Fjarðarpósturinn - 16.05.2012, Blaðsíða 16
16 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 16. maí 2012
Sjö hundar sem þjálfaðir hafa
verið til að finna fíkniefni voru
á vappi í verslunarmiðstöðinni
Firði fyrir skömmu. Þeir leituðu
þó ekki á gestum staðarins
heldur voru sjálfboðaliðar úr
Fjölsmiðjunni sem voru fórnar
lömbin. Höfðu lög reglu menn
falið á þeim fíkniefni sem
hundarnir áttu að finn.
Allir hundarnir eru af
Labrador kyni nema einn sem
er Spring Saniel. Fjórir hund
anna eru í eigu lög reglunnar,
einn í eigu fangelsis mála yfir
valda og 2 eru í eigu tollyfir
valda.
Hundarnir eru fyrst þjálfaðir í
hreinu umhverfi þar sem ekkert
truflar og síðan var áreitið aukið
þar til þeir voru reyndir við eins
raunverulegar aðstæður og
mögulegt var. Reyndust þeir
allir mjög vel og var þetta
greinilega leikur hjá þeim að
finna fíkniefnin. Einu launin
sem þeir hlutu fyrir var að fá
bolta í kjaftinn.
Umsjón með þjálfuninni
hafði Steinar Gunnarsson yfir
hunda þjálfari embættis ríkis
lög reglustjóra og var hann
ánægður með æfinguna.
styrkir barna- og unglingastarf SH
Kannt þú að
fljóta?
1966 - 2011
45
ÁRA
Stofnað 1982
Dalshrauni 24 • Sími 555 4855
steinmark@steinmark.is
Reikningar • Nafnspjöld
Umslög • Bæklingar
Fréttabréf
Bréfsefni
Og fleiraF J A R Ð A R
B Ó N
Kaplahrauni 22
www.fjardarbon.is
fjardarbon@fjardarbon.is
sími 565 3232
• Alþrif • Mössun
• Eðal-bónhúðun
• Djúphreinsun • Vélaþvottur
Krakkadagar
miðvikudag - föstudag - laugardag
TaxFree af öllum
krakkaskóm
Merkjum öll bílastæði
Gerum tilboð
etmerking@simnet.is
s. 862 3002
Veitingastaðurinn Gló í
Hafnarborg, sem opnaður var
sl. laugardag, er í eigu Elíasar
Guðmundssonar og Sólveigar
Eiríksdóttur en hún er jafnframt
yfirkokkur. Fyrir reka þau stað
með sama nafni í Listhúsinu
Laugardal. Fjölmennt var á
opnunarhátíð staðarins og við
tökurnar eru mjög góðar að
sögn Elíasar. Gló býður upp á
heilsusamlegan og hollan mat
bæði til neyslu á staðnum og til
að taka með heim. Matseðillinn
dag hvern samanstendur af
hráfæðisrétti, heitum græn
metis rétti, kjötrétti, súpu og
salöt um. Við notum ávallt
fyrsta flokks lífrænt ræktað
græn meti og hráefni án rot
varnar og aukaefna
Nýr veitingastaður fær góðar undirtektir
Heilsufæðið á meira upp á pallborðið hjá konum en körlum
Biðröð myndaðist á Gló í hádeginu í gær.
Bílskúrssala
laugardaginn 19. maí
kl. 12-18, Vesturholti 19, Hfj.
Til sölu barnaföt, föt,
leikföng, reiðhjól, bækur
og margt, margt fleirra
Endilega kíkið við
og gerið góð kaup.
Eingöngu tekið við pening.
www.facebook.com/
fjardarposturinn
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Þeir eru ekki margir hundarnir
sem bera lögreglumerki!
Hundarnir voru fljótir að finna
efnin og gáfu það kynna.
Krakkarnir úr Fjölsmiðjunni
stóðu sig vel.
Fíkniefnahundar þjálfaðir í Firði
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n