Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.05.2012, Síða 12

Fjarðarpósturinn - 16.05.2012, Síða 12
12 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 16. maí 2012 Í síðustu viku afhenti starfs fólk útibús Íslandsbanka í Hafn ar­ firði, Byggðasafninu nokkra gamla muni til eignar og 250 þúsund krónur fyrir uppsetningu á mununum á safninu. Munirnir eru allir tengdir langri sögu spari sjóða í Hafnarfirði. Um er að ræða fundargerðir stjórnar Spari sjóðs Hafnarfjarðar frá upp hafi, frumskjal um yfirtöku SPH á Sparisjóði Álftanes, bók yfir fyrstu viðskiptabækur hjá SPH, gamlar myndir frá starf­ semi SPH og einnig af þeim stöð um sem SPH var með af greiðslu auk mynda frá bygg­ ingu Strandgötu 8 til 10. Nú eru rétt um þrír mánuðir frá sameiningu útibúa Íslandsbanka og Byrs. Eftir sameininguna var nokkuð magn af húsgögnum sem voru ekki nýtt og var ákveð­ ið að gefa Setbergsskóla og FH húsgögnin. Munir Sparisjóðsins til Byggðasafnsins Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslands­ banka, Viðar Halldórsson, formaður FH, Sif Stefánsdóttir, deild­ ar stjóri í Setbergsskóla, María Pálmadóttir, skólastjóri, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, sviðsstjóri hjá Hafnarfjarðarbæ, Birna Einarsdóttir, bankastjóri og Rúnar Björgvinsson, útibússtjóri. Það hlýtur að teljast til tíðinda að stofnun með sjálfstæða stjórn eins og Hafnarfjarðarhöfn er, hafi ekki fjallað um árs­ reikning sinn áður en hann er samþykktur í bæjarstjórn. Það virðist hafa gerst ef marka má viðbrögð minnihluta hafnar­ stjórnar þar sem þessum vinnu­ brögðum er mótmælt. Í bókun þeirra segir: „Við undirritaðir stjórnar­ menn í Hafnarstjórn gerum athuga semd við að árs reikn­ ingur Hafnarfjarðarhafnar 2011 sé tekin fyrir og samþykktur í bæjarstjórn áður en hann er tekinn fyrir í hafnarstjórn og teljum við það ekki forsvaranleg vinnubrögð.“ undirritað Örn Johnsen, Helga Ragnheiður Stefánsdóttir. Hafnarstjórn sam þykkti á fundi sínum á mánudag að fela hafnarstjóra að senda endur­ skoðendum Hafnar fjarðar hafn­ ar, KPMG greinargerð vegna athugasemda á blaðsíðu 5 í skýrslu þeirra. Ársreikningur hafnarinnar samþykktur í bæjar­ stjórn áður en hann var tekinn fyrir í hafnarstjórn Starfsemi ESH 2011 Allar árhæðir í milljónum króna Breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris 31.12 2011 2010 Samtals Samtals Iðgjöld 211 213 Lífeyrir -297 -276 Fjárfestingartekjur 65 40 Fjárfestingargjöld -9 -6 Rekstrarkostnaður -13 -10 Lækkun/hækkun á hreinni eign á árinu -45 -39 Hrein eign frá fyrra ári 1.830 1.869 Hrein eign til greiðslu lífeyris 1.785 1.830 Efnahagsreikningur Verðbréf með breytilegum tekjum 602 746 Verðbréf með föstum tekjum 794 726 Veðlán 270 233 Fullnustueignir 14 14 Kröfur 21 15 Aðrar eignir 106 99 Skuldir -23 -5 Hrein eign til greiðslu lífeyris 1.785 1.830 Kennitölur Nafn ávöxtun 2,3% 1,3% Hrein raunávöxtun -2,8% -0,4% Hrein raunávöxtun – 5ára meðaltal -7,2% -4,8% Fjöldi sjóðfélaga 136 151 Fjöldi lífeyrisþega 272 266 Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,8% 0,5% Eignir í íslenskum krónum 70,3% 62,9% Eignir í erlendum gjaldmiðlum 29,7% 37,1% Heildarskuldbindingar umfram eignir -79,8% -78,8% Áfallnar skuldbindingar umfram eignir -82,3% -81,7% Birt með fyrirvara um prentvillur Eftirlaunasjóður starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar Ársfundur 2012 Ársfundur Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar verður haldinn mánudaginn 21. maí nk. kl. 16.00, í Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði. Stjórn og framkvæmdastjóri Í stjórn Eftirlaunasjóðsins eru Guðmundur Rúnar Árnason formaður, Fjölnir Sæmundsson og Haraldur Eggertsson. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Jón G. Kristjánsson Aðsetur sjóðsins er hjá Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga, Sigtúni 42, 105 Reykjavík Sími 5 400 700 lss@lss.is - www.lss.is Í gamla daga voru ösku­ bílarnir með ljótari bílum en nú er veröldin önnur. Gáma þjón­ ustan, sem sér um sorphirðu í Hafnarfirði, hefur gert upp einn af nýrri bílum sínum og sett hann í sparifötin. Á hlið bílsins er stór mynd af Læknum í Hafnarfirði og því má segja að ekið sé með Lækinn um allan Hafnarfjörð. Er þetta ólíkt glæsilegri bíll en gömlu öskubílarnir frá um 1970. Snyrtum gróðurinn Víða þar sem götur eru þröng ar er gróður til trafala þeg ar hann skagar út í götu. Ösku bílarnir eru stórir bílar og því er mikilvægt að lóðar­ eigendur klippi vel tré sem ná út fyrir lóðarmörk. Lóðar­ eigendur eru ábyrgir fyrir því að gróður nái ekki út fyrir lóðarmörk, út á gangstéttar eða götur og geta verið skaða bóta­ skyldir vegna tjóns sem hlotist getur af. Aka með Lækinn um Hafnarfjörð Gámaþjónustan fegrar öskubíla Nýuppgerður öskubíllinn við Lækinn og með Lækinn á hliðinni. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.