Fjarðarpósturinn - 16.05.2012, Blaðsíða 14
14 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 16. maí 2012
húsnæði í boði
Til leigu 2 herbergja hugguleg íbúð
í 220. Íbúðin er 60 m². Mánaðar
leiga er kr. 110.000. Leigutímabil
01.07.1201.02.13. Mögulega hægt
að framlengja eftir það. Áhugasamir
hafi samb. á irishuld@hotmail.com.
35 m², kj.íbúð, v/Vesturbraut Hfj.
Sérinng, reyklaus. Reglusemi áskilin.
V. 65 þ. m/hita og rafmagni. Laus 1.
júní. Áhugasamir sendið uppl á:
annastina1972@gmail.com
þjónusta
Bílaþrif. Kem og sæki.
Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur.
Úrvals efni. Hagstætt verð.
Uppl. í s. 845 2100.
Þakviðgerðir, vatnsþéttingar af
öllum stærðum og gerðum.
Fáið tilboð í síma 777 5697.
Þakvernd ehf. lekabani@gmail.com
Heimilistækjaviðgerðir. Geri við
þvottavélar og fl. heimilistæki.
Kem í heimahús. Sama þjónusta
um helgar. Uppl. í s. 772 2049.
Tölvuviðgerðir alla daga, kem á
staðinn, hægstætt verð.
Sími 664 1622 587 7291.
tapað - fundið
Svört 12 mánaða læða týndist frá
Flókagötu 20.apríl. Ómerkt og
ólarlaus innikisa. S. 698 4140.
smáauglýsingar
aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s
s ím i 5 6 5 3 0 6 6
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a .
V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0
s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r.
Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT
Aukasýningar á Múnkhásen
Vegna mikillar aðsóknar hefur verið
ákveðið að bæta við tveimur auka
sýningum á Ævintýrum Múnkh
ásens. Sunnudaginn 20. maí kl. 17
og fimmtudaginn 31. maí kl. 18 sem
er opnunardagur Bjartra daga.
Handverkssýning í Selinu
Eldri borgarar verða með sýningu á
tálguðum og útskornum munum í
Selinu, bækistöðvum Skógræktar
félags Hafnarfjarðar og Þallar, við
Kaldár selsveg laugardaginn kemur
19. maí milli kl. 10 og 18. Þöll verður
opin á sama tíma. Nánari upplýsingar
í síma 555 6455.
Sólveig Eggerz sýnir
Sóveig Eggerz Pétursdóttir sýnir
málverk í Menningarsalnum á Hrafn
istu í Hafnarfirði og stendur sýningin
til 20. júní.
Tónleikar Þrasta
Karlakórinn Þrestir heldur þrenna
tónleika um helgina, tvenna í
Langholtskirkju á laugardaginn kl. 16
og 20 og í Víðistaðakirkju á sunnu
daginn kl. 16. Með þeim verða þrjár
stjörnur, Eivør, KK og Mugison auk
dægursveitar.
Öldungaráð Hafnarfjarðar
Opinn fundur fulltrúaráðs Öldunga
ráðs Hafnarfjarðar verður haldinn
þriðjudaginn 22. maí kl. 17 í
Hraun seli við Flatahraun. Janus Guð
laugs son MEdíþróttafræðingur flyt
ur fyrirlestur um heilbrigði og hreyf
ingu eldri borgara. Kristinn Magnús
son sjúkraþjálfari kynnir verkefnið
„Brúk um bekki“. Boðið upp á kaffi og
kleinur.
Sendið á:
ritstjorn@fjardarposturinn.is
menning & mannlíf
Sundfélag Hafnarfjarðar • sh@sh.is • www.sh.is • 555 6830
Allar upplýsingar um sumarsund Sundfélags Hafnarfjarðar og innritun
verða á heimasíðu SH www.sh.is.
styrkir barna- og unglingastarf SH
Tímabil í boði eru:
11. - 22. júní
25. júní - 6. júlí
9. - 20. júlí
23. júlí - 3. ágúst
Sumarsund fyrir
hressa krakka
Sumarsundskóli
Sundfélags Hafnarfjarðar, SH,
verður starfræktur í Ásvallalaug,
Suðurbæjarlaug og Lækjarskólalaug í sumar.
Námskeiðin eru fyrir börn á
aldrinum 4-10 ára og standa
yfir í tvær vikur eða 10 skipti.
Hafnarfjarðarbær hefur ákveðið, í samstarfi
með Velferðarráðuneytinu, að skapa 25 sum
ar störf fyrir hafnfirska námsmenn sem eru á
milli anna og bregðast þannig við slæmu
atvinnuástandi á meðal námsmanna í sumar.
Umsækjendur skulu að lágmarki ná 18 ára aldri á
árinu og eiga lögheimili í Hafnarfirði . Með
umsókn þarf að fylgja staðfesting á áframhaldandi
skólavist á næstu önn. Það nægir óformleg
staðfesting t.d. af Uglu umsóknum skal skilað á
netfangið sumaratak@hafnarfjordur.is
Einnig er hægt að skila umsóknum á Atvinnu
miðstöð Hafnarfjarðar, Strandgötu 4. Mikilvægt
er að kennitala fylgi með umsókn og gott að
tiltaka hvaða störf sótt er um.
Umsóknarfrestur er til 20. maí 2012
Eftirtalin störf eru í boði:
Skjalaskráning:
Aðstoð við skjalavörð Fjölskylduþjónustunnar
Fjöldi starfa: 2 störf. Helstu kröfur: Æskilegt að um
nema í bókasafns og upplýsingafræði sé að ræða A
Afleysing á Fjölskylduþjónustunni:
Ýmis afleysingastörf. Fjöldi starfa: 2 störf.
Helstu kröfur: Nemar í félagsráðgjöf eða þroskaþjálfun
Skjalavarsla:
Frágangur skjala og gagna í skjalasafn.
Fjöldi starfa: 3 störf.
Helstu kröfur: Nemar í bókasafns og upplýsingafræði
Fasteignaskráning:
Eftirfylgd með skráningu fasteigna í sveitarfélaginu
Fjöldi starfa: 2 störf. Helstu kröfur: Verkfræðinemar
Skönnun teikninga:
Átak í skönnun teikninga hjá Skipulags og
byggingar áði. Fjöldi starfa: 2 störf.
Helstu kröfur: Almenn tölvukunnátta
Skráning eigna sveitarfélagsins.
Skráning á ýmsum eignum Hafnarfjarðarbæjar
Fjöldi starfa: 2 störf. Helstu kröfur: Verkfræðinemar.
Yfirseta á söfnum bæjarins:
Yfirseta og aðstoð við gesti á söfnum bæjarins
Fjöldi starfa: 2 störf
Helstu kröfur: Áhugi á safnastörfum og þjónustulund
Þjónustumiðstöð:
Ýmis smíðastörf á Þjónustumiðstöð
Fjöldi starfa: 2 störf. Helstu kröfur: Nemar í húsasmíði
Sumarúrræði fyrir fatlað fólk:
Ýmis aðstoð vegna sumarúrræða. Fjöldi starfa: 2
störf. Helstu kröfur:Nemar í fötlunarfræðum
Heimaþjónusta: Aðstoð á heimilum fatlaðs
fólks og aldraðra
Fjöldi starfa: 2 störf. Helstu kröfur: Áhugi á umönnun
og rík þjónustulund Bókasafn:
Ýmis afleysingastörf
Fjöldi starfa: 2 störf. Helstu kröfur: Nemar í bókasafns
og upplýsingafræði
Heimili fatlaðs fólks:
Ýmis tilfallandi störf. Fjöldi starfa: 2 störf. Helstu
kröfur: Nemar í fötlunarfræði eða þroska þjálfun
ATH. Þessi störf eru aðeins fyrir námsmenn á
milli anna, þ.e. þá sem hafa verið í námi á
líðandi vetri og eru skráðir í nám í við urkenndri
menntastofnun, innlendri eða erlendri í haust.
SUmArátAk FYrir námSmEnn
StörF Hjá HAFnArFjArðArbæ
8-10 ára 11.-22. júní og 9.-21. júlí - 9.00 -12.00
13-15 ára 11.-22. júní og 9.-21. júlí -13.00-16.00
10-12 ára 25. júní - 7. júlí og 23. júlí - 3. ágúst - 9.00 -12.00
Framhaldsnámskeið fyrir 10-15 ára 25. júní -7. júlí- 13.00-16.00
Leiklistarnámskeið
Skráning og nánari upplýsingar
sími 565 5900
namskeid@gaaraleikhusid.is
www.gaaraleikhusid.is
Gaaraleikhúsinu við Víkingastræti
Fyrir börn og unglinga
Loftnet - netsjónvarp
Viðgerðir og uppsetning á loftnetum,
diskum, síma- og tölvulögnum,
ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og
heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi!
Loftnetstaekni.is
sími 894 2460