceing flytur hress og skemmtileg jólalög. 16:15 Margrét Arnardóttir röltir með nikkuna um þorpið og skapar ljúfa stemmingu. Sunnudagurinn 4. desember 14:00 Hópur frá Listdansskóla Hafnarfjarðar sýnir dansverkið Á ferðalagi. 14:15 Borgarbörn sýna atriði úr söngleiknum Óværuenglarnir. 15:00 Úti-jólaball með Ísgerði og skemmtilegum jólasveinum. 16:00 Einar töframaður leikur listir sínar. Nettur krakkamatseðill Flottir hamborgarar Magnaðar pizzur Djúsí grillréttir Komdu í bragðgóða skemmtun! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 11 -0 9 Flatahrauni 5a • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.