Fjarðarpósturinn - 16.05.2012, Blaðsíða 1
Hafnfirska
fréttablaðið
ISSN 1670-4169
Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
Gleraugnaverslun
Strandgötu, Hafnarrði
Sími 555 7060
www.sjonlinan.is20. tbl. 30. árg.
Miðvikudagur 16. maí 2012
Upplag 11.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi
Bremsuskipti
á 1.000 krónur!
568 2020 sÍmiHelluHrauni |rauðHellu HFJ
mán-Fim 8-18 | Fös 8-17 | lau 9-13 Opið pitstOp.is www
smur-Ogsmáviðgerðir
Fram til 1. JúnÍ skiptum við um BremsuklOssa
að Framan Fyrir aðeins þúsund krónur.
tilBOðið gildir aF vinnu eF þú kaupir BremsuHluti HJá Okkur.
Husky hundur drap hænu
Fullyrt að einungis þriðjungur hunda í Hafnarfirði séu skráðir
Laus Husky hundur fór inn á
einkalóð í Kinnunum, komst
þar inn í hænsnabúr og drap þar
hænu. Íbúi í hverfinu segir þetta
aðeins ein birtingarmynd
hundafárs í Hafnarfirði. Allt of
mikið af hundum gangi lausir
og fólk hiki ekki við að sleppa
þeim svo þeir geti gert stykki
sín þar sem þeir vilja og nær
aldrei hreinsað upp eftir þessa
lausu hunda.
Hann segir hundaeftirlits
mann telja að einungis þriðj
ungur hunda í Hafnarfirði séu
skráðir og þá séu allir hinir
ótryggðir. Hundum hefur
fjölgað gríðarlega undanfarin ár
og íbúar kvarta mikið undan
hundaskít á gangstígum og
stéttum. Allt of lítið sé um að
hundaeigendur þrífi ekki upp
eftir hunda sína. Fjölmargir
hundaeigendur hafa haft sam
band við blaðið og kvartað yfir
öðrum hundaeigendum sem
ekki fari eftir settum regl um.
Eru hundaeigendur hér með
hvattir til að virða bann við
lausagöngu hunda og að þrífa
upp eftir hunda sína. Skortur á
ruslafötum í bænum er engin
afsökun!
– einfalt og ódýrt
VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ
Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16
Þessir ungu menn vilja búa í snyrtilegum bæ.Firði • sími 555 6655
www.kökulist.is
Útskriftir
Tapassnittur, spjót, smáréttir og tertur
...til taks allan sólarhringinn
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Opið
virka daga
8 – 17
laugardaga
9 – 13
Nýttu þér vaxtalaus lán í
allt að 12 mánuði frá Visa
eða Mastercard eða fáðu
10% staðgreiðsluafslátt.
cw120173_Brimborg_Max1_sumardekk_auglblase_21cmx5cmFjarðarpóstinn_060412_END.indd 1 3.4.2012 15:36:34
Sími 414 7777
Kaplahrauni 9b, Hafnarfirði
HÁGÆÐASTEYPA
FRÁ BORG
– Til AFHEndinGAR STRAx!
Framleitt samkvæmt stölum
ÍST En 206-1, ÍST En 197-1, ÍST En 12620
Líka opið á
sunnudögum
kl. 10-14
Tilveran - veitingahús
Linnetsstíg 1 • 565 5250